Víkurfréttir - 11.10.2001, Side 15
Jákvæð áhpif á
almennan markað
Framkvæmdir við
Kirkjuveg 5 ganga vel
og eru á áætlun. Gert
er ráð fyrir að íbúðirnar
verði teknar í notkun í maí á
næsta ári og hafa nú þegar
borist umsóknir frá fólki.
Að sögn Hjördísar Ámadóttur
sem situr í nefnd um Kirkjuveg
5 verður auglýst eftir umsækj-
endum í kring um áramót og
verða allir að skila inn umsókn
þá. „Þessi bygging er greini-
lega löngutímabær og er tölu-
vert lengri biðlisti en þarna
verður hægt að anna“, segir
Hjördís. Byggingin mun einnig
hafa jákvæð áhrif á almenna
leigumarkaðinn þar sem margir
aldraðir búa nú í félagslegum
leiguíbúðum sem losna með
tilkomu Kirkjuvegar 5.
Ágælu foreldrar
og forráðamenn!
Eins og ykkur er kunnugt verða samræmd könnunarpróf, í íslensku og
stærðfræði, lögð fyrir 4. og 7. bekk grunnskóla í næstu viku, þ.e. fimmtu-
daginn 18. október og fostudaginn 19. október. í bréfí til ykkar ffá
Námsmatsstofhun er fjallað um tilgang prófanna og hvemig hægt verður
að vinna með niðurstöður þeirra. Skólamir hafa verið að undirbúa
nemendur fyrir þessi próf með upprifjun á fyrra námsefhi t.d. með því að
leggja fyrir þá eldri samræmd próf. Full ástæða er að hvetja ykkur tii að
gefa þessum prófdögum sérstakan gaum og dögunum þar á undan. Það er
niargt sem getur skipt máli varðandi hvemig nemendum gengur í prófum
og vil ég benda á effirfarandi sem foreldrar geta auðveldlega stuðlað að
t.d:
- reyna að sneiða hjá því sem getur komið baminu úr jalhvægi
- bamið hafi gott næði þegar það er að undirbúa sig
- vera jákvæð og hvetjandi
- sjá til þess að bamið fái nægilegan svefn
- sjá til þess að bamið borði hollan morgunmat
- sjá til þess að bamið vakni snemma á prófdögum og gangi í skólann
- sjá til þess að bamið hafi með sér nesti í prófin
- sjá til þess að bamið mæti timanlega fyrir prófin
- sjá til þess að bamið hafi öll þau áhöld sem það þarf að nota
Það getur verið verulega truflandi fyrir nemanda ef hann uppgötvar að
hafa gleymt t.d. pennaveskinu eða vasareikninum rétt áður en prófið hefst.
Þið eigið ekki að hika við að leita upplýsinga hjá skólunum ef þið em í
vafa með eitthvað er viðkemur próiunum. Allir vilja að bömunum sínum
gangi vel í náminu og standi sig á prófum, ekki síst samræmdum könn-
unarprófum. Það er því mikilvægt að huga að öllum þeim þáttum sem
leiða til þess að svo geti orðið.
Björn Víkingur Skúlason,
foreldri nemanda í 7. bekk og stjórnandi í Heiðarskóla.
IPV-
Pízzaf ílbá
16" pfz.za m/s álcggsfcgondom
iz" f>izza hi/5 álcggsf ego»uioHi
V pfzza hi/s álcggsf cgon4uwi
'J'/uDiijJJi Juiilii
jjýjiijji íiijijJii-
/jj/iujj jjj-jjj
ilijJi3ÍÍJ
['fÚl'At kú JJJÍuJsilJ,
jluhiuiiíúi)
tn,-
m-
U'/iú iJJ JsJ.2J ijJJ JsvDJil.
iJýjjjii/íu 'j'iú'diij'jtiihiiiiut
PIZZA
LOPEZ
rÁRSÓL
I Heiðartúni 2c • Garði
Sími 422 7935
Varnarlicficí
á Keflavílzurflugvelli
óskar eftir aá rááa í eftirfarandi stöáur:
Töl vunarfræáin^ur
(Computer Systems Analyst)
TÖLVUDEILD VARNARLIÐSINS
(IT Department)
Varnarliáið Lýáur upp á mjög spennandi netumkverfi og er með eitt stærsta Campus netkerfi
á Islancli. Viá netið eru tengdar yfir 1000 vinnustöðvar víásvegar á varnarsvæáinu. Tengingar
eru í gegnum Ijósleiðara (GigaLit Etkemet) og Leinlínu (HDSL). Um er aá ræáa fjölLreytt starf
í góðu umliverfi og góáa möguleika á endurmenntun.
