Víkurfréttir - 29.08.2002, Blaðsíða 19
FRETTIR
35. tölublað • fimmtudagurinn 29. ágúst 2002
lf>r
j
Ekkí allir sáttir við átak lögreglunnar gegn fIutningabílum:
„Ég er orðinn foxillur yfir
þessum vinnubrögðum“
Grétar Olason, scndibíla-
stjóri, cr einn þeirra fjöl-
mörgu ökumanna ilutningabif-
reiða sem fengið hafa viðvörun
vegna bíla sinna sem lagðir eru
„ólöglega“ í íbúðarhverfum.
Grétar segist vera orðinn
dauðþreyttur á þessu þar sem
híllinn hans sé undir viðmiðun-
armörkum og að það sé engin
hætta sem skapist af honum
þar sem bifreiðinni er lagt
langt inni í bílastæði við hcimili
hans. „Eg er orðinn foxiliur
yfir þessum vinnubrögöum
lögregiunnar í Kcflavík aö
þurfa sífellt að vera líma þessa
miða á bilinn minn. Eg er á
Nissan Terrano jeppa sem
vcldur meiri hávaöa og meiri
mcngun licldur en sendibíliinn
sem er með hávaða- og meng-
unarvarnir. Þessir háu herrar
hjá lögreglunni og bæjarfógeta
vita hreinlega ekkert um hvað
þeir eru að tala“, segir Grétar
sem greinilega er ekki sáttur.
Grétar sagði að annar sendibíl-
stjóri hefði sent bréf til lögregl-
unnar fyrir nokkru þar sem leitað
hefði verið eftir svörum vegna
málsins en engin svör hefðu
fengist. Trausti, félag sendibíla-
stjóra þurfti því að koma inn í
málið og krefjast svara frá lög-
reglunni og voru þau svör mjög
loðin og hreinlega til skammar,
segir Grétar. Vimaði lögreglan í
reglugerðir máli sínu til vamar
en í sömu reglugerðum kemur
einnig ffam að veita megi undan-
þágu fyrir ákveðna bíla. Lögregl-
an og bæjaryfirvöld vilja hins
vegar ekki veita þessa undan-
þágu þar sem það gæti verið for-
dæmisgefandi fyrir aðrar biffeið-
ar. Grétar sem er á tæplega 2,8
tonna sendibíl segir að reglugerð-
in eigi við alla bíla sem eru 3,5
tonn og meira og því skilji hann
ekki ástæðuna fyrir því að lög-
reglan láti hann ekki eiga sig.
Benti Grétar á það máli sínu til
stuðnings að ýmsar jeppabiffeið-
ar og húsbílar væru töluvert þyn-
gri en fengju samt að vera i ffiði.
„Mér þætti gaman að sjá hvort
þeir sektuðu fólk sem er á stóru
húsbílunum. Ég er ekki að segja
það að 10-20 tonna trukkar eigi
rétt á þvi að leggja inni í íbúðar-
hverfum en það er full langt
gengið að vera að bögga okkur
sem erum á þessum minni bif-
reiðum."
Grétar segist ekki ætla að hætta
að leggja bílnum sínum í inn-
keyrslunni þrátt fyrir þessar að-
gerðir lögreglunnar. „Lögreglan
getur alveg eins sektað mig því
ég er ffekar til í að borga 5-6 þús-
und krónur í sekt en að þurfa
borga 30 þúsund krónur fyrir
ónýta ljósalukt því það er stað-
reynd að bílar sem geymdir eru
fyrir utan hverfin verða mjög off
fýrir skemmdarverkum."
Grétar vildi einnig koma því á
framfæri að hann hefði aldrei
fengið kvörtun ffá íbúum hverf-
isins vegna sendibílsins. Einnig
benti hann á að þar sem bíllinn
væri virðisaukabíll yrði hann
samkvæmt lögum að standa við
það heimili eða fyrirtæki sem
hann er skráður við. „Ef bæjaryf-
irvöld eru að reyna að eyðileggja
þessa atvinnustarfsemi með þess-
um fíflagangi þá gera þeir það.
Ég sel þá bara helvítis bítinn og
fer á atvinnuleysisbætur. Maður
er að reyna að halda úti heimili
með þessu fyrirtæki hérna en
maður fær ekki að vera í ffiði. Ég
veit ekki hvað hefur gerst því
þetta var ekki svona áður, hvort
þetta sé ffá sýslumanni, lögreglu-
stjóra eða bæjarstjóra komið veit
ég ekki en ég er alveg hættur að
botna í þessu“.
