Víkurfréttir - 13.03.2003, Síða 20
Blaðberar óskast
Víkurfréttir óska eftir blaðberum á skrá á
Suðurnesjum sem eru tilbúnir að bera út
blöð á fimmtudagsmorgnum.
Komið á skrifstofu Víkurfrétta og skráið
ykkur eða sendið tölvupóst á stebba@vf.is
Víkurfréttir ehf. Grundarvegi 23 Njarðvík
IÐNSVEINAFÉLAG SUÐURNESJA
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Iðnsveinafélags Suðurnesja
verður haldinn fimmtudaginn 20. mars
2003 kl. 20.30 í húsi félagsins
að Tjarnargötu 7, Reykjanesbæ
Fundarefni:
1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Lagabreytingar.
3) Önnur mál.
Reikningar félagsins liggja frammi
á skrifstofu félagsins
Stjórn ISFS.
JixJisifi£JiVl-rUÞJÓiNJUS*íi-\
PREMIUM
INNHEIMTUVAKTIN
Herrakvöld
Herrakvöld knattspyrnudeildar Keflavíkur
verður haldið föstudaginn 21. mars nk.
í KK salnum við Vesturbraut.
Gestur kvöldsins verður Guðjón Hjörleifsson,
fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.
Veislustjóri Árni Ragnar Árnason,
alþingismaður. Glæsilegt hlaðborð.
Skemmtiatriði. Húsið opnar kl. 19. Borðhald
hefst ki. 20. Upplýsingar og miðasala hjá
Halldóri í síma 896 5565.
Nafn: Elfa Sif Sigurðardóttir.
Tæðingarár: 1981.
Hcimabær: Njarövík.
Foreldrar: Siguröur 11. Jónsson og Asta M. Jónsdóttir.
Maki: Arnar Már Jónsson.
Hvað Inggstii lcggja fyrir þig í framtíðinni? Er aö læra sjúkraþjálf-
un viö Háskóla íslands.
Fallcgasti karlinaður scm þú hcfur scð? Arnar.
Ilvaða íþróttir stundar þú? Fótbolta.
Ilvaða vcfsíðu notarðu nicst? I li.is.
Frtu mcð cða á nióti innrás handaríkjamanna í írak? Á inóti.
Hvcrjir cru hcstir í körfuholta karla? Njarövík.
Drauinahíllinn þinn? VW Passat.
Á hvcrnig tónlist hlustarðu liclst? Eg hlusta á alla tónlist.
Scfurðu í náttliituni? Stundum.
Áttu lítinn hangsa scm þú scfur nicð? Nei.
Hcfurðu búið crlcndis? Nei.
Áttu þcr cinhvcrja fyrirmynd? Já, foreldrar mínir.
Athverju tckurðu |iátt í þcssari kcppni? Til að auka sjálfstraustið og
kynnast nýju fólki.
Ertu hjartsýn á að vinna? Já, verður maður ekki að vera þaö.
20