Víkurfréttir - 25.01.2001, Síða 19
Hátel Hcjilcja vík
■ Ný sorpeyðingastöð í Heiguvík:
Ny fullkomin sorpeyöingarstöð
í staö gömlu sem er úrelt
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar
samþykkti á fundi sínum í síð-
ustu viku að úthluta Sorpeyð-
ingastöð Suðurnesja lóð í
Helguvík fyrir nýja sorpeyð-
ingastöð.
I lóðaumsókninni kom fram að
ýtrustu kröfum um mengunar-
vamir yrði fullnægt. Bæjarfull-
trúar samþykktu allir tillöguna
en Jóhann Geirdal (S) var á
móti henni. Hann gerði grein
fyrir atkvæði sínu og sagðist
ekki telja þessa staðsetningu
heppilega fyrir sorpeyðinga-
stöð.
Ellert Eiríksson (D) sagði þá að
búið væri að reyna að semja
við Vamarliðið um að endur-
byggja stöðina innan þeirra
svæðis, en án árangurs. Hann
sagði að nauðsynlegt væri að
byggja nýja sorpeyðingastöð
þar sem núverandi stöð væri
orðin úrelt og öllum til skamm-
ar en nýjar stöðvar væm búnar
fullkomnum mengunarvamar-
búnaði.
„Síðan gamla stöðin var byggð
Nýtt herti flýtir
útkallstíma hjá
Brunavörnum
Suðurnesja
Bmnavamir Suðumesja standa
nú í samningaviðræðum við
Neyðarlínuna um aukna þjón-
ustu sem felst í að brunasími
BS verður færður yfir á Neyð-
arlínuna 112. Einnig mun
Neyðarlínan sjá um stór útköll
slökkviliðsins.
Hjá Neyðarlínunni vinnur fólk
sem er sérhæft í neyðarsím-
svörun. Að sögn Sigmundar
Eyþórssonar, slökkviliðsstjóra
BS, er þetta fullkomnasta
þjónusta sem völ er á.
Þá hefur BS fengið Tetra fjar-
skiptakerfi sem er algerlega
stafrænt. Verið er að útbúa
sjúkrabílana með staðsetning-
artækjum þannig að hægt verði
að fylgjast með staðsetningu
hvers og eins hverju sinni.
„Við teljum þetta vera aukna
þjónustu við fólk á Suðumesj-
um þar sem þetta flýtir útkalls-
tíma. Stefnt er að því að Tetra
kerfið og staðsetningartækin
verði komin í fulla notkun í
byrjun febrúar", segir Sig-
mundur.
hefur allt ferlið í kringum slíka
umsókn breyst gífurlega. Stöð-
in þarf t.d. að fara í umhverfis-
mat, en að því loknu er samt
sem áður langt og mikið ferli
eftir. Við sem sveitarstjórn
verðum að ákveða hvar við
ætlum að eyða sorpi í framtíð-
inni og að sjálfsögðu munum
við taka tillit til umhverfis-
reglna Evrópusambandsins urn
Hefurðu prófað
að gista lijá okkur?
Rauöarárstigur 37 ■ 105 Reykjavfk ■ Sfmi 562 6250 ■ reception@hotelreykjavik.is ■ www.hotelreykjavlk.is
eyðingu á sorpi og spilliefnum
en um það gilda ströng lög og
reglugerðir", sagði Ellert.
Ólafur Thordersen (S) tók ein-
nig til máls og sagðist fagna
því að lausn hefði fengist á
málinu. „Mér finnst 9 þúsund
tonna stöð þó of lítil, en núver-
andi stöð tekur 12 þús. tonn á
ári“, sagði Ólafur.
Kristján Gunnarsson (S) sagð-
ist ætla að leyfa sér að sam-
þykkja tillöguna. „Eg treysti
því að umhverfismat og aðrar
vamir komi í veg fyrir „stór-
slys“, sagði Kristján.
Þegar þú ert í Reykjavík gistirðu hjá okkur.
Hjartanlega velkomin/n!
HOTEL REYKJAVIK
Frábær staðsetning.
80 herbergja hótel
í hjarta Reykjavíkur
• Vel útbúin, þægileg herbergi • Fjölskylduherbergi
• Skemintilegar 2ja hæða svitur • Bílageymsla
• Stutt i gamla og nýja miðbæinn • rFveir veitingastaðir
• Huggulegur hótelbar
Góð
tilboð
ígangi
nuna!
Daglegar fréttir frá SuÖurnesjum á www.vf.is
19