Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.02.2001, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 15.02.2001, Blaðsíða 13
Kjaradeila félagsráðgjafa Reykjanesbæjar: Launanefnd sveitarfélaga hefun fullnaðarumboð Bæjarráð Reykjanes- bæjar tók fyrir bréf Launanefndar sveit- arfélaga á fundi sínum þann 8.febrúar sl. varðandi sam- starfsnefnd Félags íslenskra félagsráðgjafa. Launanefnd- in telur að í ljósi þess að Reykjanesbær hefur veitt nefndinni fullnaðarumboð til kjarasamningsgerðar við SIF og að viðræður séu í gangi, að ekki sé eðlilegt að haldnir séu samstarfsnefndarfundir milli þessara aðila við núver- andi aðstæður. Launanefnd sveitarféiaga telur rétt að er- indi þetta verði borið upp í samstarfsnefnd Launanefnd- ar sveitarfélaga og SIF. Bæj- arráð samþykkti niðurstöðu launanefndar. Jóhann Geirdal, fulltrúi Sam- fyikingarinnar, óskaði bókað: „Ég tel rangt að hafna beiðni um samstarfsnefndarfund þar sem ákvæði þar um er í gild- andi kjarasamningi. Hann gild- ir þar til annar hefur verið gerð- ur. Það eitt að standa ekki við gildandi samning getur ekki firrt okkur ábyrgð”. Forsaga þessa máls er sú að starfsmenn Fjölskyldu- og fé- lagsþjónustu Reykjanesbæjar óskuðu eftir við bæjaryfirvöld að laun þeirra verði leiðrétt þar sem þeir töldu að þeim væri mismunað á grundvelli kyns. Stéttarfélag íslenskra félagsráð- gjafa óskaði eftir fundi með samstarfsnefnd vegna kjara- samninga SIF við Reykjanes- bæ en málinu hefur nú verið vísað til umsagnar Launa- nefndar sveitarfélaga. ■ N°7 SNYRTIVÖRUR Apótek Keflavíkur 50 ára AísláUur, Tilboð & Happdrætti Frá föstudegi til fimmtudags íh Verið velkomin Apótek Keflavíkur Snyrtivörudeild Suðurgötu 2 - Keflavík Auglýsingasíminn er 421 4717 Netfang: auglysingar@vf.is mango OPNAR í DAG 25 fyrstu viðskiptavinirnir fá miða á myndina What Women Want sem er aðsóknarmesta mynd Mel Gibsons og ein aðsóknamesta grínmynd allra tíma í Bandaríkjunum. mh- ImP m vl Daglegar fráttir frá Suðurnasjum á www.vf.is 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.