Víkurfréttir - 15.11.2001, Blaðsíða 18
Viltu starfa erlendis í 1
Einstaktvidskiptatækifæri. Miklirtekjumöguleikar.
Leitað er eftir fjárhagslega traustum aðila til
að takastá við spennandi verkefni.
Öllum fyrirspurnum svarað.
Fullum trúnaði heitið.
Svör sendist til skrifstofu
Víkurfrétta, Grundarvegi 23, Njarðvík
merkt: „Útr- 2001“
„Smelliö“ á
ww.vf.is
Gler í gegn ehf.
Dalshrauni 11, Hafnarfirði
Mikið úrval af glerjum
og öllu sem tll þarf
Námskelð í glerskurði
og glerbræðslu.
upplýsingar í síma 555 6599
Netfang: maggie@tv.is • www.glerlist.is
Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur fyrir dansi laugardagskvöld
Frítt fyrir matargesti, tilboð á drykkjum,
boróapantanir í síma 426 9700.
^jAvmferim
J F£<nmbiT
...fersk.tr sjtk'Jnrréttir eru okktir fnjl
Stamphólsvegi 2 • Grindavík • Sími 426 9700 • Fax 426 9701
larsson og
SÚLAN AFHENT í REYKJANESBÆ:
Vel að Súlunni
Men n i n garverðla u n
Reykjanesbæjar, Súlan
voru afhent við liátíð-
lega athöfn á Bókasafni
Reykjanesbæjar sl. fimmtu-
dag. Að þessu sinni voru það
Karen Sturlaugsson, aöstoðar-
tónlistarskólastjóri Tónlistar-
skóla Reykjanesbæjar og versl-
unin Ný-Ung sem voru verð-
launuö fyrir framlag sitt til
mcnningarmála í bæjarfélag-
inu.
Karen hlaut viðurkenningu i hópi
einstaklinga en hún starfar sem
aðstoðartónlistarskólastjóri í
Reykjanesbæ auk þess sem hún
stjórnar lúðrasveit tónlistarskól-
ans og léttsveit. Báðar hljóm-
sveitirnar hafa vakið mikla at-
hygli bæjarbúa enda mikið um
efnilega hljóðfæraleikara í bæn-
um sem Karen getur auðveldlega
eignað sér heiðurinn að. Þá var
landsmót lúðrasveita haldið í
Reykjanesbæ í sumar og þótti í
alla staði vel heppnað en heiður-
inn að því átti Karen ásamt öðr-
um starfsmönnum Tónlistarskól-
ans.
Einn af viðburðunum á Ljósanótt
í september af afhjúpun lista-
MERKJAS Ali M UR
Kópubraut 6
Njaróvík
421-6160-897-9590
Isaumuð
handklæði
með nöfnum, stjömu-
merkjuih eða öðrum
merkjum tilvalin til
jólagjafa otj tækifærisgjafa.
ftmifVI JBr
Pantið tímanlega
fyrir jól!
rðvík - Grindavík, fimmtudaginn 15. nóv. k
íslandsmót
Njarðvík - ÍR, Sunnudaginn 18.nóv. kl.20.
1. deild kvenna
UMFN-KFÍ 16.n0v.kl. 20.
UMFN-KFÍ 17.nóv. kl. 20.
Kj örís-bikarkeppni
UMFN-KFÍ 18. nóv. kl. 12. 1. deild kvenna
SpKef
Sparlsjóðurlnn í Kcflavík
komin
verksins Flug eftir Erling Jóns-
son fyrir utan verslunina Ný-Ung
á Hafnargötu. Feðgarnir Garðar
Oddgeirsson og Oddgeir Garð-
arsson reka saman Ný-Ung en
þeir festu kaup á verkinu og
komu því fyrir jiannig að bæjar-
búar gætu notið þess. Menning-
ar- og safharáð vildi þakka þeim
feðgum fyrir þetta lofsverða
framtak með viðurkenningunni.
Verkið Flug var sett upp í minn-
ingu Steinþórs Júlíussonar, fyrr-
verandi bæjarstjóra í Keflavík og
góðvin Oddgeirs.
Þetta er hún Salla
björgunarhringnum
í,hún er loða gella og er
þamaaðsprella.ril
hamingju með fertugs-
afmælið 14.11.2001.
Viniminafasömu.
Hestamaóurinn mikli
liann Beggi verður
loksins 30 vetra þann
17. nóvember nk.
Hann mun syrgja þann
úfanga á afmælis-
daginn með crfiðis-
drykkju. Kveðja kú-
reki norðursins.
Elsku litla prinsessan
okkar hún Birgitta
Iðunn verður 1 árs
þann 14. nóvember.
Til hamingju með
afmælið. Mamma og
pabbi
Hjartanlega til hant-
ingju með daginn i
dag elsku pabbi og afi
okkar. Þín böm,
bamabörn og Guð
veri með þér.
Góður MMC Galant GLSI
árg. ‘92, ekinn 187þús. Vel
útbúinn aukahlutum. skoðaður
02. Einnig Kawasaki ZL 1000.
Uppl. í síma 823-4569.
18