Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 14
Gunnar
í 2. sæti
Siguröur Jónsson og Heiöur Björk
Friðbjörnsdóttir eru efnilegir kylfingar í Golf-
klúbbi Sandgerðis. Gunnar Ásgeirsson (að
ofan) kom á óvart þegar hann endaði í 2. sæti í
íslandsmótinu í bolukeppni.
Tvöfaldur sigur lijá Jóhanni Birni
Jóhann Uirnir Guömundsson skoruói sitt l'yrsta mark í norsku úr-
valsdeiklinni á sunntidag |icgar Lyn sigraði Odd Grenland 3-0.
Jóhann yar aö spila í nýrri stöðu scm framherji og átti l'rábæran
lcik og var valinn maður leiksins. Lyn cr því enn í efsta sicli
deildarinnar, með 2S stig cltir 12 lciki, tvcimur stigum á undan
Moldc.
I>css má geta að Jóhann vann tvöfaldan sigur um hclgina |ivi l'yrir
ulan jiaö aö Lyn skyldi sigra leikinn 3-0 og hann sctti sili fyrsta
mark i norsku deildinni í ár cignuðust hann og Bryndis Jóna
Magnúsdöttir 13 marka son á laugardag og er |iví óhætl aö scgja
aö líl'iö leiki við Ijölskylduna jicssa daganna.
Að lokum má scgja IVá |ivi aö Lyn cr komiö áfram i norsku bikar-
keppninni cl'lir sigurá I lammcricst 9-0 sl. miðvikudag.
Toyota best í Go-kart
Tíu fyrirtæki úr bíla-
geiranuni á Suður-
nesjum tóku þátt í
Go-kart móti sem haidið
var nýlegai. Mótið var
styrkt af Orku og sáu þeir
um að gefa verðlaunin. 50
einstaklingar kepptu á mót-
inu, fimm frá hverju fyrir-
tæki, en í heildina voru um
200 manns mættir á svæðið
meö áhorfendum og starfs-
mönnum. Það var Toyota
salurinn sem sigraði í liða-
keppninni og Ævar Ingólfs-
son hjá Toyota varð í 1. sæti
í einstakiingskeppninni,
svokallaður „meistari
meistaranna“.
Eftir mótið voru svo elduð 14
lambalæri og snæddur kvöld-
verður við Go-kart brautina.
Mótið þótti takast vel að sögn
Tóbíasar Brynleifssonar, mót-
stjóra og skemmtu menn sér
konunglega, svo vel að nú
hefúr verið ákveðið að gera
þetta að árlegum viðburði.
Úrsiit urðu eftirfarandi:
1. sæti Toyota salurinn
2. sæti Bílbót Njarðvík
3. sæti Honda Bílavík
Meistari meistaranna:
Ævar Ingólfsson, Toyota
Hægasta yfirferð:
Ragnar Olafsson, Bílaspraut-
un Suðumesja.
Fimmtudagurinn 20. júní 2002
ÍÞRÓTTIR
Kef lav íku rverktaka r aðalstyrktar-
aðili íslandsmóts 35 ára og eldri
Gunnar Þór Ásgeirsson, 17 ára
kylfingur í Golfklúbbi
Suðurnesja varð í 2. sæti í
Islandsmótinu í holukeppni í
flokki 16-18 ára sem fram fór
á Hólmsvelli í Leiru sl. helgi.
Gunnar tapaði í úrsli-
taviðureign gegn Sigurði R.
Ólafssyni 6:4.
Aðrir Suðurnesjakylfingar
stóðu sig ágætlega á mótinu en
Gunnar lagði tvo félaga sína á
leið í úrslitaleikinn; Torfa
Gíslason í 16 manna úrslitum
og Rúnar Inga Einarsson í 8
manna úrslitum. Sand-
gerðiskylfingarnir Sigurður
Jónsson (2. sæti í flokki
drengja 13 ára og yngri) og
heiður Björk Friðbjömsdóttir (
3. sæti í flokki telpna 14-15
ára) stóðu sig einnig vel og
komust á verðlaunapall.
r
Islandsmótið í golfi fyrir 35 ára og
eldri verður haldið á Hólmsvelli í
Leiru dagana 5. -7. júlí í sumar.
Mikið verður um dýrðir hjá
Golfklúbbi Suðurnesja sem hefur
fengið Keflavíkurverktaka hf. til liðs
við sig við framkvæmd mótsins en þeir
eru aðalstyrktaraðilar þess. Mótið
verður leikið á fjórum keppnisdögum
og flokkaskipt . Meðal glæsiiegra vin-
ninga auk veglegra teiggjafa og
lokahófs má nefna Toyota Corolla
bifreið sem er í verðlaun fyrir holu í
höggi á 3. braut, Bergvík. A myndinni
takast í hendur Einar Magnússon, for-
maður GS og Valur Ketilsson, skrifsto-
fustjóri Keflavíkurverktaka eftir
undirritun styrktarsamnings.
Olatur Jökull Herbertsson með
strákunum, þeim Ingólfi
Ævarssyni, Júlíusi Ævarssyni
og Guðmundi Stefánssyni.
Heimsmet slegið í Go-kart?
Fjórir Go-kart ökumenn af
Suðurnesjum gerðu sér lítið
lyrir og keyrðu í fjórar klst. i
einu á 17. júní sl. á Go-kart
brautinni í Reykjanesbæ.
Þetta var liður í æfingu fyrir
heimsmetstilraun sem Ólafur
Jökull Herbertsson ætlar sér að
reyna við í júlí. Heimsmetið er
sjö tíma akstur í einu en Ólaf-
ur ætlar sér að slá það um
fimm tíma, eða keyra í 12 klst.
Ökumennimir sem tóku þátt í
æfingunni voru ásamt Ólafi,
Ingólfur Ævarsson, Július Æv-
arsson og Guðmundur Stef-
ánsson. Þess má geta að
drengirnir sem tóku þátt í
þessu uppátæki með Ólaft em
aðeins 10, 13 og 15 ára gamlir.
Að sögn Stefáns Guðmunds-
sonar hjá Reis sló yngsti
drengurinn, Ingólfur Ævars-
son, sennilega heimsmet því
eflaust hefúr enginn svo ungur
keyrt Go-kart bíl í fjórar klst. í
einu.
Mikið af fólki var mætt til að
fylgjast með ökumönnunum
en smábílaklúbburinn var ein-
nig með sýningu á bílum sín-
um og notaði fólk tækifærið
og skoðaði „græjumar“ þeirra.
14