Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.01.2001, Qupperneq 26

Víkurfréttir - 25.01.2001, Qupperneq 26
Sýslumaöurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 1. febrúar 2001 kl. 10:00 áeftirfarandi eignum: Akurbraut 2, Njarðvík., þingl. eig. Annie Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Reykjanesbær og Vátryggingafélag fslands hf. Básvegur 3, Keflavík, þingl. eig. Þrotabú Haraldar Hinrikssonar, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. FarGK 147, skipaskrámr. 1294, þingl. eig. Gulltindur ehf, gerðar- beiðandi Sandgerðishöfn. Faxabraut 34b, 0201, Keflavík, þingl. eig. Þórarinn Einarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Tollstjóra- embættið og Tryggingamiðstöðin hf. Fitjabakki le, Njarðvík, þingl. eig. Jóhann Viðar Jóhannsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf og Reykjanesbær. Fífumói 3b, 0101, Njarðvík, þingl. eig. Aðalsteinn Valdemarsson og Kristín Kristjánsdóttir, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður, Kreditkort hf og Reykjanesbær. Framnesvegur 23,0201, eignar- hluti Amars Sveinbjömssonar, Keflavík, þingl. eig. Amar Steinn Sveinbjömsson og Sveinbjöm Sveinbjömsson, gerðarbeiðandi P.Samúelsson ehf. Gónhóll 3, Njarðvík, þingl. eig. Guðmundur Björgvinsson, gerðar- beiðendur Reykjanesbær og Sýslumaðurinn í Keflavík. Grófin 13c, 0102, Keflavík, þingl. eig. Guðmundur Björgvinsson, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sýslumaðurinn í Keflavík. Grænás lb, 0102, Njarðvík, þingl. eig. Einar Þór Arason, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Reykjanesbær. Heiðarbraut 29,0201, Keflavík, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjanesbæjar, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Reykjanesbær. Hólavellir 1, Grindavík, þingl. eig. Gunnlaugur Sævarsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður. Hrannargata 6, notaeining 1, Keflavík, þingl. eig. Sparisjóðurinn í Keflavík, gerðarbeiðandi Dagný Þorgilsdóttir. Hrannargata 6, notaeining II, 0201, Keflavík, þingl. eig. Arbak ehf.brauðgerð, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. Hringbraut 69,0101, Keflavík, þingl. eig. Ósk Traustadóttir og Jóhann Viðar Jóhannsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Keflavfk. Hringbraut 92,0101, Keflavík, þingl. eig. Róbert Heiðar Georgs- son, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður. Iðngarðar 4, Garði, þingl. eig. Guðmundur Kristberg Helgason og Sigurður Bjömsson, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Kirkjubraut 23, óþinglýst lóð, Njarðvík, þingl. eig. Björg Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. Mummi KE-, skipaskrámr. 542, þingl. eig. Sæaldan ehf, gerðar- beiðandi Norðurströnd ehf. Njarðvíkurbraut 66, Njarðvík, þingl. eig. Haukur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. Sólvallagata 46e, 0301, Keflavík, þingl. eig. Ingibjörg L Krist- insdóttir, gerðarbeiðandi Reykja- nesbær. Staðarhraun 22, Grindavík, þingl. eig. Jón Halldór Gíslason, gerðar- beiðendur Landsbanki íslands hf.Grindavík og Sparisjóðurinn í Keflavík. Túngata 13,0203, Keflavík, þingl. eig. Klampenborg-stúdíó-íbúðal ehf, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. Sýslumaðurinn í Keflavík, 23.janúar2001. Jón Eysteinsson Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 4214411 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu emþættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík miðvikudaginn 31. janúar 2001 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Austurborg GK-91 skipaskrámr. 1075, þingl. eig. Austur ehf, gerðarbeiðendur Bergur ehf, Íslandsbanki-FBA hf.útibú 542 og Olíufélagið hf. Jóhann Jónsson BA-80 skipa- skrámr. 1587, þingl. eig. Hafborg ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjár- festingarbankinn hf. Látraröst GK-306 skipaskr.nr. 1156, þingl. eig. Þrotabú Mar- hamar ehf b. t. Inga H. Sig. hdl„ gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjó- manna, Olíufélagið hf og Sparisjóður Bolungarvíkur. M.b. Jón Garðar KE-1 skránr. 2070, þingl. eig. Garðar Garðarsson, gerðarbeiðendur Guðmundur Skagfjörð Pálsson og Jón Haukur Bjamason. Sýslumaðurinn í Keflavík, 23. janúar 2001. Jón Eystcinsson www.vf.is Bláa lóniö byggir heilsuhotel Bygging fimm stjörnu heilsulindarhótels við Bláa lónið er hluti af framtíðaráformum félagsins. Undanfarna mánuði hefur félagið unnið að arðsemis- greiningu og annarri undir- búningsvinnu sem nauðsyn- leg er áður en endanleg ákvörðun unt byggingu hót- elsins verður tekin. Að sögn Magneu Guðmunds- dóttur, kynningarstjóra Bláa lónsins, ber áhugi erlendra að- ila á verkinu glöggt vitni um sérstöðu Bláa lónsins og hver- su vel þekkt vömmerki félags- ins er. „Fulltrúar þekktrar erlendrar hótelkeðju hafa þegar heimsótt Bláa lónið og fundað með for- svarsmönnum félagsins og lát- ið í ljós eindreginn áhuga á að koma að rekstri hótelsins, ef af byggingu þess verður. Vöru- merki félagsins „Bláa lónið“ og „Blue Lagoon" gegna lykil- hlutverki í öllum rekstri þess sem og framtíðaruppbyggingu og hefur félagið því unnið að því með markvissum hætti að styrkja vörumerkin „Bláa lón- ið“ og „Blue Lagoon", bæði á innlendum og erlendum mark- aði auk einkaréttar á notkun þeirra innanlands og um allan heim“, segir Magnea. Jurtagull: Búum sjálf tíl „Sápugerð í eldhúsinu heima er bæði skemmtilegt og nyt- samlegt að kunna, og þú lærir að gera mun betri sápur en það sem almennt er á mark- aðnum. Kennt verður frá grunni að búa til Jurtasápur sem bjóða uppá endalausa möguleika í útfærslum þannig að hægt er að búa til mjög persónulegar sápur til eigin nota og gjafa“, segir Hrafn- hildur Njálsdóttir í Jurtagulli en hún er að fara af stað með námskeið í sápugerð. Námskeiðið verður haldið í sápur fyrirtækinu Jurtagull og hent- ar bæði fyrir hópa (sauma- klúbba) og einstaklinga. Nán- ari upplýsingar get'ur Hrafn- hildur í síma 421-2992 eða 868-8387. 26

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.