Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.2003, Síða 13

Víkurfréttir - 13.03.2003, Síða 13
VF BÍLAR „Það er algjört bannorð í mínum huga að selja þennan bíl. Ég hef lagt gríðarlega vinnu í þetta og hef aldrei kafað svona djúpt í nokkuð farartæki. Þennan bíl ætla ég að eiga,“ segir Birgir ar öll grindin: „Þetta er 350 vél sem skilar venjulega um 345 hestöflum, en eftir breytingar sem við gerðum kemur hún til með að skila um 420 hestöflum,“ segir Gauti og brosir. Þeir feðgar vonast til að bíllinn komist á götuna i sumar en það fer eftir því hvemig gengur að fá þá varahluti sem enn vantar i bíl- inn. Birgir segir að hann sé búinn að gera marga bíla upp og hafi selt þá alla frá sér: „Það er algjört bannorð í mínum huga að selja þennan bíl. Eg hef lagt gríðarlega vinnu í þetta og hef aldrei kafað svona djúpt í nokkuð farartæki. Þennan bil ætla ég að eiga,“ segir Birgir og Gauti sonur hans bætir við: „Pabbi er búinn að biðja okkur systkinin að grafa stóra holu þegar hann deyr, leggja hann i bílinn og renna honum ofan í holuna og moka yfir,“ seg- ir Gauti og hlær. Bílablað Víkur- frétta mun að sjálfsögðu fylgjast áfram með smíði bílsins og von- andi mun Stingray Corvetta ár- gerð 1976 sjást á rúntinum á göt- um Suðurnesja í sumar. Bílasýning laugardag kl. 11-16 Jijyi/'jj1 rJbly'dZOfi ÍJf. Sævarhöföa 2 Sími 525 8000 Brekkustíg 38 • Njarðvík Sími 421 8808 Ný Subaru Impreza VÍKURFRÉTTIR 11. TÖLUBLAÐ FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003 13

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.