Víkurfréttir - 11.10.2001, Side 10
Stuitwc píéttvc
Uppbygging
í yngri flokkum
Mikil uppbygging hefur oróió i starfi
knattspyrnudeildarinnar en aó sögn
Jónasar Þóhallssonar hefur mest orka
farið i byggingu stúkunnar og aóal-
vallar. Hins vegar er rnikiL uppbygg-
ing í yngri flokka starfi um þessar
mundir en aldrei fleiri hafa sótt æf-
ingar hjá knattspyrnudeildinni og
eru stelpur jafnmargar og strákar. Sú
nýbreytni var tekinn upp hjá meist-
araflokki fyrir 2 árum að allir leik-
menn geróu 4 ára samning sem Lýkur
árió 2003.
Getraunastarfió er komió á fuLLa feró
á föstudagskvöLdum frá 21-23 og 11-
13 á Laugardögum. Heitt kaffi og
meðLæti í gula húsinu.
Eins til tveggja
manna herbergi
hentugri
Rekstur hjúkrunarheimiLsins i Víói-
hlið gengur mjög veL. Nokkrar breyt-
ingar hafa verió gerðar á húsnæóinu
en matsaLur var stækkaóur og færður
tiL en aó sögn Eddu Báru, hjúkrunar-
forstjóra hafa breytingarnar bætt
mikLu um aógengi starfsmanna og
vistmanna. Þá var tveimur fjögurra
manna stofum breytt í tveggja og
eins manna herbergi. „Það hentar
mikLu betur aó vera meó tveggja-
manna eóa einstakLingsstofur í
starfssemi sem þessari", segir Edda.
Von er á sjúkraþjáLfara tiL starfa i
haust. PLáss er fýrir 25 vistmenn á
heimiLinu en 45 starfsmenn vinna
þar, fLestir í hLutastörfum.
Allt á réttri leið
Að sögn hafnarmanna í Grindavík
hefur gengió mjög veL þar aó undan-
förnu og alLt að fara á fullt. Sturta
kom tiL hafnar meó 53.604 kg í síð-
ustu viku og Þuriður HaLLdórsdóttir
var meó 65.280 kg i einni ferð.
Þröstur kom tiL hafnar með 10.331
kg eftir eina dragnótarferð en Hrapp-
ur var meó mest handveióarfærabáta
eóa rúmLega 2.000 kg. Línubátarnir
hafa einnig verió aó koma meó
ágætis afLa. ALbatros var meó 48
tonn, FjöLnir með 46,7 tonn og Freyr
meó rúm 71 tonn. Kópur kom með
58 tonn á tínu í síðustu vikur en
veiói í net hefur verið frekar dræm.
Fréttavakt
fyrir Grindavík
690 2222
SVARAÐ ALLAN
SÓLARHRINGINN
ALLt nema pylsur og pizzur
Veitingahúsió Jenný
var stofnað árið
1990 undir nafninu
Veitingahúsið við Bláa
lónið en núverandi eig-
endur, Jenný Jónsdóttir
og Reynir Jóhannsson
breyttu nafninu fyrir um
þrem árum. Þau ráku veit-
ingahúsið undir fyrra
nafninu i u.þ.b. ár en
breyttu síðan nafninu til
aðgreiningar frá veitinga-
stað Bláa Lónsins. Rekst-
urinn hefur verið í sömu
horfum frá upphafi og
engar stórkostLegar breyt-
ingar hafa verið gerðar á
húsinu. Viðskiptavinum
hefur fjölgað talsvert á
undanförnum árum og
sérstaklega eftir að Bað-
staðurinn Bláa lónið opn-
aði.
vPaö kemur mjög mikió af
IsLendingum til okkar en
einnig talsvert af feróa-
mönnum", segir Jenný.
Sumrin eru mesti annatím-
inn á staðnum en síóasta
sumar var öðruvísi en verið
hefur. Fleiri hópar íslend-
inga komu i mat auk þess
sem kvöLdtraffík var mikil.
„Ameríkanar koma einnig
★ ★ ★ ★ ★
Viðskipti
og atvinnulíf
mikið til okkar af VeLlinum",
segir Jenný en þeir hafa
mikið dáLæti á fisk- og
sjávarréttum staóarins eins
og fleiri gestir. „LambafilLet
hefur einnig verið mjög
vinsæLt hjá okkur en það
má eiginLega segja að við
séum með aLlt nema pylsur
og pizzur." MatseðLarnir eru
af ýmsum gerðum: griLl, a
La carte auk þess sem Jenný
býður upp á úrvaL eftirrétta
og forrétta. Á tyllidögum
hefur oft verið brugðió á
það ráð að bjóða gestum
upp á ýmiskonar hLaðboró
og eru jóLahlaðboróin mjög
vinsæL hjá Veitingahúsinu
Jenný. „Fyrstu pantanirnar í
jóLahLaóborðió okkar í ár
komu í júlí", segir Jenný en
jólahLaðborðið byrjar 17.
nóvember og stendur í
mánuð. í fýrra komust fáerri
að en vildu í jóLahLaðborð
og var gripið til þess ráós
að fjöLga dögum auk þess
sem þau Leigðu Festi í
Grindavík. „Þaó kom okkur
svolítið á óvart að það er
ágætt að gera flest kvöLd.
En Laugardagarnir standa
upp úr." Staðurinn býóur
upp á sæti fýrir 120 manns
og er ráðLegt að panta sæti
á heLgum. Þá hefur einnig
verió boðið upp á veisLu-
þjónustu og er ennþá Laust
bæði í kaffi og mat um
fermingarnarí vor.
