Víkurfréttir - 15.02.2001, Síða 16
■ TILLEIGU
■ TAPAÐ/FUNDIÐ
Aðalfundur
Sunddeildar UMFN verður haldinn
fimmtudaginn 1. mars í
íþróttavallarhúsinu í Njarðvík kl. 20.
Stjórnin.
EPSON-DEILDIN
UMFN-KFÍ
fimmtudaginn 15. febrúar
kl. 20
í íþróttamiðstöð Njarðvíkur
íþróttahús Keflavíkur
1. deild kvenna
Laugardagurinn 17. feb. kl. 14:00
Keflavík - Grindavík
Áfram Keflavík
Við hreinsum:
Rimla, strimla, plíseruð
og sólargluggatjöld
með hljóðbylgjutæki.
Sækjum og sendum
ef óskað er
Teppahreinsun Suðurnesja
Iðavöllum 3, sími 421 4143
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.00. Allir velkomnir.
Barna- og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 11.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSÍÐA: www.gospel.is
Til leigu eða sölu
iðnaðar eða geymsluhúsnæði
85m! - 95nr einnig er til leigu
150m! atvinnuhúsnæði með
háum dyrum. Uppl. í síma
421-4242 eða 421-1746.
3ja herb. 70f'erm. íbúð
á góðum stað í Keflavík. Leiga
kr. 55þús. með hita og rafmagni
pr. mán. Eingöngu greiðsla í
gegnum greiðsluþjónustu. Laus
1. mars. Nafn og símanúmer
leggist inn á skrifstofu
Víkurfrétta merkt 3ja herb.
2 ja herb. íbúð, laus strax.
Uppl. í síma 421-4111.
■ ÓSKAST TIL LEIGU
3ja lierb. eða sambærileg íbúð
óskast frá 1. apríl. Skilvísarog
ömggar greiðslur. Uppl. í síma
421-6835 og 866-4747.
Óska eftir 3ja herb. íbúð
á Suðurensjum helst strax.
Greiðslur í gegnum greiðslu-
þjónustu. Uppl. í síma 421-4589
og í vinnusíma 421 -4809.
2ja-3ja lierb. íbúð óskast
skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Meðmæli ef
þess er óskað. Uppl. í síma
421-7576 og 852-0714.
■ TILSÖLU
Colt ‘92 1500 vél
sjálfskiptur, ekinn 67þús. 1
eigandi, algjör moli. Uppl. í síma
421-2145 eða 869-2075.
Vel farin 3ja ára
Indesit ísskápur 140sm á hæð og
ársgömul Ariston þvottavél.
Uppl. í síma861-5291 eftirkl. 15
Nýlegur tölvuskanni
kr. 5 þús. Uppl. í síma 423-7525.
Tilboð
BMW 525 IA árg ‘94, dökkgrár
metalic, svart leður. Bíll á mjög
góðu verði. Uppl. í síma 894-
2142.
5 stk fataskápar 100x210sm
með yfirskápum, beikispónaðir,
þarf að setja saman. Seljast á
25þús. Uppl. ísíma 421-7434.
TAXI
421 4141
Nokia 6210 farsími
tapaðist fyrir utan Hólagötu 25,
laugardaginn 10. feb. Finnandi
vinsamlegast skilið til lögreglu-
nar.
Grábröndóttur köttur
með hvítri bringu hvarf frá
Heiðarbraut, 12. feb. sl. Ef ein-
hver hefur orðið var við ferðir
hans, vinsamlegast haftð sam-
band í síma 421-4463 eða
861-4463.
■ ÞJÓNUSTA
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir, viðgerðir og
allt almennt viðhald húsnæðis.
Ami Gunnars, trésmíðameistari,
Hafnargötu 48. Keflavtk. Sími
698-1559.
Málningar- og spartlþjónusta
tilboðsgerð, fagleg ráðgjöf og
vönduð vinnubrögð. netfang:
karvel@spartlarinn.is vefsetur
www.spartlarinn.is sími 694-
7573.
Fyrir þig
Jón Snævar húsasmíðameistari.
Alhliða smíðavinna. Uppl. í síma
863-0124.
Vinnustofan Bótin auglýsir
höfum opnað saumastofu að
Sólvallargötu 18.Almennar
fataviðgerðir, breytingar.
nýsaumur og fleira. Sími 421 -
8004. Verið velkomin.
■ ÝMISLEGT
Aðstoöarkennsla
tekur einhver að sér aðstoð í
kennslu fyrir samræmdu próftn?
Vantar aðstoð í ensku og dönsku.
Uppl. í síma 861-2024.
Herbalife heilsuvörur
Hringdu í mig ef þig vantar
vörur, 4 braðtegundir af orkute.
Ema Pálmey sjálfstæður
dreiftngaraðili Herbalife.
Sími 898-3025.
liilvur og viðgerðir
Dæmi tilboð: Pentium II 700
Celeron 128 k full speed. ATX
tölvukassi, skjákort AGP
4x64mb. Hljóðkort AC’97 3D
hljóð. Harður diskur 20GB. 56
hraða geisladrif og 31/2 tommu
diskadrif. 128mb SDRAM 133
MHz. Hátalarar 60w, 56k
módem, skjár 17”, lyklaborð og
mús, Win ME eða Win 98.
Staðgreiðsluverð 119.990,-
Höfum til sölu frábæra bókhalds-
forritið Vaskhugi og Win. 98 á
íslensku.
Tölvuþjónusta Vals, verslun og
verkstæði. Hringbraut 92, sími
421-7342 og 863-0142. Opið frá
13-18 mánud.-laugard.
Þú átt aðeins það besta skilið
viltu ná árangri og losna við
aukakílóin. 3 pakkar í boði,
góður, betri, bestur.
Hjúkrunarfræðingur veitir þér
persónulega ráðgjöf.
Pöntunarsími 544-4495 eða með
tölvupósti á femin@femin.is
Nudd - nudd - nudd,
viltu ráða bót á bakverkjum,
höfuðverk, handadofa, tíðaverk
eða þrálátum brjóstsviða eða
sinadrætti. Þá býð ég uppá
slökunamudd, Tryggerpunkta-
nudd, Acupunktameðferð og
svæðanudd. Tímapantanir hjá
Stúdíói Huldu í síma421 6303
Ashildur Eygló Bjömsdóttir,
nuddfræðingur.
Ungbarnanudd
nýtt námskeið er að hefjastt,
upplýsingarísíma421 1324.
■FUNDARBOÐ
I.O.O.F. 13= 1812198=
■ BÍLAR TILSÖLU
BMW 535ÍA
Steptronic '98 235 hö. Svartur-
sans, leður svart, hiti í sætum,
topplúga, rafmagnssæti með
minnisstillingu, xenonljós, hvít
stefnuljós, fjarlægðarskynjarar á
stuðumm. tölvuloftkæling, GSM
sími, M-sportstýri, 17" álfelgur,
navigationkerfi. Ótrúlegur bfll á
frábæm verði. Uppl. í síma
694-3629.
BMW318Í
Arg.’99, dökkgrænnmetallic,
leður svart, 5gíra,rafmagnstopp-
lúga, spólvöm, samlitað spoil-
erkit, BMW álfelgur. O.fl.
Bfll á mjög góðu verði.
Uppl í síma:694-3629. Axel.
Svalavagn óskast gefins.
Uppl.í síma 699 0789
1B