Víkurfréttir - 29.08.2002, Qupperneq 22
Lestu Vikurfrettir a Netinu daglega a sloöinm www.vt.is
SPORT
molar
Æfingar á NBA-
parketi að hefjast
Körfuboltaæfingar á
vegum unglingaráðs fft Æ
Ketlavíkur hefjast á V
nýju NBA-gólfi i
næstu viku. Öllum^**^
krökkum sem áliuga hafa á
körfubolta er velkomið að mæta
á æfingar á nýju og glæsilegu
gólfi. Timatafla verður sett upp í
skólana um miðja næstu viku.
Þriðja sætið raunin
Islenska landsliðið í körfuknatt-
leik sem er að mestu skipað leik-
mönnum Suðurnesjaliðanna eða
atvinnumönnum þaðan varð i
þriðja sæti á Norðurlandamótinu
i körfuknattleik sem fram fór i
Osló sl. helgi. ísland sigraöi í
leikjunum gegn Finnlandi og
Noregi en tapaði mjög stórt gegn
sterku liöi Svia. Þrjú liö voru efst
og jöfn en lslcndingar voru meö
lökustu tölfræöina.
Kevin Grandberg
æfir með Keflavík
Kevin Grandberg, fyrrum leik-
maöur og þjálfari Stjörnunnar í
Frábær árangur piltasveitar GS
- í sveitakeppni Golfsambands íslands
Islandsmót pilta og stúlkna í
sveitakeppni var haldiö helg-
ina 16. -18. ágúst á Vífilsstaða-
vclli Golfklúbbs Kópavogs og
Garðabæjar. Piltasvcit Golf-
klúbbs Suðurnesja varð ís-
landsmeistari eftir frábæran
leik þar sem þeir fóru ham-
forum öörum hluta mótsins.
Leikið var í flokki pilta 16-18 ára
og flokki stúlkna 12-18 ára og
sendi GS frá sér lið í báðum
flokkum. Alls tóku átta sveitir
þátt í mótinu i flokki pilta en
fimm í flokki stúlkna. Keppnin
hjá strákunum var mjög hörð en
hún skiptist í tvo hluta, 18 holu
höggleik og holukeppni þar sem
leiknar voru fjórar umferðir.
Lið GS, skipað þeim Atla Elí-
assyni, Elmari Geir Jónssyni,
Gunnari Ásgeirssyni, Rúnari Óla
Einarssyni og Torfa Gíslasyni,
varð í 2. sæti i höggleiknum,
tveimur höggum á eftir sveit GR.
I holukeppninni sigraði sveit GS
alla fjóra keppinauta sína 2-1 en
þess má geta að síðasta viður-
eignin var hreinn úrslitaleikur um
titilinn þar sem GS spilaði frá-
bært golf og tryggði sér þar með
um leið sigur.
Stúlknasveit GS skipuð þeim
Heiðu Guðnadóttur, Rakel
Guðnadóttur, Heiðrúnu Rós
Þórðardóttur, Sonju Kjartansdótt-
ur og Ingu S. Ingimundardóttur
gekk ekki jafn vel og enduðu þær
í 5. sæti.
r
Rekstrarþjónusta
Gunnars firmameistari
körfuknattleik, hefur undanfama
daga ælt meö Keflavík. Grand-
berg sem er stór og stæðilegur
miöherji lékk islenskan ríkis-
borgararétt fyrr á árinu og myndi
þvi ekki teljast útlendingur ef
Itann spilaöi með liöinu.
Hrannar Hólm, fonnaöur körfu-
knattleiksdeildar Keflavíkur,
sagði i samtali viö Víkurfréttir að
Keflavík heföi áhuga á því aö
semja við kappann en það væri
þó ekkert Ijóst i þeim málum enn
sem komiö er. „Viö erum að
skoöa þessi mál með Gfandberg
og ntá búast viö niöurstööu von
bráöar en Orandberg hefur veriö
aö þrcifa fyrir sér erlendis undan-
farið“, sagöi I Irannar.
