Víkurfréttir - 15.02.2001, Page 12
Innilegar þakkir fyrir audsýnda
samúd og hlýhug vid andlát og
útför ástkærs eiginmanns, födur,
tengdaföður, afa og iangafa,
Hauks H. Magnússonar
Efstaleiti 71,
Keflavík.
Þorgerður Þorbjörnsdóttir,
Guðríður Hauksdóttir, Aðalsteinn Guðbergsson,
Magnea Hauksdóttir,
Vilborg Þórunn Hauksdóttir, Borgþór Arngrímsson,
Magnús Hersir Hauksson, Anna Hlöðversdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Auglýsingasími
Víkurfrétta er
421 4717
ATVINNA
íslandslax í Grindavík óskar eftir
starfsmanni til almennra eldisstarfa.
Upplýsingar gefur Kristján
í síma 426-8788.
Sýslumaöurinn í Kcflavík
Vatnsnesvcgi 33,
230 Kcflavík,s: 421 4411
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að VaUisnesvegi 33,
Keflavík fimmtudaginn 22. febrúar
2001 kl. 10:00 áeftirfarandi
eignum:
Ásvellir lOa,OlOl.Grindavík,
þingl. eig. Trausti Sigurjónsson,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag
íslands hf.
Blikabraut 13,0201, Keflavík,
þingl. eig. Júlíus H Hlynsson,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Borgarvegur 13, neðri hæð,
Njarðvík, þingl. eig. Þórarinn
Þóntrinsson, geröarbeiðandi
Lífeyrissjóður Suðumesja.
Brekkustígur 8,0101, Njarðvík,
þingl. eig. Ómar Hafsteinsson,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður.
Elliðavellir 21, Keflavík, þingl. eig.
Einar Sigurpálsson og Þóra
Gunnanidóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður.
Fitjabraut 24,0101, syðri hluti,
Njarðvík, þingl. eig. Vilhjálmur
Þór Vilhjálmsson, Eyjólfur
Kristinn Vilhjálmsson og
Guðlaugur Guðjónsson, gerðar-
beiðendur Innheimtustofhun
sveitarfélaga, Islandsbanki-FBA
hf.útibú 542, Sýslumaðurinn í
Keflavík og Vátryggingafélag
Islands hf.
Fitjabraut 6a, 0201, Njarðvík,
þingl. eig. Birgir Friðriksson,
gerðarbeiðandi Frjálsi Ijárfestingar-
bankinn hf.
LOKAÐ
Mánudaginn 19. febrúar
Skrifstofur embættisins í Keflavík og Grindavík
verða lokaðar mánudaginn 19. febrúar nk. vegna
námskeiðs starfsmanna.
NÝTT SÍMANÚMER
hjá embættinu í Keflavík frá og með 20. febrúar
420 2400
Sýslumaðurinn í Keflavík.
Garðvegur 3, Sandgerði, þingl. eig.
Fiskþjónustan ehf, gerðarbeiðandi
Tryggingamiðstöðin hf.
Gauksstaðavcgur 6a, 0101, Garði,
þingl. eig. Sigurjón G
Ingibjömsson og Thelma
Þórðardóttir, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Sjóvá-
Almennar tryggingar hf
Hátún 8,0101, Keflavík, þingl. eig.
Laufey Dóra Guðbjargardóttir,
gerðarþeiðendur Ibúöalánasjóður
og Tryggingamiðstöðin hf.
Hringbraut 128n, íbúð 0305,
Keflavík, þingl. eig. Reynir Ólafs-
son og Vilborg Ása Fossdal,
gerðarbeiðendur Ingvar Helgason
hf, Ibúðalánasjóður og
Reykjanesbær.
Ishússtígur 3, Keflavík, þingl. eig.
Kristjón Ómar Pálsson, gerðar-
beiðendur Ibúðalánasjóður og
Sparisjóður Hafnarfjarðar.
Kirkjubraut 14, Njarðvík, þingl.
eig. Björg Baldursdóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður
Suðumesja.
Kirkjuvegur 42, neðri hæð,
Keflavík, þingl. eig. Jörgen Friðrik
Eiríksson, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Vestmannaeyja.
