Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.01.2001, Qupperneq 16

Víkurfréttir - 25.01.2001, Qupperneq 16
SMAAUGLYSINGAR Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Barna- og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSÍÐA: www.gospel.is Keflavíkurkirkja Sunnud. 28. jan. 4. sunnud. e. þrettánda. Aldursskiptur sunnudagaskóli.kl. 11. Undirleikari Helgi Már Hannesson. Guðsþjónusta kl. 14. Athugið breyttan messutí- ma. Prestur sr. Olafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Njóta Islendingar fullra mannrétt- inda? Prestur: sr. Olafur Oddur Jónsson. Önnur textaröð: Job. 42:1-5, i.Jóh. 4:7-11, Matt. 14:22-33. Guðspjall: Verið hughraustir, það er ég„. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Einar Örn Einarsson. Þriðjud. 30.jan. Kirkjulundur opinn kl. 13-16 með aðgengi f kirkjuna og Kapellu vonarin- nar eins og virka daga vikun- nar. Gengið inn frá Kirkjuteig. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbúningur kl. 14:10-16:25 í Kirkjulundi. Miðvikud. 31. jan. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkju- lundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Asta Sigurðardóttir. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Fimmtud. 1. feb. Fermingarundirbúningur kl. 14:50-16:15 í Kirkjulundi. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnud. 28. jan. Sunnudaga- skóli kl. 11.00. íumsjásr. Kristínar Þórunnar Tómasdóttur og Vilborgar Jónsdóttur. Fimmtud. 25. jan. Fyrirbænasamvera kl. 18.30. Fyrirbænarefnum er hægt að koma áleiðis fyrir hádegið virka daga milli kl.10-12. í síma421 5013. Biblíulestrar kl.20. í umsjá Astríðar Helgu Sigurðardóttur. Farið verður í Lúkasarguðspjall. þriðjud. 30. jan. TTT -starf. kl. 17. í umsjá Astríðar Helgu Sigurðardóttur og undirleikari er Tune Solbakke. Starfið er ætlað bömum 10 til 12 ára. Miðvikud. 31. jan. STN -starf . kl. 16.30 í umsjá Vilborgar Jónsdóttur og er ætlað bömum 6 til 9 ára. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnud. 28. jan. Sunnudagaskóli kl.l 1. Ástríður Helga Sigurðardóttir leiðir skólann og undirleikari er Tune Solbakk. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Sunnud. 28. jan. Hlévangur Helgistund kl. 13. í umsjá sr. Kristínar Þórunnar Tómasdóttur héraðsprests. Baldur Rafn Sigurðsson. Hvalsneskirkja. Fimmtud. 25 jan. Miðhús. Kyrrðarstund kl. 12. Boðið uppá léttan málsverð gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir. Safnaðarheimilið í Sandgerði. Laugard. 27. jan. Kirkjuskólinn kl. 11 Utskálakirkja. Laugard. 27. jan. Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 14. Sóknarprestur. Grindavíkurkirkja. Sunnud. 28. jan. Guðsþjónusta í Grindavíkurkirkju kl. 14. Prestur: Sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti: Dr. Guðmundur Emilsson. Einsögnvari: Ingibjörg Guðjónsdóttir. Kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Foreldrar fermingarbama eru sérstaklega hvattir til að mæta. Sóknarnefndin. Byrgið, Rockwille Lofgjörðarsamkoma mánudags og miðvikudagskvöld kl. 20. Allir velkomnir. ■ TILLEIGU 3ja herb. íbúö tii leigu í Njarðvík. Umsóknir sendist skrifstofu Víkurfrétta með upp- lýsingar um nafn og símanúmer merkt „ íbúð í Njarðvík” Herb. til leigu í Keflavík með sameiginlegri stofu, eldhúsi og baðherb. Uppl. í síma 690-5144. Herbergi eða íbúð til leigu í Njarðvík. Uppl. símum 895-6461, 898-2265, 899-0896 eða 897-8336. ■ ÓSKAST TIL LEIGU 2- 3ja herb. íbúð óskast í Sandgerði, Garði, Keflavík eða Njarðvík. Er reglusamur og reyklaus, greiði í gegnum greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 862-6960 eftirkl. 18. Okkur vantar Húsnæði í Sandgerði eða Keflavík. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 868-8995 eftirkl. 