Suðurstrandarvegur:
Slæmt ástand vegar
Umhverfismat vegna Suður-
strandarvegar var sam-
þykkt af Skipulagsstofnun
fyrir stuttu og er nú unnið að
frumdrögum fyrir veginn en er
matsskýrslan væntanleg f októ-
ber. Suðurstrandarvegur er 58
km langur vegur á milli Grinda-
vikur og Þorlákshafnar og kemur
i stað vegar 427 ísólfsskálaveg-
ar og hluta Krýsuvíkurvegar. Gert
er ráð fyrir að vegurinn verði
tvíbreiður með bundnu slitlagi.
Vegurinn breytir miklu fyrir út-
gerð á svæðinu en fiskflutningar
milli Vestmannaeyja, Þorláks-
hafnar og Grindavikur eru mjög
tíðir. Á leiðinni er einnig mikið
ium fallega ferðamannastaði sem
auóveLdara verður að nálgast.
,„Það veróur í fýrsta Lagi hægt að
Ihefjast handa vió framkvæmdir á
mæsta ári", segir VaLtýr Þórisson
Ihjá Vegagerðinni en vegna seink-
iunar á afgreiðsLu umhverfismats-
|ins veróur ekki hægt aó hefja
íframkvæmdir í haust eins og tiL
Jstóð.
Miklir fiskflutningar fara fram á
smiLLi Suóurnesja og SuðurLands og
imun vegurinn gegna mikiLvægu
Ihlutverki í þeim flutningum. „Við
iteLjum aó vegurinn muni hafa
itöLuverð áhrif á útgerð og fisk-
vinnslu á svæðinu", segir Einar.
„Þaó myndast Líka skemmtileg
hringLeið fyrir ferðaþjónustuna
sem getur byrjað í KefLavík,
Reykjavík, ÞorLákshöfn eða á
Grindavíkursvæðinu." Núverandi
vegur er í frekar slæmu ásigkomu-
lagi og að mati Einars er löngu
kominn tími á nýjan veg. Eins og
kunnugt er veróa Suðurnes og
SuðurLand eitt kjördæmi og því
nauósynLegt að samgöngur þar á
milLi séu góðar. „Eitt af þvi sem
Lagt var til grundvaLLar þegar kjör-
dæmin voru sameinuð var að
byggja upp samgöngur innan kjör-
dæmisins", segir Einar.
Jakob G.
Jakobsson:
Mjög veL. Sumarið
hefði getað farið
betur.
Sigríður
Ingólfsdóttir:
Mér er aLveg saima.
Ég fýlgist aðeims
með strákunumi.
Vilhjálmur
Lárusson:
Mér list nokkuð veL
á það.
Sigrún
Gunnarsdóttir:
Ég fýLgist ekki með
fótbolta og veit
ekki hver hann er
einu sinni.
Haukur
Einarsson:
Það þýðir tveir titl-
ar, gengið í sumar
var ekki nógu gott.
Hvemig líst þér á að fá Bjama Jóhannsson sem þjálfara Grindavíkur í knattspymu?
Varnargarðar
og saltfisksetur
næsta sumar
Framkvæmdir við varnargaró-
ana í Grindavík ganga vel en
stutt er síóan þær hófust.
Framkvæmdirnar eru á áætLun
en gert er ráð fyrir að þeim
Ljúki í ágúst, september á
næsta ári. Þá er ný Loknu aLút-
boði í saltfisksetur við Hafnar-
götu en tilLögum um verkið
skal skiLa inn 16. október nk.
en verðum skaL skiLa inn
seinna. SaLtfisksetrið verður
opnaó næsta sumar en þar
verða tiL sýnis myndir og mun-
ir sem tengjast saltfiskvinnslu.
www.vf.is
NÝJAR VÖRUR
Vorum að taka upp
fullt af nýjum vörum frá
París og Amsterdam
Mikið úrval af:
peysum
peysusettum
siffonskyrtum
&
buxum
Stærðir 38-50
Víkurbraut 62 - sími 426 8711
TRYGGINGA-
MIÐSTÖÐIN HF.
öryggi-
hagkvœmur kostur
Umboð:
Flakkarinn,
Víkurbraut 27, Grindavík
Símar 426 8060 og 692 8060
NÝLAGNIR OG VIÐGERÐIR
SÖLUTURNINN
-verslunarmiðstöðinni Grindavík
Verkstæðið er opið alla virka daga.
ATH! gengið inn baka til.
Skrifstofan er opin frá 9 -12 virka daga.
Rafborg ehf.
Víkurbraut 27, Grindavík
Sími verkstæði/skrifstofa 426 8450 • Fax 426 8552
Guðm.K.Tómasson 697 8001 •Tómas Guðmundsson 692 3692
Hjá okkur færðu:
Bæjarins bestui
Pylsur
Hamborgara &
Samlokur
Sælgæti, gos
og ailt annað fyrir
nammidaginn.
Úrval af
matvöru
Nýtt brauð, mjólkurvara
og álegg
Gæðaframköllun
frá Myndsýn
Frí filma og albúm
fýlgja hverri
framköllun
Símakort frá
SÍMININCSM
T3L
Verið velkomin til okkar,
við tökum vel á móti þér!
BILAVIÐGERÐIR
HJÓLBARÐAÞJÓ
BILAWOhUSTA HALLDOR5,
Staðarsundi 4, Qrindavík.
5ími 426 7079 & 898 6952
2 • GRINDAVÍKURFRÉTTIR
GRINDAVÍKURFRÉTTIR • 3