Víkurfréttir - 25.01.2001, Page 10
Spurning dagsins:
KEFLAVIK
FRÁBÆR ÚTSALA
Einungis 5 verð
á útsölunni
Anorakkar ,,,
áður 4.990,- Ulpur
nú 1.990.- áður 1.990.-
Jogginggallar nú"°"
áður 3.990.-
nú 1.990.- Dexel Peysur
n áður 2.990.-
Buxur nú 990,
áður 2.990.-
nú 690.-_____
lagallar
10% afsláttur
KEFLAVIK
Hafnargata 54 • Keflavík • S: 421 4800
Auslýsinsasímmn
er 421 4717
Atvinna
Olís - Básinn óskar eftir starfsfólki.
Vaktavinna.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Básinn
Þórir Jónsson kirkjuvörður við einn af staurunum
sem skemmdarvargar eyðilögðu. Mynd: Silja Dögg
■ Skemmdarfíklar að verki:
Ljót aökoma
Aðkoman var Ijót þegar Þórir
Jónsson kirkjuvörður í Njarð-
víkurkirkjum mætti til vinnu sl.
þriðjudagsmorgun en þá var
búið að brjóta útiljósin framan
við kirkjuna. „Það er voðalega
leiðinlegt að koma að þessu
svona og þurfa að byrja vinnu-
daginn á því að hringja í trygg-
ingamar og gefa skýrslu. Við
þurfum að kaupa rnegnið af
ljósunum úr Reykjavík og ég
veit ekki enn hversu tjónið er
mikið. Mér finnst bara skrýtið
að fólk sé að ráðast á eigur
kirkjunnar. Við emm að selja
jólakort, kerti og fleira fyrir jól-
in til fjáröflunar en mér sýnist
að söfnunarféð nú fari mest-
megnis í að bæta skaðann. Ég
vona bara að fólk sjái að sér og
hafi það hugfast að þetta er
kirkja“, segir Þórir.
Daslcja
á Netinu!
www.vf.is
Kaupir þú skyndibita?
Guðrún Hjelm: Já, hamborg-
ara á Bogga-bar sem er hinu
megin við götuna. Svo er ég
líka hrifin af 1944-örbylgju-
réttum.
Davíð Benónýsson: Já, ham-
borgara með osti.
Ellert Ambjömsson: Nei, ég er
lítið fyrir það. Mér finnst betra
að elda heima.
Hafsteinn Engilbertsson: Ég
kaupi stundum 1944 rétti en ég
borða aldrei pizzur. Hamborg-
ara borða ég í neyð.
Gunnar Hermannsson: Já,
stundum og þá raritet pizzu frá
Langbest.
1D