Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.2003, Side 20

Víkurfréttir - 10.04.2003, Side 20
Jói Helga og Helga Möller skemmta Stúlkumar koma þrisvar íram um kvöldið. Fyrst í opnunaratriði frá fataversluninni Persónu, þá í Speedo sundbolaatriði frá K-sport og að lokum koma þær ffarn í sínum eigin kvöldkjólum. Þótt að stúlkumar séu í aðalhlutverki um kvöldið þá verður margt annað gert til skemmt- unar. Hinn heimsfrægi dúett „Þú og ég“ sem skartar þeim Jóhanni Helgasyni og Helgu Möller mun skemmta gestum auk þess sem Apó- tek Keflavíkur býður upp á undirfatasýningu frá Omblu. Þá mun hinn skemmtilegi dúett „Amor“ frá Keflavík koma fram. Panoramaskvísan kynnir Kynnir kvöldsins verður Panoramaskvísan Vígdís Jóhannsdóttir. í dómnefndina skipa Elín Gestsdóttir, ffamkvæmdastjóri Fegurðarsam- keppni Islands, Ins Björk Amadóttir fegurðardrottning, Magnea Guð- mundsdóttir ffamkvæmdastjóri Bláa lónsins, Brynja Björk Harðardótt- ir, tannlæknanemi og fyrrverandi fegurðardrottning og Karl Finnboga- son hagffæðingur. Kosið verður um titilinn Fegurð- ardrottning Suðumesja, 2. og 3 sætið, Bláa lóns stúlkan, Ljós- myndafyrirsætu Suðumesja, K- sport stúlkuna og þá verður vin- sælasta stúlkan valin úr hópnum. Margar hendur hafa lagt hönd á plóginn Það em margir sem hafa komið að undirbúningi keppninnar til að gera kvöldið sem glæsilegast. Má þar m.a. nefha Sigriði Krist- jánsdóttur sem hefur séð til þess að stúlkurnar séu í sínu besta formi en þær hafa æft undir dyg- gri handleiðslu hennar í Perlunni. Oddný Nanna Stefánsdóttir heflir annast ffamkomu og annan und- irbúning stúlknanna auk þess sem hún stíliserar keppnina ásamt Lovísu Aðalheiði Guð- mundsdóttur sem er einnig ffam- kvæmdastjóri keppninnar. Stúlk- urnar á Nýja klippótek og Capelló sjá um hár stúlknanna í keppninni og Apótek Keflavíkur sér um forðun þeirra. Oddgeir Karlsson og Tóbías Sveinbjöms- son sáu um myndatökur af stúlk- unum. Þá hafa Víkurfréttir og TVF séð um að kynna stúlkumar með glæsibrag. Þá mun Omar í Blómavali sjá um allar blóma- skreytingar og blómavendi um kvöldið. Aðstandendur Fegurðar- samkeppni Suðurnesja vilja þakka öllum þeim sem koma að keppninni kærlega fyrir en án þeirra væri illmögulegt að halda svona glæsilega keppni eins og Fegurðarsamkeppni Suðurnesja er ár hvert. Miðasala í fullum gangi Miðasala á Fegurðarsamkeppni Suðumesja er hafin. Hægt er að panta miða í síma 697-4030. Stórglæsi- legt kvöld framundan Fegurðarsamkeppni Suður- nesja vcrður haldin í Bláa lóninu laugardaginn 12. apríl. Tólf glæsilegar stúlkur af Suðurnesjum taka þátt í Feg- urðarsamkeppni Suðurnesja. Fegurðarsamkeppni Suður- nesja er ávallt ein glæsilegasta undankeppni sem haldin er ár hvert og verður engin breyting þar á í ár. Húsið opnar kl. 19:30 með fordrykk. Síðan verður boöið upp á þriggja rétta sælkeramáltíð, en í for- rétt verður ^rafið lamb á grænu beði. I aðalrétt verða kalkúnabringur með villi- sveppasósu, grænmeti og fond- ant kartöflum og í eftirrétt verður súkkulaði og hnetuka- ka með vanillusósu. Veitinga- stjóri er Sveinn Sveinsson. Stúlkurnar tólf sem taka þátt í Fegurðarsamkeppni Suð- urnesja 2003 voru Ijósmynd- aðar á kvöldkjólum í síðustu viku. Myndirnar birtast í Tímariti Víkurfrétta sem kemur í verslanir á föstudagsmorgun. með Bubba Morlhens í Safnaðarheimilinu í Sandgerði þriðjudagskvöldið 15. apríl kl. 21. 20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.