Víkurfréttir - 20.06.2002, Page 9
Fimmtudagurinn 20. júní 2002
Fimmtudagurinn 20. júní 2002
MANNLÍFIÐ
MANNLÍ FIÐ
MAÐUR VIKUNNAR
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní fór
vel fram í öllum sveitarfélögum
Suðurnesja. Fjölmenni var á öll-
um samkomum dagsins. Mikið fjöl-
menni var í skrúðgarðinum
Keflavík en þar hófst þjóð-
hátíðarskemmtun klukk
an tvö með því að Anna
María Sveinsdóttir að-
stoðaði skáta úr skáta-
félaginu Heiðabúum
við að draga þjóðfán-
ann að húni. Fáninn
sem árlega er dreginn
að húni í skrúðgarðinum
í Keflavík mun vera
stærsti fáni á íslandi.
Fjölbreytt skemmtun var í boði
íýrir fólk á öllum aldri. Að sjálfsögðu féllu
regndropar af himnum, eins og vera ber á
17. júní.
Þúsundir bæjarbúa Reykjanesbæjar mættu
á „innihátíð" í Reykjaneshöllinni þar
sem veðurguðirnir komu í veg
fyrir „útihátið“ við Tjarnar-
götutorg í Keflavík. Fólk á
öllum aldri mætti í höllina
til að njóta tónlistar og
skemmtunar af ýmsau
tagi.
Léttsveit Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar, hljóm-
sveitin Rými, Édda
Björgvinsdóttir, Tópaz og
A móti sól skemmtu bæjar-
búum en hátíðarhöldunum
lauk fljótlega eftir miðnætti.
VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
ÖrbySijuofn
draumur ali
Ómar Jóhannsson er mark-
maður meistaraflokks Kefla-
víkur í knattspyrnu. Hann
hefur staðið sig frábærlega
með liöinu í Símadcildinni
það sem af er sumri en þetta
cr fyrsta tímabil hans í marki
Keflavíkur en hann hcfur þó
fengið talsverða reynslu úr
yngrilandsliðum íslands.
Ómar er maður vikunnar aö
þessu sinni.
Nafn: Ómar Jóhannsson
Fædd/-ur hvar og hvenær: I
Keflavík 23. mars 1981
Atvinna: Flokkstjóri i
bæjarvinnunni
Maki: Ása Held
Börn: Ég á engin böm, alla-
vega veit ég ekki af þeim.
Hvaða bækur ertu aö lcsa
núna? Ég er að lesa sænska
bók sem heitir Svart eko en
hún er eftir Michael Connelly.
Þetta er alveg mögnuð bók.
Hvað cr það fyrsta sem þér
kemur í hug, þcgar þú vakn-
ar á morgnana?
Það er erfitt að segja en ætli
það sé ekki fáránlegi draum-
urinn sem mig dreymdi um
nóttina.
Ef þú gætir unnið við hvað
sem er, hvað væri það?
Ég væri mest til í að vera
atvinnumaður í knattspymu
enda ekki leiðinlegt að fá borg-
að fyrir það sem maður hefur
gaman af.
Hvað er það allra skemmti-
legasta sem þú gerir?
Ég geri mjög mikið af
skemmtilegum hlutum en það
sem er skemmtilegast er að
spila fótbolta. Ég held að það
toppi allt.
Hvað fer mest í taugarnar á
þér, og hvers vegna?
Það fer alveg rosalega í taug-
amar á mér að tapa og ég helda
að ekkert sé eins leiðinlegt.
Hvað er í mestu uppáhaldi
hjá þér, og hvers vegna?
Fótboltinn er auðvitað í miklu
uppáhaldi en ég held þó að
kærastan mín sé í mestu uppá-
haldi hjá mér. Hún er svo mikil
dúlla.
Ef þú værir bæjarstjóri einn
dag, hverju myndir þú
breyta?
Þetta er auðveld spuming, ég
myndi hækka launin hjá flokk-
stjómnum í bæjarvinnunni.
