Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.08.2002, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 29.08.2002, Blaðsíða 10
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is FRÉTTIR H________________MENNINGARMÁL verða opnir í vetur sem hér segir: Brekkustígsvöllur í Njarðvlk og Heiðarbólsvöllur í Keflavík verða opnirfrá 2. september til 30. apríl 2003 kl. 13-16 Stapagötuvöllur í Innri Njarðvík verður lokaður frá 2.september til l.maí 2003. Nánari upplýsingar eru gefnar á bæjarskrifstofunni Tjarnargötu 12 ogí síma 421-6700. Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar. dinE* JEjm § ,-jaá REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN GARÐI Garðbraut 94 sími: 4227300 veffang: www.ig.is Hugleiðsiunámskeið mán. kl.20-21:30 Kjarni, 2. hæð Hafnargata 57 Keflavík kr. 800 en kr. 500 nemar, öryrkjar og atvinnulausir S: 551-5259 / www.karuna.is Tilboð í þrektækjasal og Ijósabekki - Gildir til 15. sep. 2002 Árskort kr. 22.500,- 6 mán. kort kr. 13.000,- 3ja mán. kort kr. 9.000,- 10 skipti í Ijós kr. 3.400,- Ath! Aðgangur að sundlaug, pottum og gufu fylgir með! Nýjir Ergoline Ijósabekkir! Nýtt í þreksal, boxpúóar! Leikfimitímar hjá Laufey hefjast 10. sept. og verða á mánud., þriðjud. og fimmtud. kl. 17:15-18:15, skráið ykkur í síma 422 7300. Body- þrek, þolfimi í umsjá Döggu hefst í október. Allar frekari upplýsingar á heimasíðu okkar www.ig.is íslendingur í felum í Helguvík! Víkingaskipið íslendingur er komið til Reykja- nesbæjar. Þetta heimsfræga fley liggur nú við festar í Helguvíkurhöfn. Það lætur ekki mikið yfir sér og hefur örugglega komið þangað í skjóli myrkurs, a.m.k. fór það ekki hátt að skipið væri á leiðinni til Reykjanesbæjar. Nú verður það næsta verk að snyrta skipið til fyrir formlega móttöku þess að kvöldi Ljósanætur. Sunnudagsmorgunn í Kef lavíkurki rkj u Sumir hafa lagt það í vana sinn að vafra um á netinu daglega og margir heimsækja www.vf.is og mbl.is. Fleiri og fleiri líta einnig á Reykjanes- baer.is, en færri vita eflaust að keflavikurkirkja.is heldur úti vefriti sem fróðlegt er að skoða. Það var þéttsetinn bekkurinn í almennri guðsþjón- ustu í Keflavíkur- kirkju s.l. sunnudag. Þá voru 3 böm bor- in til skírnar og í predikun sinni lagði séra Olafur Oddur Jónsson út frá spurningunni um það hvort við- skiptasiðferðið væri miskunnarlaust. Fyrri rit ningalestur dagsins var um samskipti þeirra Kains og Abels um það þegar Kain spyr Drottinn hvort hann eigi að gæta bróður síns. Guðspjall dagsins var úr Lúkasi 10. 23.-37 um „mis- kunnsama samverjann” og vakti séra Ólafur okkur óneit- anlega til umhugsunar um það samfélag sem við búum í og þau siðalögmál sem þar gilda? Ríkir miskunn? Hver er há- markságóðinn? Hann minnti á andlegu gæðin sem eru eilíf og ótakmörkuð og samt emm við að fást við andlega fátækt þó í boði sé „líf í fullri gnægð”. En það er maigt í boði og spuming hvort það borgar sig að vera góður eða er mennskan í mannlífmu á undanhaldi? Séra Ólafur velti upp spurning- unni um það t.d. hvort siðfræðin skipti máli fyrir efnahagslífið eða hvort það fylgi eigin lögmál- um? Hann ræddi einnig um sið- ferðilegar undirstöður og tengsl milli siðfræði og fé- sýslu. Hvar kemur svo kærleikshugsjón kristninnar til sög- unnar? Getur það verið að breiskleiki mannsins komi best ffam í viðskiptum og stjómmálum? Þannig tengdi hann umræð- una við guðspjall dagsins eins og hon- um er lagið. I lok messunnar var svo beðið fyrir for- seta vorum og rikis- stjórn eins og gert er í öllum kirkjum landsins og eins gott. Boðið var upp á kirkjukaffi og spjall i nýja safnaðarheimilinu Kirkjulundi eftir messu og í dag- skrá sem afhent var í Keflavíkur- kirkju þennan 13. sunnudag eftir trinitatis var minnt á samkirkju- lega athöfh trúfélaga sem verður í Kirkjulundi 8.sept. kl.15 þar sem m.a. Ami Sigfiásson bæjar- stjóri mun flytja ávarp. Greinarhöfundur fór vel nestaður af andlegu fóðri heim úr messu þennan dag. Þar fór góður og uppbyggilegur sunnudagsmorg- un. hm Séra Ólafar velti npp spimtittgutini iiiii það t.d. Iwort siðfrœðin skipti máli jyrir efaa- liagslijið eða Iwort það Jylgi eigin lögnuilutii? Haittt ræddi eitinig um siðferðilegar uiid- irstöður og tengsl tnilli siðfræði ogfcsýslu. Gæsluvellir Reykjanesbæjar wmmmmm 10

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.