Víkurfréttir - 15.11.2001, Blaðsíða 14
FJÖLSKYLDUDAGUR PERLUNNAR VAR HALDINN í STAPA í SÍÐUSTU VIKU:
Mannlífið hcfur blómstrað á Suðurncsjum síðustu daga
og vikur. Fjölskylduhátíð Perlunnar var haldin í Stapa
á dögunum og þar var margt um manninn.
Ljósmyndari Víkurfrétta var á feröinni með myndavélina og
smcllti af meðfylgjandi augnablikum.
Fleiri myndir er að finna á vefVíkurfrétta á slóðinni
http://www.vf.is
DVALARHEIMILI ALDRADRA
Á SUÐURNESJUM
tvinna
Dvalarheimili aldraðra á Suðurnesjum
óska eftir starfskrafti til að annast
launaútreikning, ritvinnslu,
símavörslu og fleira.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri
í síma 422 7422.
Umsóknir sendist til skrifstofu DS,
Garðbraut 85, Pósthólf 100,
250 Garði fyrir 26. nóvember nk.
íBBfTÍ®-
lÍliLðHlU
Víkurfréttir óska cftir aö ráöa blaöamann
í fullt starf. Við leitum að starfsmanni með
staðgóða þekkingu á Suðumesjum, góða
íslenskukunnáttu og umfram allt mikinn
áhuga á fréttum og inannlífi á Suöurnesjum.
Viðkoinandi þarf að geta hafið störf sem íyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Páll Ketilsson á tölvupósti: pket@vf.is
Tekið er við umsóknum um starfið
á sama póstfangi eða skriflega á:
Víkurfréttir chf.
starf í hoði
pósthólf 125
232 Keflavík
Óskað er eftir því að umsóknir séu ítarlcgar
og greini frá menntun og fyrri störfum.
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Víkurfréttir ehf.
Kjartan þjálfari
Keflvíkinga
Helgi Boga til
Njarðvíkur
Njarðvík hefur ráðið Helga
Bogasaon sem þjálfara meist-
araflokks fyrir nœsta keppnis-
tímabil. Helgi er Grindvíkingar
og hefur verið aðstoðarþjálfari
meistaraflokks Grindavíkur
undanfarin át: Helgi hefurþeg-
ar hafið stöif.
Góð þátttaka
á púttmótum
Púttmót púttklúbbs eldri
borgara fór fram fyrir
stuttu. í fyrsta sæti í eldri
flokki kvenna varð Regína
Guðmundsdóttir á 66 högguni,
í öðru Guðrún Halldórsdóttir
á 68 höggum og í því þriðja Vil-
borg Strange á 70. í yngri
flokki kvenna varð Geröa
Halldórsdóttir í fyrsta sæti á
63 höggum og Ósk Valdimars í
öðru á jafn mörgum höggum
og Gerða og Lory Erlingssen
einnig á 63 höggum. Gerða
Halldórsdóttur fór flcstar hol-
ur Bingo eöa 12. Hjá köriunum
varð Hólmgeir Guðmundsson í
fyrsta sæti á 62, Þorsteinn Þor-
steinsson einnig á 62 höggum
og Guömundur Þorvaldsson á
62.1 fyrsta sæti í yngir flokki
karla varð Valtýr Sæmundsson
a 61 höggi en hann fór cinnig
flestar bingóholur eöa 14. Há-
kon Þorvaldsson var cinnig á
61 höggi og Garðar Jónsson á
63.
www.vf.is
jálfaramál meistara-
flokks Keflavíkinga í
knattspvrnu skýrðust á
fundi sem haldinn var í gær-
kvöldi. Þar var tilkynnt að
nýr þjálfari Kjartan Másson
tæki viö þjálfun liðsins.
Að sögn Rúnars Amarsonar er
ekki ennþá alveg ljóst hvaða
leikmenn fara ffá félaginu.
„Eysteinn Hauksson er farinn
Damon Johnson Keflavík
átti stórleik þegar liðið
keppti á móti Grindavík sl.
sunnudag. Hann skoraði 51
stig sem dugðu þó ekki til
og Zoran Ljubicic fer líklega
líka þó ég hafi ekki heyrt ffá
honum sjálfum en við höfitm
ekkert til að bjóða honum“,
segir Rúnar. Nokkrir leikmenn
Keflavíkurliðsins hafa tilkynnt
að þeir munu hætta að leika en
þar má nefha Ragnar Steinars-
son, Gunnar Oddson og Krist-
inn Guðbrandsson.
því Grindvíkingar sigruðu
með 105 stigum gegn 96.
Næsti leikur Grindavíkur
verður við Tindastól nk.
sunnudag kl. 16.
Njarðvíkingar áfram
í Kjörísbikarnum
Njarövíkingur trvggöu sig áfram í Kjörishikarnum á föstu-
dag þcgar þeir uunu ÍK 125:94. Lcikurimi á löstudag var
seinni leikur liðanna en Njarðvik trvggði með sigrinnum
rétt til að lcika í iindanúrslitum Kjiirísbikarsins sem fram fer
laugardaginn 24. nóvember í Njarövík cn þá mætir liðið KR-
ingum. Kellvíkingar hafa cinnig tryggt sér þátttöku í uiulan-
lirslitunum en þeir mæta Þór Akureyri í Smáranuni þennan
sama dag. Þaö verður fróðlegt að sjá hvort ekki verði granna-
slagur þegar úrslitaleikurinn fer fram.
Grindvíkingar
stöðvuðu Damon
14