Víkurfréttir - 21.09.2000, Blaðsíða 2
VoAo
ÞJONUSTAN ehf
Hagnaður af Ljósanótt
ALHLIÐA MALNINGARÞJONUSTA
Vöndud vinnubrögð
Fúsi s: 897 6490 & Bjarni s: 866 0054
'pjónuéta
ít okkai' 'facf
i_____1_
lít(dai'cjci'()
(T okkai' liéi
Jöóhid. 22-
óijnmandi évelíla >"«
l}ljómóveit
Qeírmundar
rpalhjóóonur
I llaMjariL 23.
a. Ifljömóv.
'Ránaré fyóró.
RÖIIQ
BAR • RESTAURANT- CAFFÉ
Hafnargðtu 19» ■ Sitnl «1 4&01
Steinþór Jónsson, bæjarfulltrúi,
lagði ífam uppgjör vegna lýs-
ingar Bergsins og Ljósanætur á
bæjarstjórnarfundi Reykja-
nesbæjar sl. þriðjudag. Þar
kom fram að kostnaður var
fjórar milljónir króna og hagn-
aður rúm fimm hundruð þús-
und.
Lampamir kostuðu rúma eina
milljón og vinna við uppsetn-
ingu og teikningar tæpar tvær
milljónir. Heildarkostnaður við
lýsinguna var því tæpar þrjár
milljónir króna. Heildarkostn-
aður vegna Ljósanætur var um
1,2 milij. kr. Samanlagður
kostnaður var því fjórar
millj.kr.
Bpúðubfllinn
í Keflavík
Brúðubfllin verður rneð sýningu í
Frumleikhúsinu í Keflavík í tilefni
að 20 ára afmæli bflsins, sunnu-
daginn 24. september kl. 14:00.
Sýnd verða leikritin Brúðukabarett
og Af hverju?
Fjölmargar brúður koma fram í
leikritunum, litlar og stórar, sem
leikarinn klæðist. Þrír brúðuleik-
stjórar stjóma brúðunum.
Svlmple sinTfivönir
án ilmeína - án litareína
. .aaa1> ■
■ai
Kyiming i Apóteki Suðumesja
föstudaginn 22. septcinber,
kl. 14 -18.
Kynntu þér góðar og ódýrar vörur
20% kyiuiingaraísl áííttr
Heildversltuiin Ishiifn ehí’.
APOTEK
SUÐURNESJA
HRINGBRAUT 99
Sími:421 6565 Fax: 421 6567
Framlag Reykjanesbæjar var
1,5 millj. kr., Reykjavík Menn-
ingarborg 2000 lagði til 150
þús. kr. og framlag fyrirtækja
og stofnana var rétt tæpar þrjár
millj. kr. Hagnaður vegna
Ljósanætur er því rúnt 500 þús.
Steinþór sagði að það væri sér
mikið gleðiefni að svona fram-
kvæmd skilaði hagnaði og það
sýndi samhug og vilja bæjar-
búa til að taka þátt í kostnaði
sem þeim finndist koma til
skila til bæjarfélagsins.
„Þar sem ég sá um að safna
fjármagni í verkefnið án af-
skipta bæjarins eða annarra,
finnst mér rétt að uppgjör þetta
komi opinberlega fram og
þakka um leið þeim sem stud-
du málið svo glæsilega sem
raun ber vitni. Þess rná einnig
geta að þegar hafa verið
greiddir háir reikningar vegna
hjólabrettabrautar, nýs púttvall-
ar og fleiri liða sem tengjast
framkvæmd Ljósanætur óbeint
þannig að hagnaður við beina
framkvæntd Ljósanætur er í
raun töluvert hærri en fimm
hundruð þúsund. Er það tillaga
ntín að hagnaður Ljósanætur
verði varið jafnt til hreinsunar
við sjávarsíðuna og notað sem
framlag til næstu Ljósanætur",
sagði Steinþór.
Vegfarandi slöhkti eldinn
Ölvaður karlmaður sofnaði út frá eldamennskunni á laugardaginn
með þeim afleiðingum að maturinn í pottinum stóð í ljósum log-
um.
Árvakull vegfarandi hljóp inn í húsið með slökkvitæki undir
hendinni og réði niðurlögum eldsins. Húsráðandi var fluttur á
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar en nokkrar
skemmdir urðu á eldhúsinu.
Alvarleg líhamsárás
Karlmaður er grunaður urn að hafa ekið á mann af ásetningi á að-
faranótt sunnudags. Sá sem varð fyrir bflnum fótbrotnaði en öku-
maðurinn er grunaður um ölvun við akstur.
Sá slasaði var fluttur á Landsspítalann í Reykjavík. Ökumaðurinn
fannst sofandi í bíl sínum í malargryfju við Sandgerði á sunnu-
dagsmorgun. Hann var með farþega í bflnum og voru þau bæði
handtekin og færð í fangageymslur lögreglunnar í Keflavík. Þar
voru þau yfirheyrð en málið er enn í rannsókn. 126-38
Rúða mölvuð með múnsteini
Tónlistannennimir sem léku á dansleik í samkomuhúsinu í Sand-
gerði sl. laugardagskvöld, urðu fyrir því að rúður voru brotnar í
bifreið þeirra sem stóð utan við samkomuhúsið.
Múrstein var kastað í gegnum aðra rúðuna og glerflaska fór í
gegnum hina hliðarrúðuna. Ekki er vitað hverjir voru að verki en
málið er í rannsókn.
Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 2GD Njarövik, sími 421 4717, fax 421 2777
. múmmm Ritstjóri: Páll Ketilsson, sími 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjéri: Hilmar Bragi Báröarson, sími 898 2222 hbb@vf.is
llVUK Blaðamenn: Silja Dögg Gunnarsdóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristin Njálsdóttir kristin@vf.is,
FRÉTTIR J°nas Franz Sigurjónsson, franz@vf.is Auglýsingagerð: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is
Útlit, umbrot, litgreining og prentvishm: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Oddi hf. Dagleg Stafræn Útgáfa: WWW.vf.ÍS
2