Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.09.2000, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 21.09.2000, Blaðsíða 19
I I \ t L ! SUNIMUDAGASKOLINN DG BABU Síðastliðin ár hafa bömin í sun- nudagaskólanum styrkt einn dreng til náms. Þessi drengur heitir Nallapu Nagendra Babu og er 7 ára. Hann fær ekki ein- ungis að fara í skóla heldur býr hann á heimavistinni. Hann fær umönnun, allan þann mat sem hann þarf, föt, skólabækur, skriffæri og læknisþjónustu ef hann þarf á að halda. Bömin í sunnudagaskólanum hafa verið mjög dugleg að styðja vin okkar hann Babu, svo dugleg að þegar við lukum vetrarstarfinu í sunnuda- gaskólanum og vomm búin að borga fyrir Babu allt árið, þá voru 32.000 krónur afgangs. Við hringdum í Hjálparstarf kirkjunnar og spurðumst fyrir um hvort einhver leið væri að þessi peningar yrðu notaðir í eitthvað sameiginlegt sem kæmi sér vel fyrir bekkinn hans Babu eða jafnvel árganginn. Hér sést svo áran- gurinn. "BRÉFIÐ OG MYNDIN AF STÓLUM OG BORÐUM Sunnudaginn 24. september hefst sunnudagaskólinn og verður hann klukkan 11:00. Allir velkomnir. Uppskeruhátíð yngri flokka Keflavíkur Uppskeruhátíð yngri flokka Keflavíkur í knattspyrnu fór fram í Stapa sl. föstudag. Þeir sem hlutu verðlaun voru þessi: 7. flokkur yngri Besti félaginn: Eyþór Ingi Júlíusson Besti félaginn: Unnar Már Unnarsson Mestu framfarir: Elías Már Ómarsson Mestu framfarir: Andri Daníelsson Besti leikmaður: Aron Ingi Valtýrsson 7. flokkur eldri Besti félaginn: Ámi Freyr Ásgeirsson Mestu framfarir: Magnús Þ. Magnússon Mestu framfarir: Bojan Ljubicic Besti leikmaður: Sigurbergur Elísson 6. flokkur yngri Besti félaginn: Sindri Þrastarson Mestu framfarir: Ásgeir Garðarsson Besti leikmaður: Ingimar R. Ómarsson 6. flokkur eldri Besti félaginn: Eiríkur Öm Jónsson Mestu framfarir: Vilhjálmur M. Atlason Besti leikmaður: Amþór Elíasson 5. flokkur eldri Besti félaginn: Daði Hafsteinsson Besti félaginn: Bjami Þorsteinsson Mestu framfarir: Gísli Öm Gíslason Mestu framfarir: Þorsteinn Þorsteinsson Besti leikmaður: Axel Þór Margeirsson 5. flokkur yngri Besti félaginn: Natan F. Guðmundsson Besti félaginn: Gunnar Ragnarsson Mestu framfarir: Davíð Már Gunnarsson Mestu framfarir: Haraldur Magnússon Besti leikmaður: Einar Orri Einarsson 4. flokkur eldri Besti félaginn: Jóhannes Bjamason Mestu framfarir: Hinrik Óskarsson Besti leikmaður: Davíð Hallgrímsson 4. flokkur yngri Besti félaginn : Guðmundur Benjamíns- son Mesm framfarir: Ragnar Magnússon Mestu framfarir: Anton Ellertsson Besti leikmaður: Óli Jón Jónsson 3. flokkur Besti félaginn: Ámi Þorvaldsson Mestu framfarir: Ámi Ármansson Besti leikmaður: Ögmundur Erlendsson Bestu leikmenn allra yngri flokka 2000 Besti félaginn : Guðmann Rúnar Lúð- víksson 6.fl Mestu framfarir: Viktor Guðnason 5.fl. Besti maricmaður: Magnús Þormar Krist- insson 3.fl. Besti vamarmaður: Amar Magnússon 3. fl. Besti miðjumaður: Karl Magnússon 4.fl. Besti sóknarmaður :Ragnar A. Ragnars- son 3.fl. Besti leikmaður: Ingvi Rafn Guð- mundsson 3.fl. M‘rölaunahafar yngri flokka kvenna. 5. flokkur yngri Besti félaginn: Katrín S. Ágústsdóttir Mestu framfarir: Lovísa Einarsdóttir Besti leikmaður: Helena R. Þórólfsdóttir 5. flokkur eldri Besti félaginn: Hildur Haraldsdóttir Mestu framfarir: Bima M. Aðalsteisdóttir Besti leikmaður: Eva Kristinsdóttir 4. flokkur yngri Besti félaginn: Bryndís Valdimarsdóttir Mestu framfarir: Álexandra C. Buenano Besti leikmaður: Ragnheiður Theodórs- dóddir 4. flokkur eldri Besti félaginn: Marín Ósk Þórólfsdóttir Besti leikmaður: Anna Björk Fjeldsted Bestu leikmenn jngri flokka Besti félaginn: Aníta Auðunsdóttir Besti markvörður: Mist Elíasdóttir Besti vamarmaður: Sigrún Inga Ævars- dóttir Besti sóknarmaður: Hildur Björk Páls- dóttir Besti leikmaðurinn : Helena Ýr Tryggva- dóttir Daglega á Netinu • www.vf.is Grindavíh í priðja Grindvíkingar enduðu Landssímadeildina með stæl þegar þeir sigruðu ÍBV í Eyjum og tryggðu sér Toto- sæti á næsta ári. Keflavík beið afhroð gegn Leiftri 2:5. Sagt er ffá uppskeruhátíðum félaganna í nýjasta TVF, tímariti VF. Rýmum til fyrir nýjum vörum afsláttur af öllum stangveiðivörum Erum einnig komin með gervigæsir, felunet, gæsaskot, gæsaflautur, kamovöðlur, Remingtonpumpur, Churchill pumpur og margt fleira fyrir skotveiðimanninn. Veiðislóð Hólmgarði 2, sími 421 6902 Kynningarkvöld Eins og á hverju hausti fer að stað nýliðadagskrá í Björgunarsveitinni Suðurnes. Með þessari dagskrá viljum við undirbúa félagsmenn okkar í að hjálpa náunga sínum í neyð hvenær og hvar sem er. Þeir fá þjálfun í að kljást við óblíða náttúruna, ferðamennsku, skyndihjálp, móttökuáþyrluo.þ.h. Aldurstakmark í nýliðahóp er 16 ár. Þegar að þessari undirbúningsþjálfun er lokið gefst kostur á sérhæfingu, hvort sem það er hjá öflugri bátadeild okkar, fjallaflokk, vélsleðaflokk eða bíladeild. BJORGUNARSVEITIN SUÐURNES Miðvikudaginn, 27. ttpL Holtsgötu 51, NJsvðvflc Kl. 20:00 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.