Víkurfréttir - 29.08.2002, Qupperneq 6
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali
Sölumenn: Pröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir
Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar421 1420 og 421 4288
Fax 421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is
Túngata 8, Grindavík.
139m2 miðhæð og ris með 4
svefnh. og 46m; bílskúr.
Laus fljótlega. 8.100.000,-
Uppsalavegur 2, Sandgerði.
175m; einbýli á 3 hæðum
með 5 svefnh. Hagstæð lán
áhvílandi. Eign sem gefur
mikla möguleika.
9.500.000,-
Lyngholt 14, Keflavík.
78m2 neðri hæð í tvíbýli með
2 svefnh. og sérinngangi.
Eign með mikla möguleika.
7.500.000,-
Kópubraut 5, Njarðvík.
106tn2 einbýli með 4 svefnh.
Hægt að byggja við húsið
stækkun og bílskúr. Eign sem
gefur mikla möguleika.
12.000.000,-
Mávabraut 7, Keflavík.
3ja herb. 67m2 íbúð á 2. hæð í
íjölbýlishúsi. Eign í góðu
ástandi, hagstæð lán.
Tilboð.
Hringbraut 136f, Keflavík.
89m; 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í
fjölbýli með 33m; bílskúr.
Geymsla og sérherb. í kjallara
sem er leigt út. Hagstæð lán.
8.500.000,-
Melbraut 10, Garði.
125m; einbýli með 3 svefnh. og
34nf bílskúr. Eign sem er tölu-
vertendurn. 11.000.000.-
Smáratún 13, Keflavík.
116m2 einbýli með 3 svefnh.
og 51m; bílskúr. Þvottahús og
geymsla 1 kjallara. Eign á
góðum stað í bænum.
13.500.000,-
Háteigur 14, Keflavík.
Góð 94m; íbúð á 2. hæð með
3 svefnh. sérinngangi og
26m; bílskúr. Hagstæð lán
áhvílandi. 11.000.000.-
Hjallavegur 15, Njarðvík.
Mjög góð 4ra herb. 104m;
íbúð á efri hæð með sér-
inngangi í fjórbýli. Góð og
vinsæl eign með suður svalir.
11.500.000,-
Brekkustígur 35a, Njarðvík.
Björt og góð 3ja herb. 115m2
íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Eign
í góðu ástandi, hagstæð lán.
10.300.000,-
Sunnubraut 2, Keflavík.
Mjög góð 4ra herb. 97m;
íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Eign
í góðu ástandi á vinsælum
stað í bænum. Uppl. á skrif-
stofu
Stafnesvegur 10, Sandgerði.
Gott 110m; einbýli á 2 hæðum með
4 svelhh. Mikið endum. eign á
eignalóð. 9.200.000,- Radióvík
kapalkerfi Sandgerði, til sölu á sama
stað, miklir mögul. Tilboð.
|_____________FRÉTTIR
Strand Guðrúnar Gísladóttur KE
Krafa Norðmanna kemur
útgerðinni í opna skjöldu
Krafa norskra stjórnvalda,
að fjarlægja flak frysti-
skipsins Guðrúnar Gísladóttur
KE, kcmur útgerðinni í opna
skjöldu. Stjórnvöld segja að
flakið, sem liggur undan
strönd norður-Noregs, eigi að
vera farið fyrir 15. október nk.
Útgerðin telur um að misskiln-
ing sé að ræða.
Útgerðin hafði ekki fyrr frétt af
þessum kröfum, segir Sigmar
Bjömsson útgerðarmaður skips-
ins. Hann sagði við fréttastofu
Bylgjunnar að allt hefði verið í
rólegheitum í kringum þetta mál.
Hann kvaðst strax eftir hádegis-
fréttir hafa haft samband við lög-
menn sína í Noregi. Þeir teldu
helst að um misskilning að ræða
og í raun hefðu umhverfisyfir-
völd verið að taka sér lengri frest
til að ljúka umfjöllun sinni um
málið. Aætlað var að þeirri um-
ijöllun lyki fyrir 15. október.
Aður hefúr útgerðin fengið fyrir-
mæli um að fjarlægja olíu úr
flakinu og er unnið að undirbún-
ingi þess. Sigmar sagði að ef nýj-
ustu fréttir væru réttar færu menn
tæpast fyrst að dæla olíu úr skip-
inu og svo að lyfta flakinu af
hafsbotni.
Féll ítrekað í yfirlið
um borð í þotunni
Óboðinn gestur í tölvu-
veri sjúkrahússins
Tilkynnt var um innbrot í
tölvuver Heilbrigðisstofn-
unar Suðurnesja á laugardags-
kvöld. Farið hafði verið inn í
verið en engu stolið. Sam-
kvæmt fréttasíma lögreglunn-
ar beinist grunur að manna-
ferðum í tölvuverinu á sama
tínia og hcimsóknartíniar
sjúkrahússins stóðu yfir á
laugardagskvöld.
Málið er óupplýst en þeir sem
hafa séð til grunsamlegra
mannaferða á sjúkrahúsinu eru
hvattir til að gefa sig fram við
lögregluna í Keflavík.
Tilkynnt um
lausagöngu búfjár
við Reykjanes-
braut
Lögreglunni í Keilavík var
tilkynnt unt lausagöngu bú-
fjár við Reykjancsbraut síð-
degis á föstudag. Nokkuð hef-
ur borið á þessu á þessunt
slóðum í sumar, að sögn lög-
reglu, og virðast kindurnar
einkuni halda sig á Strandar-
heiði milli Vogavegar og Vatns-
leysustrandarvegar.
Þær hafa ekki valdið slysum til
þessa en lögreglan segist óttast
að illa geti farið nú þegar skygg-
ja tekur. Beitarhólf er sjávarmeg-
in við Reykjanesbraut.
Farþegi með þotu United Air-
lines á leið frá London tii
Boston var fluttur á Heilbrigð-
isstofnun Suðurnesja eftir aö
vélinni var snúið til Kctlavíkur
um miðjan dag á niánudag.
Farþeginn hafði falliö ítrekað í
yfirlið og læknir, sem var um
borð í vélinni, taldi víst að
maöurinn ætti við alvarlegar
hjartatruflanir að stríða. Þotan
lenti með sjúklinginn í Kefla-
vík kl. 14:30 og var hann flutt-
ur á forgangsljósum, fyrst til
Keflavíkur og síðan áfram á
Landsspítalann háskólasjúkra-
hús.
tímarit víkurfrétta
FÖSTUDAGINN 6. SEPT.
6