Hvað gerir þú til að láta þér
líða vel?
Það er mjög misjafht hvað
maður gerir til að láta sér líða
vel en ætli maður geri bara
ekki eitthvað skemmtilegt með
kæmstunni.
Hvað finnst þér mikilvægt að
gera?
Það er mjög mikilvægt að
koma fram við aðra eins og þú
villt að þeir komi fram við þig.
Svo má auðvitað ekki gleyma
því að anda því ef maður gerir
það ekki þá kafnar maður.
Hvað er með öllu ónauðsyn-
legt í lífí þínu?
Ég held að greiða sé eitthvað
sem er alveg ónauðsynlegt í lífí
mínu. Það er langbest að nota
bara hendumar þegar maður er
að laga á sér hárið.
Áttu þér leyndan draum sem
þú ætlar að láta rætast?
Já, en það er leyndarmál sem
ég vil ekki upplýsa en það er
að verða yfirflokkstjóri í
bæjarvinnunni í framtíðinni
Gætir þú lifað án síma, sjón-
varps, og tölvu?
Já það væri lítið mál á meðan
ég hefði fótboltann þvi án hans
gæti ég ekki lifað
Hvað er mikilvægasta heimil-
istækið á heimili þínu, og
hvers vegna?
Örbylgjuofhinn er mikilvæg-
asta heimilistækið, sérstaklega
þegar ég er einn heima.
Ástæðan er einfaldlega sú að
ég kann ekki að elda og ef ég
ætti ekki örbylgjuofn myndi ég
svelta. Hann er draumur allra
karlmanna.
Hvað er það neyðarlegasta
sem þú hefur gert?
Það er nú saga að segja frá því.
Ég var á „Ég var einusinni
nörd“ með Jóni Gnarr ásamt
srákunum í fótboltanum. Þegar
líða fór á leikþáttinn fór mér að
verða mál að pissa en þar sem
ég sat svo framarlega þorði ég
ekki að standa upp því Jón var
búinn að gera grin af öllum
sem stóðu upp. Mér var hins
vegar svo rosalega mál að pissa
og því ákvað ég að drifa mig á
klósettið. Þegar ég stóð upp
byijaði hann eitthvað að skjóta
á mig en ég gekk bara áfram.
Það var svo ekki fyrr en ég var
kominn alla leið upp tröpp-
umar að ég fattaði að þetta var
ekki leiðin á klósettið og því
þurfti ég að labba aftur til baka
á meðan Jón Gnarr og allt
leikhúsið gerði grin að mér.
Þetta var frekar neiðarlegt.
Lífsmottó?
Að hafa gaman af því sem
maður gerir, sama hvað það er.
Berglind Óskarsdóttir fegurðardrottning var fjallkona
dagsins og stórglæsileg að vanda. Að ofan má m.a. sjá
Árna Sigfússon, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Steinþór
Jónsson, bæjarfulltrúa og Björk Guðjónsdóttur, forseta
bæjarstjórnar, á meðal gesta. Á stóru myndinni hér til
vinstri er það fánahylling sem Anna María Sveinsdóttir
körfuknattleikskona sá um með aðstoð skáta úr
skátafélaginu Heiðabúum.
Hátíðarhjld í Sandgerði fóru fram fískióli við GrumWtóla Sandgerðis og
voru fjöllmenn. Myndin var tekin þegar langt var liðið á dagskránn
SUMARTILB0Ð
á útimálningu og viðarvörn
Verð á lítra
'HÖBf*}
,SILKT
á Hörpusilki
miðað við 10 lítra dós.
*pyn
'l?.nlcP akrýlmáln
9 itefrntcypu utonhu*
íslensk gæðamálning j
Fagleg ráðgjöf
og jjjónusta
fyrir einstaklinga
""iii
HarpaSjöfn
GefurUfinu íit/
Hafnargötu 90 • Kcflavík • sími 421 4790
8
VÍKURFRÉTTIR • 25. tölublaö 2002
9