Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.2003, Page 15

Víkurfréttir - 13.03.2003, Page 15
VF BILAR Hyrjarhöfði 7sími: 567 8730 líllinn að falla I verði Teflon- bryngljáhúð á bílinn fyrir veturinn: - traust lakkvörn I Ragnar Eiríksson I framkvæmdastjóri og eigandi ] bónstöðvarinnar ísteflon veitir I félagsmönnum FÍB sérkjör á | traustri lakkvörn fyrir bíla. Nú gengur vetur senn í garð og veturinn og sá saltburður á götur og vegi sem honum fylgir er mikil áraun fyrir bílaflotann. Það er því ekki slæm fjárfesting að undirbúa bílinn vel fyrir veturinn. Sú meðferð sem Ragnar og starfsfólk hans Iveitir bílum felst f stórum dráttum í því að I bíllinn er fyrst þveginn vandlega. Þvfnæst er Ihreinsað af honum allt gamalt bón og Ihugsanleg óhreinindi eins og tjara og I mengunarhúö sem sest á lakkið með |tímanum. Þetta kallast að pólera lakkið en I það er gert með hreinsiefnum og jafnvel Settu hann í lakkvörn hjá okkur " ^ Þennan Porche er búid aö hreinsa og selja á hann Tough Seal húö. Þá er buiö aö sprauta yfir hann bryngijáanum en eftir aö pússa hann niöur. slípiefnum sé þess þörf. Þvínæst er sett svonefnd Tough Seal lakkvörn yfir bílinn, hún pússuð rækilega og að endingu er úðað bryngljáa yfir bílinn og hann einnig pússaður. Þar með myndast sterk gljáhúð ofan á lakkinu sem skerpir lit bílsins þannig að jafnvel lakk sem orðið var matt og grámyglulegt fær mikið af sínum uþprunalega glansi til baka. En það sem meira er að sögn Ragnars er það að þessi nýja glanshúð ver bílinn fyrir tæringaráhrifum óhreininda, salts og tjöru og endist ( um tvö ár miðað við venjulega meðalnotkun bíls. Húðin er í raun ígildi þess að bíllinn hafi verið sprautaður með glæru lakki og þó að mörgu leyti sterkari gagnvart tjöru og mengunarefnum en lakkhúð. Almennt verð fyrir þessa meðferð er frá 16 - 20 þúsund krónum á fólksbíl af algengustu stærð, en verðið fer mikið eftir því hversu gott eða slæmt ástand lakksins er orðið og hve stór bíllinn er. Það er síðan engin spurning um það að verðgildi bíls sem haldið er vel við, heldur sér betur en verðgildi bíls sem er illa eða ekki hirtur. En margir hafa hvorki tíma eða aðstöðu til að veita lakki bíla sinna bestu aðhlynningu og þess vegna er skynsamlegt að láta fagmenn um það að verja lakkið. Þeir vita líka hvað það er sem hæfir bílnum eftir því hvers konar lakk er á honum. Bíl sem er vel varinn með góðri bónhúð, svo ekki sé talað um teflon-bryngljáahúðun er auk þess miklu auðveldara að halda hreinum. Óhreinindin ná ekki að festast jafn kyrfilega við hann eins og við óbónaðan og ó- bryngljáðan bll. 2ja ára ending 2ja ára ábyrgð Blettum bíla teflon@teflon.is VÍKURFRÉTTIR 11.TÖLUBLA0 FIMMTUDAGUR13. MARS 2003 15

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.