Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 20.07.2000, Síða 21

Víkurfréttir - 20.07.2000, Síða 21
Ná fordæmi til Suðurnesja? • • ðruhverju berast fréttir um að ríkið hafi verið að selja lendur eða heilar jarðir, eina eða fleiri. I Morgunblaðinu þann 8. júlí sl.birtist ein slfk, þar var sagt frá sölu á Eiða- stað með meiru til Austur- Héraðs fyrir kr 27 milljónir. Hér er um að ræða heima- vistarskóla með öllu, þar á meðal kennaraíbúðum og heimavist fyrir yfir 100 nem- endur, auk þess 6 jarðir og eitthvað af veiðiréttindum. Þetta hljóta að teljast góð kaup, sem vonandi nýtast þessu nýja sveitarfélagi vel. Við hér í Keflavík og víða í þéttbýli þekkjum vel hversu mikils virði það er fyrir sveit- arfélag að hafa eignarhald á landi, sem nota á til bygginga og annarra þarfa þéttbýlis, það er því ástæða til þess að óska þeim fyrir austan til hamingju með þessi kosta- kaup. En því miður njóta ekki allir slíks velvilja af hálfu stjórnvalda. Það má segja að Keflvíkingar og Njarðvíkingar, nú íbúar Reykjanesbæjar hafi staðið í stappi við ríkisvaldið um skák sem nefnd er „Neðra- Nikkel“, allar götur síðan um 1970, með litlum sem engum árangri. Nú er talið að hilli undir lausn og væntanlega standa ráða- menn Reykjanesbæjar í ströngu við lið Halldórs As- grímssonar um að fá eignar- hald á spildunni þessa dagana, ef marka má það sem frá þeim hefir heyrst, en þar eru engin kostakaup í boði. En ráðamenn hér hafa sýnt að þeir geta náð árangri ef þeim finnst mikið liggja við, samanber þegar kaupfélagið og fleiri þóknan- legir fengu landið undir Sam- kaup og síðast þegar þeir fengu fótboltahallarfluguna. Nefnt hefir verið að kostnaður við að gera svæðið byggingar- hæft muni verða allt að 62 milljónir króna. Þá upphæð er okkur ætlað að greiða. En sam- kvæmt vamarsamningi munu stjómvöld ber fulla ábyrgð á öllum spjöllum á landi sem vamarliðið veldur. Olíufélagið á skúrræksni á spildunni , sem líklegt er að þeir hafi leigu- samning um. Þarna eru ltka rammgerðir sökklar sem áður stóðu skemmur á. Miðað við fyrri reynslu gæti eða einhver talið sig Ióðarhafa umhverfts þá. Hvort sem það reynist rétt eða ekki, teljast þetta vart kost- ir þegar að því kemur að byggja á svæðinu. I stjómar- skrá okkar munu ákvæði um að þegnar þessa lands skulu njóta jafnræðis. Bitur reynsla hefir kennt okkur að misbrestur er á því. Við getum ekki vænst þess að njóta sömu kjara og þeir fyr- ir austan, en við ættum að njóta fordæmis sem fyrir er hér á svæðinu, þar á ég við þegar Keflavíkurbær fékk landið á Berginu afhent, það land hafði ríkið á sömu forsendum og margnefnt „Nikkelsvæði “. Ef ekki fæst lausn á þessu máli fljótlega, mætti athuga hvort ekki ætti að leita til Evrópu- dómstólsins, það yrði ekki í fyrsta sinn sem því ráði er beitt til þess að fá stjómvöld hér til þess að virða rétt þegnanna. Olafur Björnsson Laugardaginn 22. júlí eiga demantsbrúökaup hjónin Gunnhildur Jónsdóttir og Guðmundur Pétursson frá Asgarði nú til heimilis að Miðhúsum í Sandgerði. Þau eignuðust ellefu börn og eru níu þeirra á lífi. Afkomendur þeirra eru orðnir 62. Atvinna Óskum eftir að ráða vélamann. Upplýsingar í símum 893 7444 og 421 2130. Höjgaard & Shultz íslandi ehf. Húsnæði óskast til leigu Höjgaard & Shultz Islandi ehf., sem er danskt/íslenskt verktakafyrirtæki óskar erftir að taka á leigu húsnædi fyrir starfsmenn sína. Upplýsingar í síma 860-2274. Elsku pabbi! Til hamingju með 30 ára afmælið 25. júlí. Atli Már, Magnús Smári og Aron Ingi. Jæja gamli. Nú erkomiðað því. Boðið í glösá næstunni! Bless og séþig... Sjénvarpsskáp ar tir gegnheilli eik Box-rum tvöfalt gormakerfi Stærðir 90x200sm. 105x200sm. 120x200sm. 140x200sm. Smiðjuvöllum 6 Keflavík Sími 421 4490 Verslun og verkstæði Daglega á Netinu • www.vf.is 21

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.