HæfnisLröfur:
• Þekking á Microsoft stýrikerfum, sér í lagi Windows 2000
• Þekking á einkverju eftirf arandi kerfa frá Microsoft: SMS, SQL 2000,
ISA, IIS 5 eáa Exckange 2000
• Reynslu af uppsetningu og vandamálagreiningu á Windows 2000
• Þekking á TCP/IP netsamskiptastaál inum
• Þekking eáa kunnátta á Cisco víðnetskúnaði og Cisco IOS stýrikerfi
• Háskólapróf í tölvufræðum er æski legt
• Skipulags- og samskiptakæfileikar
• Frumkvæái, sjálfstæði og fagleg vinnukrögá
• Mjög góð enskukunnátta
• Snyrtimennska og góð framkoma
By^^in^averlzfræáin^ur
(Civil Engineer)_____________________________________________
FLUGHER VARNARLIÐSINS
(85tk Group, Civil Engineering)
Starfssviá: Hæfniskröfur:
•Áætlanagerá • Byggingaverkfræáingur
•Kostnaáarútreikningar • Hæfileiki til aá vinna sjálfstætt
•Hönnun • Mjög góá tölvukunnátta
•Tæknileg ráágjöf • Mjög góá ensku- og íslenskukunnátta
Matreiáslumenn
(Cooks)
3 stöður
TÓMSTUNDASTOFNUN VARNARLIÐSINS
(3Flags Cluk)
Starfssvið:
• Matreiásla
• Eftilit meá kreinlæti
Hæfniskröfur:
• Faglærður matreiðslumaður
• Hæfil ei ki til aá vinna sjálfstætt
• Snyrtimennska og góá framkoma
• Góð ensku- og íslenskukunnátta
Umsókn
i Jicssi störf skulu kerast á ensku í sídasta lagi 19- októker nk.
Einnigf óskuin viá eftir umsækjendum á skrá í eftirfarandi starfsgreinar:
1 Rafvirkjun
• Pípulagnir
’ Trésmíáar
’ Blikksmíáar
’ Bifvélavirkjun
’ Bílamálun
’ Verkamannastörf
’ Slökkviliásstörf
’ Tækjastjórn/viágerðir
’ Birgáavörslu
’ Skrifstofustörf
’ Verslunarstörf
’ Mötuneytisstörf
Um er aá ræáa kæái fastar stöáur og tímakundnar. Lágmarksaldur er 18 ár.
Umsóknir um Jjessi störf skulu Lerast sem fyrst |)ar sem sum störfin eru laus til umsóknar
nú fjegar.
Öllum umsækjendum er Lent á aá láta gögn er stadfcsta menntun og fyrri störf fylgja
umsókninni.
Núverandi starfsmenn Vamarliásins skik umsóknum til StarfsmannaLalds Vamarliásins.
Aárir umsækjendur skili umsóknum til Vamarmálaskrifstofu Utanríkisrááuneytisins,
rááningardeild, Brckkustíg 39, 260 ReykjanesLæ.
Nánari upplýsingar í síma: 421 1973. Bréfsími: 421 5711. Netfang: starf.ut@simnet.is
w
I/arnarstöðin á Keflavíkurflugvelli erellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk varnarviðbúnaðarins
eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem verslanir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar,
tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 íslendingar starfa hjá Varnarliðinu
auk bandarfskra borgara og hermanna.
Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfslýsingar eru fyrir hvert starf og
eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats.
Störfþau sem íslendingar vinna hjá Varnarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra
starfa á ísienskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefuraðgang að
mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða.
Vinnuveitandi tekurþátt í kostnaði vegna ferða til og frá vinnu. Þjálfun starfsfólks, hérlendis og
erlendis, er fastur liður í starfseminni en breytileg eftir störfum.
Varnarliðið er reyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til líkamsræktar.
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
15