Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 6
Fimmtudagurinn 20. júní 2002 Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar421 1420 og 421 4288 Fax421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is Suðurgata 23, Sandgerði Endaíbúð 93mJ 4 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Hagstæð lán áhvílandi. Eign á góðum stað. 7.500.000,- Lyngholt 18, Kellavík 115m2 miðhæð í þríbýlishúsi með 3 sveihh. þó nokkuð endumýjað. Hagstæð lán áhvíl- andi. Laust fljótl. 11.300.000,- Fífumói 10,Njarðvík Góð ca. 117m2 efrí hæð með 3 svefhh. ásamt 24m2 bílskúr. Góð lán áhvílandi. Laust fljótlega. Brekkustígur 33a, Njarðvík 3ja herb. 72m2 íbúð á 2 hæð í fjölbýli. Eign í góðu ástandi og mjög góð lán áhvílandi. Tilboð 7.600.000,- — Suðurgata 27, Kcflavík 3ja herb. 66m2 íbúð á 2 hæð. íbúð sem er nýlega öll tekin í gegn að innan. Hagstæð lán. 6.300.000,- Lyngholt 18, Keflavík 84m2 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í þríbýlishúsi. Eignin öll ný tekin í gegn að innan. Laus strax. 8.500.000,- Hringbraut 100, Keflavík íbúðaskúr með 2 svefhh. 73m2 að stærð. Allt nýtekið í gegn, laus strax. 4.800.000,- Fífumói 3e, Njarðvík Góð 2ja herb. 5 lm: íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Hluti af innbúi fylgir. 5.400.000,- Fífumói 3e, Njarðvík Góð 2ja herb. 51 m2 íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Eign í góðu ástandi. Hagstæð lán áhvílandi. 5.400.000,- Lágseyla 13-15-17 Njarðvík 115m2raðhús ásamt bílsk. 34m2 sem skilast fokheld en fulifrá- gengin að utan. Hitalögn í gangstétt. Möguleiki að skila lengra komið. 9.400.000,- nSsímanúmer VÍKURFRÉTTA 421 0000 SUMARID Það var mikið fjölmenni sem heimsótti Byko sl. laugardag en þá fagnaði verslunin 40 ára afmæli með pompi og prakt. Boðið var upp á glæsileg afmælistilboð og veitingar í tilefni tímamótanna. Ljósmyndari VF smellti þessari mynd af hressum krökkum í Byko-afmæli. Frá afhendingu hússins. Helgi Maronsson afhenti Einari Haraldssyni, formanni Keflavíkur lykla að nýju félagsheimili. Tobba opnar gallerý Þorbjörg Óskarsdóttir mynd- listarkona eða Tobba eins og hún er kölluð hefur opnað nýtt listagallerý til húsa að Hafnargötu 35, þar sem Samvinnuferðir Landsýn voru áður. Þar eru verk eftir ýmsa listamenn frá Suðurnesjum til sölu, m.a. málverk og leirmun- ir, ásamt verkum eftir Tobbu sjálfa. Tobba er þess dagana að vinna að nýjum verkum en hún er með vinnustofú í gallerýinu þar sem fólki gefst kostur á að sjá hana að störfúm. Tobba málar aðallega abstrakt listaverk og fantasíur en segist þó aldrei mála eins enda geti hún ekki haldið einum stíl. „Ég mála aðallega hluti sem ekki eru til eða það sem ekki næst á ljós- mynd og ég spái lítið í skugg- um og slíku" segir Tobba. Gallerýið er opið alla daga nema mánudaga ffá kl. 13.00 - 21.00. 6

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.