Víkurfréttir - 13.03.2003, Blaðsíða 8
FRAMBOÐSFUNDUR
Frjálslyndi flokkurinn heldurframboðsfund
í Vitanum, Sandgerði í dag,
fimmtudag 13. mars, 2003, kl.20.
Á fundinum verða oddviti F-listans í
Suðurkjördæmi, Magnús Þór
Hafsteinsson, auk annarra
lykilframjóðenda.
Við hvetjum alla sem áhuga hafa
á málefnum komandi
alþingiskosninga til að mæta.
AUKIN ÞJÓNUSTA VIÐ SKÍÐAFÓLK Á SUÐURNESJUM
RÚTUFERBIR í BLÁFJÖLL
Laugardaginn 15. mars og
sunnudaginn 16. mars
Brottför frá SBK kl. 11.00
Frá Biðskýlinu Njarðvík kl. 11.10
Frá Grindavíkurafleggjara kl. 11.15
Frá Vogaafleggjara kl. 11.20
Til baka frá Bláfjöllum kl. 18.00
umrædda daga.
Sérstakt kynningarverð kr. 800 pr.
mann báðar leiðir.
Upplýsingar um hvort skíðasvæðin
séu opin er í síma 570 7711.
VINSTRIHREYFINGIN
grænt framboð
Vinstrihreyfingin - grænt framboð boðar til
opins fundar um atvinnumál
fimmtudaginn 13. mars
Helga Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri
Ferðaþjónustu Suðurnesja, fjallar um ferðamál
á Suðurnesjum.
Ragnar Arnalds, formaður Heimssýnar, fjallar um
áhrif Evrópusambandsaðildar á atvinnulífið
Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG,
fjallar um sjávarútvegsmál
Fundarstjóri: Kolbeinn Óttarsson Proppé, efsti
maður á framboðslista VG í Suðurkjördæmi.
Fundurinn verður í kosningamiðstöð VG að
Hafnargötu 54 í Keflavík og hefst klukkan 20:00.
Gæsahópur í Garði í marsbyrjun
Þennan gæsahóp myndaði Ijósmyndari VF á túni í Garðinum
á mánudaginn. Hvað þær voru að vilja þar er ekki vitað.
AÐALFUNDUR
Verkstjórafélags Suðurnesja
verður haldinn miðvikudaginn 19. mars nk.
að Hafnargötu 15, Keflavík kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
FORVAL -
ALÚTBOÐ
Fjölbrautaskóli Suðumesja óskar eftir umsóknum
um þátttöku í alútboði vegna
VIÐBYGGINGAR VIÐ NÚVERANDI
HÚSNÆÐISKÓLANS.
Verkefnið nær til hönnunar, byggingar og
fullnaðarfrágangs húss og lóðar.
Áætlað er aó viðbyggíngin verói brúttó
um 2.800 m2, sem dreifast á þrjár hæðir.
Skiladagur verksins er áætlaður 27. júlí 2004.
Forvalsgögn fást afhent frá og meó mánudeginum
3. mars nk. á skrifstofu Fjölbrautaskóla
Suðurnesja, Sunnubraut 36, Keflavík og skal
skila þeim útfylltum á sama stað eigi síðar en
þriðjudaginn 18. mars 2003 fyrir kl. 12.00.
Fjölbrautaskóli Suóurnesja.
Metþátttaka í
stærðfræðikeppni
Stærðfræðikcppni grunn-
skólanemenda var haldin
í síðustu viku en keppnin
er haldin af nokkrum fram-
haldsskólum undir forystu
Flensborgarskólans í Hafnar-
firði. Að þessu sinni tóku 198
nemendur af Suðurnesjum
þátt í keppninni og hafa þátt-
takendur aldrci verið fleiri. Þar
af voru 67 úr 8. bekk, 79 nem-
endur úr 9. bekk og 52 úr 10.
bekk.
Þrir efstu úr hveijum árgangi fá
vegleg verðlaun og verður þeim
boðið í samsæti ásamt foreldrum
sínum, segir á vef Fjölbrauta-
skóla Suðumesja.
Frammistaðan
upp á 10 ítapi
gegn MS
Lið Fjölbrautaskóla Suður-
nesja tapaði fyrir liði
Menntaskólans við Sund í
spurningakeppni framhalds-
skóianna, Gettu Betur í kvöld.
Lið FS hlaut 10 stig gegn 31
stigi Menntaskólans við Sund.
Smámyndasýn-
ing til styrktar
fæðingardeild
Smámyndasýning tii
styrktar fæðingardeild-
arinnar á Suðurnesjum
verður opnuð 24. aprfl, sumar-
daginn fyrsta.Allir myndlistar-
menn sem hafa áhuga á að
styrkja þetta máiefni eru beðn-
ir um að gefa málverk og hafa
það ekki stærra en 40x40cm.
Myndirnar eru hugsaðar sem
viðráðanieg gjöf 2500-5000 kr.
Þema sýningarinnar er móðir
og barn.
Sýningin stendur yfir í einn
mánuð og þurfa menn einungis
að skipta með sér að standa yfir
sýningunni þennan eina dag og
svo er sýningin opin fyrir alla á
opnunartíma Ráarinnar sem er
alla virka daga ffá kl. 11-01 og
um helgar ffá kl. 12-03.
Allir eru vinsamlegast beðnir að
bjóða sem flestum á sýninguna
til að styrkja gott málefni.
Veitingahúsið Ráin býður upp á
kaffiveitingar. Þeir sem ætla að
vera með hafið samband við
Siggu í síma 893-9771.
Tveir óku á sama
Ijósastaurinn
Okumaður missti vald á
bifreið sinni og ók á
Ijósastaur á Reykjanes-
brautinni, skammt frá Grinda-
víkurvegi, um sjöieytið í gær-
kvöldi. Ökumanninn sakaði
ekki, en ljósastaurinn brotnaði
og féll þvert á veginn. Ein bif-
reið ók yfir Ijósastaurinn og
varð fyrir skemmdum.
8
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!