Víkurfréttir - 13.03.2003, Page 7
Strákarnirí Keflavíkvoruhressir
og brugðu á leik fyrir Ijósmyndara
Sigraði alla
a ippon
Islandsmóti unglinga í júdó
var haldiö um sl. helgi og
var hart barist. Þróttur í
Vogum sendi einn kcppanda til
leiks en það var Katrín Ösp
Magnúsdóttir, 16 ára gömul
Vogamær. Katrín gerði sér lítið
fyrir og sigraði í -63 kg flokki,
16-19 ára en hún vann allar
sínar viðureignir á ippon,
fullnaðarsigri með glæsilegum
köstum og er því íslandsmeist-
ari.
Katrín keppti einnig í opnum
flokki 16 - 19 ára þar sem hún
sigraði í tveimur viðureignum en
tapaði í úrslitum gegn talsvert
þyngri andstæðingi. Annað sætið
þar. Glæsilegur árangur hjá
þessari ungu stúlku!
Laugardagur 15. mars 2003
ÚRSLITAKEPPNI
Intersportdeildin kl. 19.15
Sparlsjóöurlnn í Keflavík aaiJl.'Ll'
SÖGUNehf
Steinsteypusögun • Kjámabown
42! 4820 • 8973840 • 893 3503
Föstudagur 14. mars 2003
KEFLAVIK - IR
Intersportdeild kl. 19.15.
ÚRSLITAKEPPNI
Þriðjudagur T8. mars 2003
KEFLAVIK - IR
kl. 1 9.1 5. Ef með þarf.
Slml 421 6200
Langbestt&j^ IPlluíjak T7\
Landsbankinn
ístensKu Krónunnar
Uun (12 man.
Verdbdlga (%)
www.isb.i
Vertu með allt & hreinul
Efnahagshorfur og eignastýring f breyttu umhverfi
Morgunverdarfundur
íslandsbanki f Keflavík býdur til morgunverðarfundar þar sem fjallad verdur um
áhrif stóriðjuframkvæmda á umhverfi íslenskra fyrirtækja. Jafnframt verdur fjallad
um ávöxtunartækifæri og áhættu á verðbréfamarkadi í breyttu umhverfi.
Fundurinn verdur haldinn fimmtudaginn 20. mars næstkomandi kl. 8.30-10.00 á
Flughótelinu f Keflavfk.
Dagskrá
Inngangur
Una Steinsdóttir, útibússtjóri Islandsbanka í Keflavík
Efnahagshorfur f Ijósi stóriðjuframkvæmda
Ingólfur Bender, hagfræðingur hjá Greiningu Islandsbanka
Ingólfur mun fjalla um helstu þætti í umhverfi íslenskra fyrirtækja og hvernig Greining Islandsbanka telur líklegt
ad þeir muni þróast næstu árin m.a. í Ijósi væntanlegra stóridjuframkvæmda. Par á meóal eru gengi krónunnar,
laun, verdbólga, vextir og eftirspurn á innlendum og erlendum mörkudum.
Eignastýring f breyttu umhverfi
Jóhann Omarsson, forstöðumaður hjá Eignastýringu Islandsbanka
Jóhann mun fjalla um þau tækifæri sem myndast á verdbréfamarkadi íkjölfar breyttra adstædna í efnahagslífi
og hvernig bregdast þurfi vid breyttri áhættumynd í eignasöfnum fjárfesta.
Umræður og fyrirspurnir
Skráning
Vinsamlegast stadfestid þátttöku med þvf ad senda tölvupóst med nafni þátttakanda
og netfangi hans til sigurbjorg.hallsdottir@isb.is eda í síma 440 3100.
Utibú I Eignastýring I Eignafjármögnun I Fyrirtækjasvid I Alþjódasvid I Markadsvidskipti
ISLANDSBANKI
VÍKURFRÉTTIR 11. TÖLUBLA0 FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003 7