Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.11.2001, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 15.11.2001, Blaðsíða 12
REYKJAN ESBÆR Auglýsing um skipulagsáætlanir í Reykjanesbæ Fífumói, lóðir nr. 11 og 13. Samkvæmt 1. mgr. 2 5. gr. skipulags- og byggmgarlaga nr. 73 frá28.maí 1997,erhérmeðauglýsttilkyimúigar tillaga að breyttu deiliskipulagi við Fífumóa í Reykjanesbæ. Breytnigartillagan gerir ráð iyrir fj órbýlishúsum á lóðunum ur. 11 og 13 við Fífumóa. DeiliskipulagReykjanesbæjar, svæðiA (gamlibærinn). Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- ogbyggmgarlaga ur. 73frá28.maí 1997, cr hér meö auglýst til k}iiningar tillaga að breyttu deiliskipulagi á svæði A. Breytingin nær til reits sem afmarkast af Hafnargötu, Túngötu, Tjamargötu og Aðalgötu. Breytingartillagan gerir m.a. ráð iyrir að ]iau hús sem nú standa við Hafnargötuna niilli Aðalgötu og Tjamargötu verði víkjandi og byggingarreit lóðaima er breytt. DeiliskipulagReykjanesbæjar, svæðiB (strandlína). Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- ogbyggingariaga nr. 73 frá 28. maí 1997, erhérmeð auglýst til kjamingar tillaga að deiliskipulagi Reykjanesbæjar svæði B (strandlína). Svæðið afmarkast að vestanverðu af Hahiargötu og að austanverðu af strandlínu, milli Vesturgötu og Skólavegar, einnig svæðið vestau Haihargötu sem afmarkast af Skólavegi, Suðurgötu ogTjamargötu. í deiliskipulagstillögmini er m.a. gert ráð íýrir breytingu á byggingarreitum lóða við Hafnargötu, bygghigu íjögurra fjölbýlishúsa viðÆgisgötu og tveggja raðhúsa við Framnesveg. Deiliskipulagstillögur, kort og grehiargerðir, verða til sýnis á skrifstofuReykjanesbæjar,Tjamargötu 12,frá 16.nóvember 2001 til 14. desember 2001. Athugasemdum við tillögumar skal skila til bæjarstjóra Reykjanesbæjar eigi síðar en 28. desember 2001 og skulu þær vera skriflegar. Þeh sem ekki gera athugasemdir hman tilskilins ífests, teljast samþykkir thlögunum. Reykjanesbæ 8. nóvember 2001. BæjarstjórinníReykjanesbæ. I REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVlK Framkvæmdir viö brimvarnagaröinn vestan megin, ganga vel að sögn Odds Thorarensens byggingafulltrúa Grindavíkurbæjar. „Garðurinn er orðinn 240 metrar en hann á að verða 280 m. Framkvæmdum við hann lýkur á þessu ári og þá byrjum við strax á eystri garðinum en hann á að verða 300 metra langur. Ég geri ráð fyrir að hann verði tilbúinn fyrir áramút 2003.” MAÐUR VIKUNNAR Loðinn brúnn kollur færí mérsjálfsagt vel. Sú var tíðin. Nafn: Oddur Bjami Thorarensen Fæddur hvar og hvenær: 22. april 1958 Reykjavík Atvinna: Byggingar- og skipulagsfulltrúinn í Grindavík Maki: Rina Börn: Hildur Sif, Vilhjálmur Páll og Eva María. Hvernig býrð þú? I leiguhúsnæði. Hvaða bækur ertu að lesa núna? Njálu, From Beirut to Jerusalem. H\aöa mynd er á músamottunni? BM - Vallá, ertði hana. Uppáhalds spil? Hjartadrottning. Uppáhalds tímarit? Stereophile, Uncut, Popular Photography. Uppáhalds ilmur? Krakkamir, nýkomnir úr baði Uppáhalds hljóð? Pabbi! Hræðilegasta tilfinning í heimi? Ef eitthvað er að hjá fjölskyldunni. Hvað er það fyrsta sem þér kemur í hug, þegar þú \aknar á morgnana? Að slökkva á bannsettri klukkunni. Rússíbani, hræðilegur eða spennandi? Hræðilega spennandi. Hvað hringir síminn þinn oft áður en að þú svarar? Hann hringir oft þangað til ég svara. Uppáhalds matur? Wook pottréttur a la Oddur Súkkulaði eða vanillu? Vanillu Finnst þér gaman að kcyra hratt? Nei, ekki lengur. Sefur þú með tuskudýr? Nei, nei, Villa Palla. Óveður, spcnnandi eða hræðilegt? Spennandi. Hver var fyrsti bíllinn þinn? VW bjalla 66 model Ef þú mættir hitta hvern sem er? Ömmu mina Áfengur drykkur? Dökkur Guinness í livaða stjörnumerki ertu? Nauti Borðar þú stönglana af brokkólí? Já i laumi. Ef þú gætir unnið við hvað sem er, hvað væri það? Framheiji hjá Man. Utd. Ef þú mættir velja hárlit þinn hver væri hann? Loðinn brúnn kollur færi mér sjálfsagt vel. Sú var tíðin. Er glasið hálf tómt eða hálf fullt? Hálf fúllt Uppáhalds bíómyndir? Seven Samurai, A Clockwork Orange, When Harry met Sally, Vertigo, Notarðu fingrasctningu á lyklaborð? Já en mína eigin version Hvað er undir rúminu þínu? Myrkur Uppáhalds talan þín? 69 12

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.