Víkurfréttir - 13.03.2003, Blaðsíða 22
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali
Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir
Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288
Fax 421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is
Suðurgata 1, Keflavík.
Lítið og fallegt einbýlishús á
2 hæðum sem ér mikið
endurnýjað. Hagstæð lán
Efstaleiti 28, Keflavík.
Mjög gott 100m; einbýlishús
með 50m2 bílskúr. 3 svefnh.
parket á stofu og holi. Skipti
á minni eign möguleg.
16.900.000.-
Sólvallagata 40, Kcflavík.
3ja herb. 75m: íbúð á 3. hæð í
fjölbýli. Eign í góðu ástandi.
Búið að greiða hlut íbúðar í
framkv.láni. Hússjóður 3.500 á
mán. 7.500.000.-
Heiðarholt 22, Keflavík.
Einstaklingsíbúð á 1. hæð.
Hagstæð lán áhvílandi.
Laus strax.
6.100.000.
Brekkustígur 35b, Njarðvík.
Mjög góð 121m2 íbúð á 1. hæð
með 3 svefhh. og hringstiga
niður í herb. í kjallara. Vinsælar
eignir á góðum stað.
10.600.000.-
Strandgata 21c-d, Sandgerði.
175m: iðnaðarhúsnæði, gólf-
flötur ca. 130 og milliloft 45
fm hentar undir ýmsan iðnað.
Laust strax. 8.800.000.-
Rafnkclsstaðavegur 5, Garði.
153m2 einbýli með 40m2 bíl-
skúr. Hús sem tölvert er búið
að endurnýja. Hagstæð lán.
12.000.000
Heiðarvegur 25a, Kcflavík.
Góð 76m2 efri hæð með 2
svefnh. og sérinngangi.
Hagstæð lán áhvílandi, laus
strax. 7.900.000.-
i, Keflavík.
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í
fjölbýli. Parket og flísar á gól-
fitm. Hagstæð lán áhvílandi.
11.500.000.-
Heiðarbraut 29, Keflavík.
101 m2 íbúð á 2. hæð í fjór-
býli með 3 svefnh. Glæsileg
eign á góðum stað.
11.300.000,-
Suðurgata 23, Keflavík.
130m2 parhús á 3. hæðum.
Lítil íbúð í kjallara með
sérinngangi sem hægt er að
leigja út. Mikið endurnýjað
að innan. Bílskúr 32m2
Hagstæð lán. Laus strax.
10.700.000,-
Faxabraut 2, Keflavík.
Ný standsett glæsileg 96m2
3ja herbergja íbúð á 1. hæð
með sérinngangi, allt nýtt.
Laus strax. 9.600.000.-
Sigurði Jónssyni á Selfossi svarað
Nú fyrir nokkrum dögum
síðan birtist í blöðum
grein eftir Sigurð Jóns-
son á Selfossi þar sent hann
heldur frani gömlum frasa frá
kjörnefndarstarfi í Suðurkjör-
dæmi. Það virðist angra Sigurð
að horfa upp á afleiðingar af
starfi hans og annarra í kjör-
nefndinni og til að friða sam-
visku sína grípur hann til þess
ráðs að fara fram á ritvöllinn
og halda fram hálfri sögu eða
hálfsannleik.
Sigurður heldur því fram í grein
sinni að Kristján Pálsson hafi í
samtali við hann og Ellert Eiríks-
son sagt að hann óskaði eftir að
skipa 1. sætið á lista Sjálfstæðis-
flokksins í Suðurkjördæmi og að
hann myndi sætta sig við að
skipa 2. sætið á eftir Drifu Hjart-
ardóttir, framansagt er rétt eftir
Kristjáni haft hann sagði þetta
svona enda eðlilegt af honum að
líta svo á að hann ætti að skipa
annað af þessum sætum. Kristján
hlaut betri útkomu úr síðasta
prófkjöri en Árni R. Árnason í
gamla Reykjaneskjördæmi og í
gamla Suðurlandskjördæmi var
Drífa Hjartardóttir 1. þingmaður
Sjálfstæðisflokksins eftir brottfor
Árna Johnsen af sviðinu. Það
sem Sigurður nefnir hinsvegar
ekki nú sem fyrr er að Kristján
sagði jafhffamt að ef hann ætti að
taka annað en eitt af þessum
tveimur sætum „þyrfti af færa
fyrir því sérstök rök við hann“,
þessu gleymdu eða slepptu hann
og Ellert Eiríksson jafhffamt að
hafa eftir í kjörnefiidinni og því
vissu aðrir i kjörnefndinni sem
treystu þessum trúnaðannönnum
Sjálfstæðisflokksins ekki söguna
alla.
