Víkurfréttir - 25.01.2001, Qupperneq 12
Innilegar þakkir til allra þeirra,
sem sýndu okkur samúd og
hlýhug við andlát og útför
elskulegrar eiginkonu minnar,
dóttur, móður okkar,
tengdamóður og ömmu
Guðbjargar Rögnu Sigurjónsdóttur,
Háteigi 5,
Keflavík.
Guð blessi ykkur öll.
Sveinn Guðnason,
Margrét Guðleifsdóttir,
GuðniVignir Sveinsson, Björk Birgisdóttir,
Rakel, Heiða, Karen og Bjarki.
Sigurjón Sveinsson, Anna Guðrún Garðarsdóttir,
Guðbjörg, Bonnie, Stefán, Heiðar, Theodóra, Sylvía
og systkini hinnar látnu.
Bush fékk aðstoð
úr Keflavík!
Troðfullt
blaðaf
litríku
lesefni...
REYKJANESBÆR
TJARNARGÖTU 12
230 KEFLAVÍK
Útboó
Fjölskyldu-ogfélagsþjónusta
Rcykjanesbæjar leitar tilboða í akstur \
á matarbökkum fyrireldri borgara
í Reykjanesbæ.
Um erað ræða dreifingu á um
85 matarskömmtum í hádegi
alla daga ársins.
Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrif-
stofum Reykjanesbæjar.
Tilboðum skal skila á sama stað
eigi síðaren kl. 11:00,
mánudaginn S.febrúar næstkomandi\
Félagsmálastjóri.
Hugulsemi í verki
Andri Steinn Harðarson, 9 ára
bekkjarfélagi Astvalds Bjama-
sonar úr Sandgerði, mætti á æf-
ingu hjá NES fyrir skömmu.
Erindið var að færa fþróttafé-
laginu Nes peningagjöf.
Þannig var að Andri Steinn átti
afmæli um daginn. Þegar hann
sendi félögum sínum boðskort
í afmælið ákvað hann að biðja
þá um að sleppa því að koma
með afmælisgjöf en koma með
pening í staðinn sem hann ætl-
aði að gefa íþróttafélaginu
NES til styrktar srarfsemi fé-
lagsins. Andri Steinn mætti síð-
an á æfingu hjá félaginu ló.jan.
sl. og afhenti félaginu 3.750
kr..
ipGÍNGA
.SUBWAV
AKEFlAVIKURtgr,,
J APÓTEK
riuttítxm*
421
I S.I176
44
Nesfelagar
boltastjarnurnar
saman komnar
nuleikinn sl.
laugardag í
Ljónagryfjunni í
Gaman að
hitta
stjörnurnan
Leikmenn stjömuliðs KKI og
iðkendur í NES áttu góða
stund saman laugardaginn 13.
janúar sl. Stjömuleikurinn var
haldinn í íþróttahúsinu í Njarð-
vík þetta kvöld en leikmenn-
irnir mættu tveimur tímum
fyrir leikinn til að spjalla við
krakkana í NES, gefa eigin-
handaráritanir og taka nokkur
létt skot á körfuna. Um fjöm-
tíu iðkendur NES mættu á
svæðið og hittu körfubolta-
stjörnurnar síðan fengu allir
frítt á leikinn. Frábært framtak
hjá KKÍ.
12