Víkurfréttir - 15.11.2001, Blaðsíða 13
Fjölgun mest á Suður-
nesjum á landsbyggðinni
r
flestum landsvæöum á
íslandi fækkaði íbúum
á svæðinu. Þó voru þrjú
svæði þar sem aðfluttir voru
fleiri en brottfluttir. Þar á
meðal var Suðurnes en að-
komufólk umfram brottflutta
voru 75. Það er langmesta
fjölgunin á landsbyggðinni en
á eftir komu Suðurland með
59 aðflutta umfram brott-
flutta og Vesturland með 50
íbúa. Mesta fjölgunin hefur
orðið í Vogum á Vatnsleysu-
strönd þar sem aðfluttir um-
fram brottflutta eru 42 en í
Njarðvík eru brottfluttir fleiri
eða 39 frá því í janúar á þessu
ári og fram í september. Þetta
kemur fram í nýjustu tölum
frá Hagstofu Islands.
FJÁRHAGSÁÆTLUN REYKJANESBÆJAR:
Ostjórn í fjármálum?
Endurskoðuö tjárhagsáætlun fyrir Rcykja-
nesbæ var samþykkt samhljóða á bæjar-
ráðsfundi fyrir stuttu. Fundargerð bæjar-
ráðs var síðan tekin fyrir á bæjarstjórnarfundi
þar sem þó nokkur umræða skapaðist um fjár-
hagsmál bæjarfélagsins. Jóhann Gcirdal (S) lýsti
yfir miklum áhyggjum af fjárhagsstöðunni og
lagöi fram bókun þar sem fram kom að óstjórn
ríkir í fjármálum bæjarsjóðs.
Jóhann lýsti því einnig yfir að peningur sem ætlað-
ur var til niðurgreiðslu lána væri nú þegar búinn.
„Meirihlutinn hefiir ekki aðeins notað upp peninga
nútíðar heldur er hann einnig búinn með peninga
fortíðar og hefur skuldsett framtíðina", sagði Jó-
hann. Hann talaði einnig um að hlutur bæjarins í
Hitaveitu Suðurnesja hefði verið varið í neyslu í
staðinn fyrir að honum hefði verið varið til niður-
greiðslu skulda. Meirihlutinn var alls ekki sammála
Jóhanni og minnhlutanum í þessum málum og vís-
aði fullyrðingum minnihlutans á bug. Böóvar Jóns-
son (D) lagði fram bókun þar sem sagt var að starfs-
menn bæjarins hefðu gætt hagkvæmni í rekstri í
hvívetna og bæjarbúar gætu treyst því að vel væri
farið með skattfé þeirra. Böðvar minntist á það að
einsetning grunnskólann hefði reynst kostnaðarsöm
fyrir bæjarfélagið.
Úmræða um fjölnota íþróttahús fléttaðist inn i um-
ræðuna og Jóhann Geirdal lýsti áliti minnihlutans á
fjármögnun hússins en frá upphafi hefiir minnihlut-
inn verið mótfallinn þeirri leið sem var valin við
fjármögnun hússins. I kjölfarið lagði Jóhann fram
bókun fyrir hönd minnihlutans þar sem ffam kom
að minnihlutinn efaðist ekki um að starfsmenn bæj-
arins gætti hagkvæmni í rekstri. Hins vegar efaðist
hann um getu meirhlutans i þeim efnum. „Við mun-
um taka við að vori og sýna ykkur hvemig á að gera
þetta“, sagði Jóhann að lokum.
BARNAFÖT
Vorum að fá fullt af fallegum jólafötum
Víkurbraut 62 - sími 426 8711
á stráka og stelpur
Dönsk barnaföt
frá Lego
og Cadeau
L®ugj(S!'ird(&gjtnn If. n@w@ml&@r fotgjffjust já>tuMuðí&(S)irá
WeHíngj&liúsHns J&nný Qríndmyí&utwegj*
Ájótafiíaðborðinu verða eftirfarandi réttir
Forréttir
MeðCccti
viííiSráð, sfetjtslfáirifefe,
sjávarréttapaté og prajin pœs
sinnep.
bíaðiaukssósa, rauðvínssósa,
sfiený-sveppasósa,jajhingur,
sykurbrúnaðar /qirtöfíur,
Aðaíréttir kgrtöfíusaíat,
‘Beyki opj taðreykt ðíangikjöt, fetasabat með sófurrkuðum
‘Drottninyaskirm, fmnanysyíjáðar tómötum, kartöfbistrá, (aufabrauð,
kaCkúnabringur, vitíHqydðað rúujbrauð,
[ambabzri, svínapurusteik fieimabakað brauð.
^úfbrifmfjiSSasósu. Gtesilegt eftirrétt<Mað6orð.
VERIÐ VELKOMIN í JÓLASTEMMNINGUNA í
Verðjyrír manninn er kr: 3.990,-
Tekið er við pöntunum í síma: 426 8283
Pantið tímanCeg'
VEITINGAHÚSIÐ
VIP
CRINDAVlKURVEC
h0v!ð JENNÝ
URVEC
sími 426 8283
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
13