Nokkur liö á Islandi halá sýnl
honunt áhuga en ef hann ákveður
aö spila hér á landi eru talsveröar
likur á því aö Kellavík veröi fyrir
valinu og má þá búast viö þeim
gríðarlega sterkum i vetur enda
hafa þeir aö auki endurheimt
lljört Harðarson og Þorstein
11únljörö og svo mun Damon
.lohnson vera væntanlegur til
haka i september.
Firmakeppni GS & Nevada
Bob var haldin í Leirunni
föstudaginn 23. ágúst sl. Yfir
eitthundrað fyrirtæki voru
skráð til leiks og tókst mótið
mjög vcl. Tveir kcppcndur léku
fyrir hvert fyrirtæki í tvímen-
ning þar sem betri boltinn gilti
hverju sinni. Rckstrarþjónusta
Gunnars stóð uppi sem sig-
urvegari á mótinu en fyrir
fyrirtækið léku Högni Þórðar-
son og Sighvatur Gunnarsson
og hlutu þeir 46 punkta.
Glæsileg verðlaun voru í boði og
má þar fyrst telja flugfarseðla til
Evrópu með Flugleiðum, digital
myndavélar ffá Opnum Kerfúm
og síðan vörur og vöruúttektir ffá
Nevada Bob. Allir keppendur
fengu teiggjafir, samlokur og gos
og síðan var boðið uppá súpu og
pottrétt að leik loknum.
Úrslit:
1. sæti Rekstrarþjónusta
Gunnars, 46 punktar.
2. sæti SBK, 45 punktar.
3. sæti Hönnun hf., 43 punktar.
4. sæti Triton sf., 43 punktar.
5. sæti Múr & Málninga-
þjónustan Höfh, 43 punktar.
Meistari í:
Kínverskum náttúrulækningum,
kínversku nuddi, nálarstungum
og íþróttameiðslum.
Hafnargata 58 Keflavík
Sími 421 8858
&
. J
Jun
, =¥ÉL*G-
ÍSÆNSM4V
Reykjanesbær með einu
augiýsinguna á nýju parketi
Framkvæmdum við
lagningu parkets í A-
sal íþróttahússins við
Sunnubraut er lokið
og gólfið lakkað. Æf-
ingar hefjast þó ekki
á gólfinu fyrr en eftir
tæplega viku því eftir
síðustu lakkumferð-
ina verður það að fá
að jafna sig. Sam-
komulag hefur tekist
milli Reykjanesbæjar
og körfuknattleiks-
deildar Keflavíkur
um að bærinn kaupi
einu auglýsinguna á
gólftð og er hún stað-
sett í miðjuhring vall-
arins.
Þar hefur bæjarmerkið verið
málað ásamt áletruninni
„Reykjanesbær - íþróttabær“. Er
þetta mikið fagnaðarefni fyrir
íþróttafólk í Reykjanesbæ þar
sem gólfið hefur verið yfirfúllt af
hinum ýmsu auglýsingum sem
hafa verið miklar slysagildrur en
þar hefur ryk safnast saman í
auglýsingamar og gert gólfið þar
af leiðandi mjög sleipt.
Haukur Ingi valinn í landsliðið ný
Haukur Ingi Guðnason leik-
maður Keflavíkur í
knattspyrnu hefur verið valinn
í A-landslið íslands sem mætir
Ungverjalandi á Laugar-
dalsvelli þann 7. september nk.
Hjálmar Jónsson, fyrrum leik-
maður Kcflavíkur, sem átti
mjög góðan leik gegn Andorra
21. ágúst var einnig vaiinn í
liðið og má búast við því aö
hann hefji leikinn.
Þá valdi Ólafur Þórðarsson
Keflvíkingana Harald Guð-
mundsson, Magnús Þorsteinsson
og Ómar Jóhannsson í U2I árs
liðið sem mætir jafnöldrum
sínum frá Ungverjalandi á
Egilsstöðum á sama tíma og A-
landsliðs leikurinn fer fram.
22
i