Víkurfréttir - 25.01.2001, Side 2
NÝTT TÍMARIT
Á MORGUN!
Sölubörn
óskast!
Góð sölulaun
í boði.
Óskum eftir að ráða starfsmann á
saumadeild okkar sem fyrst,
helst vanan.
Upplýsingar á staðnum.
’kSegás
X VEIÐARFÆRAGERÐ ■ VERSLUN - SEGLAGERÐ
Tjarnargötu 6 • Sandgerði • Sími 422 7928 • Fax 421 7928
-veldu þér þitt happanúmer.
Þjónusta
- leitaðu að vinningum.
- fáðu sent SMS skilaboð
Skemmtilegar sogur
-hvernig bregðast vinningshafar við.
„Guð - þá koma þau heim um jólin"
um leið og þitt númer
er dregið út.
www.vf.is
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
Mýbakaá brauá og sasfabrauð
allan 4a3mnf hetff 03 goff/
(6nn p/zza |AN
nt/s áleggsfegondum
þú g«f ír oráiá rniiyóner
ef f*ú Verslar pizzv af **icr.
i r»ú í v/iVingaloffói fjrlgir KVerri piz^u
PIZZA
‘I’lopez
^Társól
Heiðartúni 2c • Garði
Sími 422 7935
Forraðamenn ahugahopsins um orugga
Reykjanesbraut á tu fund með Sturlu
Böðvarsyni á mánudag og var fundurinn
ig jákvæur.
gagnlegur
Afhentu ráðherrum ug
þingmönnum bflabænina
Forráðamenn áhugahóps uni
örugga Reykjanestjraut
afhentu samgöngu- og dóms-
málaráðherrum bflabæn til
að setja í ráðherrabílana.
Fulltrúar áhugahópsins áttu
einnig fund með samgöngu-
ráðherra og afhentu honum
undirskriftalista af \f.is með
rúmlega 9200 nöfnum.
Forráðamenn áhugahópsins
hittu Sturlu Böðvarsson, sam-
gönguráðherra á skrifstofu
hans í Hafnarhúsinu í Reykja-
vík og ræddu við um málefni
Reykjanesbrautarinnar. Hann
tók undir fréttatilkynningu frá
hópnum þar sem lögð er
áhersla á að útboð á fyrstu
framkvæmdum við tvöföldun
verði ekki síðar en í ársbyrjun
2002. Hann sagði að hugsan-
lega væri hægt að flýta fram-
kvæmdum eins og hann hefur
gert áður, eftir því hvernig
niðurstaða úr fyrsta útboðinu á
kaflanum frá Njarðvík til
Kúgagerðis verður. Aðilar vom
sammála um að niðurstaða
borgarafundarins væri verðugt
markmið og lýstu áhuga sínum
að vinna saman til að ná settu
takmarki.
Þá hefur áhugahópurinn
ákveðið að vinna með mark-
vissum hætti að bættri um-
ferðamenningu á Reykja-
nesbraut á meðan núverandi
ástand varir. Eitt af þeim
verkefnum var að afhenda
öllum þingmönnum bflabæn
sem minnir á ábyrgð öku-
manna í akstri og í framhaldi
mun þessari sömu bæn verða
dreift til ökumanna á Reykja-
nesbraut í samráði við lög-
regluyfirvöld. Lýsti Sam-
gönguráðherra sig ánægðan
með slíkt átak.
Að loknum fundinum með
Sturlu var haldið að alþingis-
húsinu en þar var honum og
Sólveigu Pétursdóttur, dóms-
málaráðherra afhentar bíla-
bænimar og ráðherramir settu
þær í bfla sína. Sólveig fagnaði
framgöngu ahugahópsins um
ömgga Reykjanesbraut og átti
kaffispjall með forráðamönn-
um hans í alþingishúsinu á
eftir. Forráðamenn áhuga-
hópsins áttu síðan formlegan
fúnd með henni í gær þar sem
málefni brautarinnar voru
rædd, m.a. út frá aukinni lög-
gæslu á brautinni. Var hún
ánægð með störf áhugahópsins
og vonaðist til að eiga gott
samstarf við hann.
> ■
J’
Sólveig Pétursdóttir, dómsmálaráðherra límdi bílabænina í Benz ráðberrabíllnn fyrir framan Alþingishúsið ámánudaginn. VF-mynd/pket. -
orugga
Sturlu
VIKUR
FRÉTTIR
Utgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, simi 421 4717, fax 421 2777
Ritstjóri: Páll Ketilsson, simi 833 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Báröarson, sími 838 2222. hbb@vf.is
Blaðamenn: Silja Dögg Gurmarsdóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir kristin@vf.is,
Jónas Franz Sigurjónsson, franz@vf.is Auglýsingagerö: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is
Útlit, umbrot, btgreining og prentvistun: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Qddi hf. Dagleg stafræn Útgáfa: WWW.vf.ÍS
2