Víkurfréttir - 25.01.2001, Page 27
Steinþór látinn
Steinþór Júlíusson, fyrrverandi bæjastjóri í Keflavík lést í
gærmorgun, sextíu og tveggja ára að aldri eftir erfið veik-
indi.
Steinþór var fæddur 6. apríl 1938 á Siglufirði. Hann gekk í
Verslunarskóla íslands og að námi loknu starfaði hann hjá
Magnúsi Z. Sigurðssyni við fiskútflutning. Steinþór var
síðan bæjarritari hjá Keflavíkurbæ 1967-1980. Bæjar-
stjóri frá 1980-1986. Síðan tók hann við rekstri Flughótels
og rak það ásamt konu sinni til ársins 1999.
Steinþór tók virkan þátt í ýmsum félagsmálum, var m.a.
félagi í Oddfellovvstúkunni Nirði í Keflavík og Lionsklúbbi
Keflavíkur. Einnig átti hann sæti í stjórn Hitaveitu Suður-
nesja.
Steinþór lætur eftir sig eftirlifandi eiginkonu, Sigrúnu
Hauksdóttur og fjögur börn.
Hjallatún opnar
Leikskólinn Hjallatún,
við Vallarbraut í
Njarðvík opnaði 8.
janúar sl. Formfeg vígsla
skóians verður í lok febrúar.
Gerður Pétursdóttir hefur tekið
við starfi leikskólastjóra en nú
starfa þar 25 leikskólakennarar.
Nú þegar eru fimmtíu börn
komin þangað í dagvistun. Að
sögn Gerðar hefur allt gengið
vel fram að þessu og henni líst
vel á framhaldið.
Grindavíkurhöfn:
Fyrsta
loðnan
homin
Oddeyrin kom með
fyrstu loðnu ársins í
síðustu viku, samtals
755 tonn og einnig 1735 tonn
af síld.
Samtals bárust 2974 tonn á
land í Grindavík vikunal4.jan-
úar-20. janúar. 484 tonn voru
botnfiskur, 1735 tonn af síld og
755 tonn af loðnu.
Að sögn Sverris Vilbergsson,
hafnarstjóra í Grindavík, voru
gæftir fremur stirðar að öðru
leyti. „Stóru línubátamir gátu
þó athafnað sig og ísfisktogar-
amir, ef undan er skilin helgin.
Þá var sunnan stormur og
haugasjór", sagði Sverri í sam-
tali við VF.
Skoðanakönnun
Spurt var:
Hvarfinnst þér best að leita
almennra upplýsinga?
„What is the best source
of public information?"
Auglýsingasíminn er
421 4717
leiðln
aðnátll fMai
KtJhi j
What is the best source of public information?
50
45
40
35
30
25
20
15
10
5
0
WHTTE FALCON
\ ri
Whríe^ Falcon
Ix4surc Rullctín
Inlcrncl
Chunncl 20
Kudio
lccdhuck
FI)m / Pofclcn»
PODAV
Unnið af MWR á Keflavíkurflugvelli, úrtak 1100 manns.
The White Falcon er vikulegt fréttablað íbúa á Keflavíkurflugvelli með einkarétt á öllum fréttaflutningi innan varnarstöðvarinnar.
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
27