Góður samstarfsmaður minn
sagði mér um daginn dæmisögu
um sannleika og lygi, í þessari
sögu sem er of löng til að segja í
stuttri grein var megin þemað að
oft dugir ekki að segja sannleik-
ann þúsund sinnum til að þurrka
út eina lygi. Mér er oft hugsað til
þessarar dæmisögu þegar ég
heyri söguburð og réttlætingar
sumra kjörnefndarmanna á því
að Kristján Pálsson fékk ekki
sæti á listanum. Nú þegar ljós er
afleiðing þessa hálf sannleiks
þeirra félaga að Kristján Pálsson
hyggst fara ffam sér er eðlilegt að
Sigurður reyni að réttlæta gerðir
sínar með því halda hálfsann-
leikanum á lofti, ef ekki til ann-
ars en að friða eigin samvisku.
Mig langar í niðurlagi að gefa
Sigurði ráð sem félagi hans Ellert
Eiríksson sagði að ætti að ein-
kenna góða stjórnmálamenn en
það er að segja alltaf satt sama
hversu sár sannleikurinn er, ég
trúi því að hann hafi átt við sann-
leikann allan ekki bara hálfan.
Valþór S. Jónsson
Njarðvík
BYKO ER LEIÐANDI
FYRIRTÆKI Á SÍNU SVIÐI
' Mikill fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO
og erum við ávallt að leita að gððu
fólki. Það fólk sem við ráðum til starfa
þarf að búa yfir hæfileikum til að
starfa sjálfstætt, vera jákvætt og eiga
mjög gott með að vinna með öðrum.
BYKO
w
BYGGIR MEÐ ÞÉR
BYKO AUGLYSIR EFTIR STARFSMANNI
DEILDARSTJORI I TIMBURSOLU
Á SUÐURNESJUM
Starfið felur meðal annars í sér tilboðsgerð í timbur
og skildar vörur, heimsóknir á verkstaði, umsjón með
vörupöntunum 1 sinni deild, gerð söluáætlana o.fl.
Hæfniskröfur; Viðkomandi verður að hafa iðnmenntun,
hæfni í mannlegum samskiptum, geta lesið teikningar,
hafa góða tölvukunnáttu og hafa reynslu af stjórnunar-
störfum.
Viókomandi verður að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 19. mars. n.k.
Umsóknareyðublað er að finna á www.byko.is.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur í síma 421 7000
TILAÐLAGA:
• Litaskemmdir í húð
• Or eftir bólur
• Fíngerðar hrukkur
• Bólur
• Þykka húð
*
• Otímabæra öldrun
• Óhreina húð/Hflausa húð
Verið velkomin!
Snyrtistofa
(Híddu/)
Sjávargötu 14, Njarðvík
sími 421 1493
SMA
AUGLÝSINGAR
Til leigu
Höfum til leigu 3ja herb. íbúð í
Heiðarholtinu. Hún er 78 ferm. á
fyrstu hæð. Þar er einnig þvotta-
hús og geymsla. Einungis reyk-
lausir aðilar koma til greina og
greiðslur verða að vera í gegnum
greisðuþjónustu. Um skamm-
tímaleigu er að ræða frá 1. april
til 1. október2003. Áhugasamir
vinsamlegast hafið samband við
Margréti
í síma 421-3817 eftirkl. 17.
Til leigu
Björt og falleg 3ja herb. íbúð til
leigu. Leigist á 65 þús. Einungis
reglusamir koma til greina.
Greiðsla einungis úr greiðslu-
þjónustu. Laus 1. april.
Uppl. gefur Sigrún, s. 869-1454.
Týnt „eyra“
Þráðlaust handfijáls búnaður,
Ericson, - „Blue touth" týndist í
Reykjanesbæ nýlega. Finnandi
vinsamlegast hafi samband við
Pálísíma 893-3717.
22
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!