Víkurfréttir - 25.01.2001, Síða 24
Bíllinn hvarf
Flöskugrænum Toyota Land Cruiser 90 var stolið fyrir utan íbúð-
arhús við Suðurgötu í Keflavík á miðvikudagsmorgun. Eigandinn
setti bílinn í gang og ætlaði aðeins að hlýja hann aðeins áður en
hann færi af stað. Síðan brá hann sér eitt augnablik aftur inn fyrir
en þegar hann kom út aftur var bíllinn horfmn. Þeir upplýsingar
geta gefið um málið hafið samband við lögregluna í síma 421-
5500.
100 ára afmæli.
Þeir tilvonandi tengdafeðgar, Eiríkur Guðbjartsson og
Vilhjámur Sveinsson halda upp á 60 ára og 40 ára afmæli sín,
laugardaginn 27. janúar nk. Þeir taka á móti gestum eftir kl. 20
í sal Karlakórs Keflavíkur Vesturbraut 17.
Elsku Unnur Ósk, til
hamingju með sex ára
afmælið þann 26. janúar.
Mamma, pabbi,
Ragnhildur og Borghildur
HITAVEITA
SUÐURNESJA
Hitaveita Suðurnesja
Útboð
Eftirtalið útboð er til sýnis og sölu á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36,
260 Njarðvík, Reykjanesbæ og hjá
Verkfræðistofunni Fjarhitun, Borgartúni 17,
105 Reykjavík frá og með mánudeginum
26. janúar 2001.
HS-00014
Brekkustígur 36, Njarðvík - Loftræsi- og kælikerfi.
Um er að ræða innblásturs- og útsogskerfi
ásamt pípulögn og stjórnbúnaði fyrir skrifstofur
á 2. hæð og kælikerfi fyrir verkstæði á 1. hæð.
Ennfremur niðurrif á núverandi innblásturs-
samstæðu og hluta af stokkum á 2. hæð.
Verkinu skal að fullu lokið 1. júní 2001.
Opnun þriðjudaginn 13. febrúar kl. 14.
Gögn eru seld á kr. 3.735,- m/VSK.
Hitaveita Suðurnesja
Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ
sími 422 5200, bréfsími 421 4727.
Til umhugsunar fyrir foreldra:
Eru gæsluvellir
úrelt bjóuuslulM?
s
Reykjanesbæ eru starf-
andi fimm gæsluvellir
víðsvegar um sveitarfé-
lagið. Fjórir þeirra hafa verið
opnir eftir hádegi allt árið,
þar til nú í vetur að ákveðið
var að fækka völlunum niður
í tvo yfir vetrartímann, einn í
Keflavík og einn í Njarðvík.
Þessi ákvörðun var tekin
vegna lítillar notkunar á völl-
unum yfirleitt.
Víða um landið er verið að
endurskoða rekstur gæsluvalla
af sömu ástæðum og hér hefur
verið gert og í sumum sveitar-
félögum hefur verið gengið svo
Elsku Sóley til hamingju
með 40. árin
Takið eftir hálsmeninu!
Rs. Hún er að safna háls-
menum svo ef þú átt eitt
aflögu sendu á Kirkjuveg 39,
Sólirnar 7
langt að leggja þá alveg niður.
Fjölskyldu- og félagsmálaráð
Reykjanesbæjar vill ekki ganga
svo langt að leggja þetta þjón-
ustuúrræði niður nema ljóst sé
að foreldrar noti það ekki. Til
að forðast þessa þróun og um
leið mæta foreldrum hefur bæj-
arstjórn Reykjanesbæjar
ákveðið að lækka gjaldið á
gæsluvöllum úr kr. 160 í kr.
100 á dag pr. bam.
í lok ársins 2001 verður tekin
ákvörðun um framhald reksturs
gæsluvalla í Reykjanesbæ. Það
sem mestu mun skipta jregar sú
ákvörðun verður tekin er hvort
nýting vallanna hefur aukist
þannig að teljast megi viðun-
andi að setja í þá það rekstrarfé
sem þarft til að halda þeim
gangandi.
Heildarrekstrarkostnaður
gæsluvalla Reykjanesbæjar á
árinu 1999 var um 13 milljónir
en nýting að meðaltali á dag 52
böm. Það samsvarar kostnaði
uppá kr. 250.000.- á bam á ári
eðakr. 1.077 ádag.
Þessi grein er skrifuð með það
að markmiði að vekja foreldra
til umhugsunar um þessa þjón-
ustu og hvort hún er óþörf, því
ekki viljum við fara iila með
almannafé.
Fjölskyldu- og félagsþjónusta
Reykjanesbæjar
Atvinna
Starfskraftur óskast í hálft starf.
Upplýsingar gefnar í versluninni.
T
SkÓBÚÐIN f\EFlavík
Hafnargötu 35, sími 421 1230
-T1 r
29
JíLATPj Öfi J U UTA, handþvegið.
\LU JLJ 6j J ULTA, fólksbílar, sendibílar, flutningabílar.
ALLjUJL ÖC3 BÖN.allar gerðir bíla.
Vertu velkomin.
Bón og þvottastöð í Bílakringlunni
Grófinni 8, Keflavík - Símar 421 4299 og 869 8864
24