Að sögn Grétars skapar bíllinn
enga hættu þegar hann keyrir á
honum inni í hverfinu þar sem
hann kemur mjög seint heim að
kvöldi til og er farinn áður en all-
ir vakna og þar af leiðandi sé
engin hætta á því að krakkar
verði fyrir honum. ,Ja, ef bíllinn
skapar hættu þar sem hann stend-
ur kyrr inni í innkeyrslu er alveg
eins gott að pakka honum bara
saman og henda honum því hann
skapar þá enn meiri hættu á ferð.
Húsið mitt er nú stærra en bíllinn
og ætti því alveg eins að skapa
hættu. Ætli það sé ekki næst á
dagsktá hjá lögreglunni að segja
mér að slökkva jólaljósin á hús-
inu þar sem þau vekja of mikla
athygli, sagði Gétar og bætti við;
„Ég hélt að bæjaryfirvöld í
Reykjanesbæ vildu hafa atvinnu-
starfsemi í Reykjanesbæ en mið-
að við þessar aðfinnslur eru þeir
að eyðileggja fyrir mér og fleir-
um atvinnuna. Ég hef talað við
Karl Hermannsson, aðstoðaryfir-
lögreglustjóra, um þetta mál og
bent honum á það að bíllinn
minn fái ekki að vera í ffiði við
mitt heimili, á lögboðnum stað
samkvæmt vsk. lögum. Hann
segist ætla að athuga þetta og
verður gaman að sjá hvort eitt-
hvað verði gert áður en maður
hættir þessu bara eins og virðist
stefha í.“
Ekki sáttar við viðbrögð lög-
reglunar vegna betlarans
Frétt Víkurfrétta um betlara
sem hefur verið að angra
fólk í mióbæ Keflavíkur liefur
vakið athygli. Nokkrir liafa
haft samband og greint frá
„viðskiptum" sínum við kon-
una. Einnig barst okkur með-
fylgjandi bréf, undirritað af
þremur bæjarbúuni:
Okkur langar að koma einni at-
hugasemd á ffamfæri í sambandi
við fféttina með betlarann. Ég og
tvær vinkonur mínar höfum lent
tvívegis í þessum betlara á viku.
Urðum við einnig vitni að því
þegar hún gekk að fólki á röltinu
og bað það um pening. Stuttu
seinna sáum við hana með sígar-
ettu í hönd og nýjan Nokia gsm
síma í hinni, á snattinu (líklegast
við einhveija fjarskylda ættinga í
Júgóslavíu!). Við hringdum og
tilkynntum atvikið til lögreglu og
þeir fengu allar upplýsingar frá
okkur sem við höfðum. Þeir
fengu uppgefið hverskonar fatn-
aði konan væri i og hvar hún
væri nákvæmlega stödd. Eins og
þeir ætluðu að gera eitthvað í
málinu. En nei, við fylgdumst
með betlaranum í tæpan klukku-
tíma en lögreglan gerði ekki neitt
í málinu. Enduðum með því að
keyra framhjá lögreglustöðinni
og viti menn, þar voru allir bílar
inni. Svona líka vitlaust að gera
hjá þeim!! Okkur finnst nú ffek-
ar skrýtið hvers vegna lögreglan
biður viðmælanda um nafn,
símanúmer og kennitölu ef þeir
hafa engan áhuga á að fylgja
þessu eftir.
Jóna Karen Valþórsilóttir
íris Ósk Valþórstlóttir
Gunnhildur Biynjólfsilóttir
GOLFKENNSLA
JAMIE DARLING golfkennari.
Afsláttur af golfkennslu í september.
1 kennslutími (30mín) kr. 1.500,-
Upplýsingor í símo 421 4100
Notið tœkifœrið
og lœrið gotf
Trésmiðir - Verktakar
Óskum eftir að ráða trésmiði eóa
verktaka til bygginga á raðhúsum
við Klettás í Njarðvík.
Upplýsingar gefur Þórður Jónsson
í síma 897 5307.
Jóga 'fyrír alla
8 vikna námskeið Lyrjar mánudaginn 9. septemLer
nk. aá Iáavöllum 9a. Takmarkaáur fjöldi.
Upplýsingar í síma 863 0183 og 421 4183.
Mattkildur Gunnarsdóttir
jógakennari
19