17. Vantar íbúð 4ra manna fjölskyldu bráðvantar 3- 4ra herb. íbúð í Keflavík eða nágrenni sem fyrst. Emm reyk- laus og reglusöm. Skilvísar greiðslur í gegnum greiðsluþjón- ustu. Uppl. í síma 692-5570. Óska eftir að taka á leigu íbúð, stúdíó til 3ja herb. Uppl. í síma 864-5174. Öruggar greiðs- lur. Herb. með aðgang að baði óskast til leigu. Uppl. í síma 892-2265. Óska eftir herbergi í Reykjanesbæ. Uppl. í síma 421-5691 eða 898-7743 ■ TILSÖLU Til sölu 4 negld jeppadekk, 35x16. Uppl. í síma 421-3870. Nissan Sunny ‘89 nýlega skoðaður, góður bíll í góðu ástandi þrátt fyrir háan aldur. Verð 50 þús. staðgr. Uppl. í síma 899-5372 eftir kl. 18.30. Stofu hillusamstæða ni/ljósi blá/svört, strákahjól nýlegt fyrir 3-5 ára, bæsaðir gluggahlerar, Axis rúm 90x200 og hillur. Selst allt á sanngjömu verði. Uppl. í síma 421-5110 og 869-8855. Svart leðursófasett 3+1+1 og sófaborð verð 55 þús. Sófasettið er 6 ára og mjög vel með farið. Uppl. í síma 421-4792 og 692-1456. Barnarúm m/ leikplássi undir einnig fataskápur fyrir bamaher- bergi. Uppl. í síma 899-5335. Tilboð óskast í Lödu árg ‘92. Uppl. í síma 891-6242. ■ ATVINNA Vélstjóra eða vélavörð, stýrimann, matsvein og háseta vantar á 240 tonna netabát. Uppl. í síma 892-3422 og 865-6266 á daginn en 421-2422 á kvöldin. 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er með góða tölvu- kunnáttu s.s. World, Exel, Acess, Visual Basic, helst dagvinnu. Stundvís, heiðarleg og reyklaus. Uppl. í síma 847-0941. Kona á miðjum aldri óskar eftir vinnu, get byrjað strax. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 421-7265 eða 847-3404. ■ ÞJÓNUSTA Þarftu að niála? Leiðbeinandi ráðgjöf um spartl og almenna málningarvinnu er á slóðinni www.spartlarirm.is og í síma 694-7573. Tölvur tek að mér að breyta Play Station tölvum, PS ONE, Play Station II og Dream Cast svo hægt sé að spila kóperaða og innflutta leiki. Uppl. í síma 894-4557, Jóhannes. Parketþjónusta parketslípun, lagnir, viðgerðir og allt almennt viðhald húsnæðis. Ámi Gunnars, trésmíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698-1559. Fyrir þig Jón Snævar húsasíðameistari. Alhliða smíðavinna. Uppl. í síma 863-0124. ■ ÝMISLEGT Tölvur og viðgerðir Dæmi tilboð: Pentium II 700 Celeron 128k full speed. ATX tölvukassi, skjákort AGP 4x64mb. Hljóðkort AC’97 3D hljóð. Harður diskur 20GB. 56 hraða geisladrif og 31/2 tommu diskadrif. 128mbSDRAM 133 MHz. Hátalarar 60w, 56k módem, skjár 17", lyklaborð og mús, Win ME eða Win 98. Staðgreiðsluverð 119.990,- Höfum til sölu frábæra Sóley Birgisdóttir var fertug í gær. Hún og eiginmaður hennar Ingólfur H Matthíasson taka á móti gestum í Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík föstudaginn 26.janúar kl: 20.00. Nm TIMARIT Á MORGUN! bókhaldsforritið Vaskhugi og Win. 98 á íslensku. Tölvuþjónusta Vals, verslun og verkstæði. Hringbraut 92, sími 421-7342 og 863-0142. Opið ífá 13-18 mánud.-laugard. Nudd - nudd - nudd, viltu ráða bót á bakverkjum, höfuðverk, handadofa, tíðaverk eða þrálátum brjóstsviða eða sinadrætti. Þá býð ég uppá slöku- namudd, Tryggerpunktanudd, Acupunktameðferð og svæðanudd. Tímapantanir hjá Stúdíói Huldu í síma 421 6303 Áshildur Eygló Bjömsdóttir, nuddfræðingur. Þú átt aðeins það besta skilið viltu ná árangri og losna við aukakílóin. 3 pakkar í boði, góður, betri, bestur. Hjúkmnar- fræðingur veitir þér persónulega ráðgjöf. Pöntunarsími 544-4495 eða með tölvupósti á femin@femin.is Nuddstofan Betri líðan er flutt að Mávabraut 5c, Keflavík, sími 421 -7010 og 861 -2089. Nuddstofan er opin kl. 8-22 alla daga vikunnar. Ilmkjamaolíur - Trimform - Heilun. Hef umboð fyrir Aloa Vera vömm, megmnar- plástur, ilmkjamaolíur, ilmkerti og hjúkmnarvömr ástarlífsins. Tek einnig að mér kynningar í heima- hús. Verslunin er opin á miðviku- dögum kl. 17-22. Þakka viðskiptin á liðnu ári og býð alla velkomna á Mávabraut 5c. Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Aukakílóin burt persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Vigtun og mæling. Nýtt te í 3 bragðtegundum. Opið hús alla þriðjudaga frá kl. 14-20. Kristjana sími 421-6897 eða 864-5498. Vísa, Euro og póstgíró. Herbalife heilsu- vömr. ■ FUNDARBOÐ Dagmæður athugið fundur verður haldinn í Stekk v/Samkaup þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 20.30. Stjómin. TAXI 421 4141 Afmæli Þessi brosmilda, léngeggjaða snót verður 16 ára nk. laugardag. Tekur á móti stómm og stinnum pökkum! Þínir leikfélagar 16

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.