Krossholt 8, Keflavík, þingl. eig.
Hildur Guðrún Hákonardóttir,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður,
Lífeyrissjóðir Bankastræti 7,
Reykjanesbær og Sparisjóðurinn í
Keflavík.
Mánagata 3,0101, Grindavík,
þingl. eig. Ólafur Gunnar
Högnason. gerðarbeiðendur
Húsasmiðjan hf og Ibúðalána-
sjóður.
Njarðvíkurbraut 23, efsta hæð,
Njarðvík, þingl. eig. Guðrún
Ásmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Iðunn ehf, bókaútgáfa.
Norðfjörðsgata 6, Keflavík, þingl.
eig. Haukur Guðmundsson, gerðar-
beiðandi Steinsteypan ehf.
Silfurtún 18b, Garði, þingl. eig.
Guðrún Sonja Hreinsdóttir og
Markús Karl Valsson, gerðar-
beiðandi Tryggingamiðstöðin hf.
Sólvallagata 46b, Keflavík, þingl.
eig. Ingvar Hreinn Bjamason,
gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í
Keflavík.
Staðarvör 5, Grindavík, þingl. eig.
Óskar Gíslason, gerðarþeiðendur
íbúðalánasjóður og Landsbanki
íslandshf, höfuðst.
Suðurgata 19,0101, Keflavík,
þingl. eig. Margrét Eysteinsdóttir
og Gísli Hallgrímsson, gerðar-
beiðandi Ibúðakínasjóður.
Svavar Steinn GK-206 skskr.nr.
0357, þingl. eig. Steinn ehf, gerðar-
þeiðandi Olíufélagið hf.
Tjamargata 8,0001, Sandgerði,
þingl. eig. Ása Þómnn
Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður.
Vallaigata 16, neðri hæð, Keflavík,
þingl. eig. Sigríður Bjömsdóttir og
Þorsteinn V Baldvinsson, gerðar-
beiðandi Hringrás ehf.
Vatnsnesvegur 28, miðhæð,
Keflavík, þingl. eig. María
Andrews, gerðarbeiðtmdi Ibúðalá-
nasjóður.
Verbraut 3b, Grindavík, þingl. eig.
Þ.B. Bmnnar hf. b.t. Jóhanns
Níelssonar hrl., geröarlteiöcndur
Bmnnar hf, Tryggingamiðstöðin hf
og Verkefni ehf.
Þómstígur 28, miðhæð og ris,
Njarðvík, þingl. eig. Svanfríður
Aradóttir og Ragnar Einarsson,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður.
Sýslumaöurinn í Kcflavík,
13. fcbrúar 2001.
Jón Iiystcinsson
Hvað er einelti?
Gylfi Jón Gylfason, kennari, sálfræöingur og deildar-
stjóri skólaskrifstofu Reykjanesbæjar verður með fyr-
irlcstur uni einelti þriðjudaginn 20. febrúar n.k. kl.
20:00 í sal Holtaskóla.
Af hverju leggja böm aðra í einelti?
Af hverju em sutn böm lögð í einelti?
Hvemig líður þeim sem er lagður í einelti?
Hvað á ég að gera ef bamið mitt leggur aðra í einelti?
Hvað á ég að gera ef bamið mitt er lagt í einelti?
Hvar get ég leitað aðstoðar?
Um áhugavert efni er að ræða og eru foreldrar hvattir til að mæta,
en fyrirlesturinn er á vegum FFGIR (Foreldrafélög/ráð gmnnskóla
í Reykjanesbæ).
Foreldrar - sjáumst!
NES-arar í bíó síðdegis í dag
Nýja bió í Kellavík býður öll-
um sem hal'a æft hjá NES og
fylgdarfólki, frítt í bíó í
kvöld kl. 18. l»á verður for-
sýning á kvikmyndinni
Hundalíf 2. Frumsýning
myndarinnar verður á fóstu-
dagskviild en þá vcrða allir
að borga inn.
Rekstur Nýja bíós hefur gengið
vel og vill bíóið leyfa NES að
njóta góðs með því að bjóða
NES-urum á Hundalíf 2.
12