Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.01.2001, Side 25

Víkurfréttir - 25.01.2001, Side 25
M A Ð U R V I K U N N A R Maður vikunnar er Gerður Pétursdóttir, leikskóla- stjóri Hjallatúns, hins nýja leikskóla Reykjanes- bæjar. Nafn: Gerður Pétursdóttir Fædd/-urhvaros hvenær: Reykjavík, 11.12.1969 Stjörnumerki: Bogmaður Atvinna: Leikskólastjóri Laun: Afspymu léleg Maki: Jón Ben. Einarsson Börn: María Ben 8 ára og Skapti Ben. 5 ára Bifreið: Toyota Corolla stadion “95 Besti bfll: Toyota Versti bfll: I lef slæma reynslu af Ford. Uppáhaldsniatur: Góð nautasteik. jafnvel á þessum síðustu og verstu tímum. Versti matur: Hákarl, þorskalifur og annaðómeti. Besti drykkur: Mjög árstíðabundið. Skennntilcgast í uniferðinni: Tillitsemi og skynsemi. Leiðinlegast í umferðinni: Bílstjórar sem eru ennþá í bflaleik. Gæludýr: Bömin mín. þau lá að minnsta kosti flestar gælumar. Skemmtilcgast í vinnunni: Brosandi bamsandlit. Leiðinlegast í vinnunni: Ekkert ennþá. Hvað kanntu best að meta í fari fólks: Jákvæðni, hreinskilni og glaðværð. En verst: Neikvæðni og óhreinlyndi. Draumastaðurinn: Hlýrog sólríkurmeð fallegri náttúru. Uppáhalds líkamshluti á konum/kiirlum: Enginn sérstakuren hæðin skiptir mig miklu máli. Fallegasta kona/karl fyrir utan maka: Hugli Grant e sérlega sjarmerandi. Spólan í tækinu: Upptaka af þætti frá RUV síðan í síðustu viku, verður þar etlaust einhvem tíma í viðbót. Bókin á náttborðinu: Þærem u.þ.b. átta bæði skáldsögur, ævisögur og mannræktarbækur Uppáhalds blað/tímarit: Gestgjafinn og Hús og Hýbýli Besti stjórnmálamaðurinn: Mér finnst Steingrímur Sigfússon svolítið smartur á því þessa dagana. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Hef gaman af öllum þessum vellum sem karlar nenna yfirleitt ckki að horfa á t.d. Ally Mcbeal, Bráðavaktin. Vinir.... íþróttafélag: Þar kemur þú að tómum kofanum, en svona til að halda heimilisfriðin, Áfram Keflavík! Uppáhaldskemmtistaður: Góð borðstofa með góðum vinum. Þægilegustu lötin: Adidasbuxumar mfnar og stór bolur. Framtíðaráform: Komabömunum mínum til manns, læra meira, þéna meira og reyna að njóta lífsins. Spakmæli: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir LAUSNIN Á morgun föstudag Kynningfrá kí-12.-16 H árgreini ngartæki■ E' Vara mánaðarins: - SOLVE - Q/ Flösueyðandi sjampo fýO /O - VTVAGEN - sjampo og meðferð á kárlosi REDKEN 5 T H AVENUE NYC E fverslað ersjampo ognæring, fylgir froða eða Ijárspray með. r/HARSNYRTI- STOFAN Vatíumeútorgi Hafnargötu 61 • 230 Reykjanesbæ Sími 421 4848 ÓUölnlök ®DD TOSM SKÓBÚÐIN KeFLAVÍK Hafnargötu 35 - Sími 421-1230 Tímapit Víkupfrétta kemup út a mopgun Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 25

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.