Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 15
Fimmtudagurinn 20. júní 2002
Nína Ósk í landsliðið
Nína Ósk Kristinsdóttir úr RKV hefiir verið
valin í U17 ára landslið Islands sem tekur
þátt í Norðurlandamótinu í knattspyrnu.
Ragnhildur Skúladóttir þjálfari valdi 18 leik-
menn í verkefnið en mótið fer fram hér á
landi í júlí. Nína spilar stórt hlutverk með
RKV í 1. deildinni þar sem stúlkumar em að
standa með ágætum.
Markaveisla
í sigri RKV
áÍR
RKV sigraði ÍR 5 - 1 á Kefla-
víkurvelli á miðvikudag í 3.
umferð 1. deildar kvenna í
knattspyrnu. RKV-stúlkur
lentu undir snemma í fyrri
hálfleik en eftir það stjómuðu
þær leiknum. Staðan í hálfleik
var 3-1. Birna Eiríksdóttir
skoraði tvö mörk fyrir RKV og
þær Ágústa Jóna Heiðdal,
Nína Osk Kristinsdóttir og
Bergey Ema Sigurðardóttir sitt
markið hver.
RKV er með 6 stig eftir þrjár
umferðir og situr í 4. sæti A-
riðils.
ÍÞRÓTTIR
Tílboð
helgarínnar
föstudag, laugardag, og sunnudag.
i TILBOÐ 1
Súpa dagsins, grillaður
skötuselur m/ dillsósu, salati og
bakaðri kartöflu. Tiramizu í
eftirrétt kr. 1.850,-
i TILBOÐ 2
Súpa dagsins, grillaður
grísahryggur m/ salati, B.B.Q
og bakaðri kartöflu. Tiramizu
í eftirrétt. Kr. 2200,-
Minnum á
nokkra létta rétti
Salat réttir • Kjúklingavængir
Lasagna • Kjúklingasamloka ofl.
Borðpantanir í síma 421 8787
HAFNARGATA 62 • KEFLAVÍK • SÍMI 421 8787
Keflavík og Grindavík áfram í Coca-Cola bikar
Urvalsdeildarliðin Keflavík og Grindavík em komin áfram í sext-
án liða úrslit i bikarkeppni KSÍ og Coca-Cola. Grindvíkingar
unnu stórsigur á Boltafélagi ísafjarðar, 8-0, á ísafirði og Keflvík-
ingar bám sigurorð af Selfossi, 0-4, á Selfossi þar sem Magnús
Þorsteinsson skoraði tvö mörk og Gunnar Jónsson og Þórarinn
Kristjánsson sitt markið hvor.
Njarðvíkingar tóku á móti KA í sömu keppni en biðu lægri hlut,
töpuðu 1-3 en þeir spiluðu tveimur mönnum færri síðustu 35 mín-
útur leiksins. Sævari Gunnarssyni var vikið af leikvelli á 23. mín-
útu og svo var Sighvatur Gunnarsson rekinn útaf á 56. mínútu.
U23 ára lið Keflavíkur tapaði gegn Fram 0-2 á heimavelli en
strákamir stóðu sig þó frábærlega í leiknum og áttu nokkur góð
færi.
421 0000 er nýtt símanúmer Víkurfrétta
VíkuE&éttir éc£ . bafe
tékið í notkun rýtt
sítnanúmer. NíiiErið
er 421 0000. Saniiliða rfyju
sírtHnjTEri. befur fyrirtaddð
tédð í ratkun rýtt sínkaf i
s/ckallað Cfentrex-kaf i ftá
Símanum. Nýja símkafið
mun auðvelrri vffldptavinum
an frdrar að rá til starfs -
rranna Vákurfrétta, þar æm
kerfið flytur síntol yfir í
GSM sírra starfsiranna séu
þedr ddd á árifetr&mi.
Viðskiptavinum verður einnig
boðið upp á beint innval til af-
greiðslu, auglýsingadeildar,
fréttadeildar, hönnunardeildar
og þjónustudeildar Norðurljósa
en Víkurfféttir em með mynd-
lyklaþjónustu fyrir Stöð 2, Sýn
og aðrar sjónvarpsstöðvar
Norðurljósa á Suðumesjum.
Gamla númerið 421 4717 verð-
ur áfram virkt sem símanúmer
hjáVíkurfféttum.
Símanúmer fyrir fréttaskot til
Víkurfrétta allan sólarhringinn
er 421 0002. Þá er faxnúmerið
421 0020
FLUGMALASTJORNIN
KEFLAVÍKURFLUGVELLI
Tilkynning til íbúa
Reykjanesbæjar
Vegna malbikunarframkvæmda á austur-vesturflugbrautinni á
Keflavíkurflugvelli er óhjákvæmilegt annað en að beina allri flugumferð
inn á norður-suðurflugbrautina.
Þetta mun hafa í för með sér aukna flugumferð yfir
byggð meðan á framkvæmdum stendur.
Reiknað er með að framkvæmdum Ijúki í lok ágúst nk.
Fk
'jgvelli 20. júní 2002
VÍKURFRÉTTIR • 25. tölublað 2002
15