Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.08.2003, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 14.08.2003, Blaðsíða 2
 S O N Y AMD Athlon XP-M 2000+ 15“ TFT skjár 256MB DDR minni ATI Radeon 64MB 30GB haröur diskur DVD/CD-RW DVD og skrifarí USB og Firewire, XP Pro Tölvukaupalán 1 39.900,-m/vsk Sími 421 7755 COMPACl SAMHÆFNIi Hringbraut 96 • 230 Rei/kjanesbæ Alltaf glæsileg tilboð á www.samhaefni.is » , ASTBlKUR fi4k % KLE0PATRA Ht.llllll AIAIN CHAU&I Föstudagur 15. ágúst kl. 6 Sinbad Sæfari kl. 8 St 10.30 Pirates of the Caribbean kl. 6 Ástríkur kl. 8 Óvissusýning kl. 10 Legally blonde 2 Laugardagur og Sunnudagur kl. 2, 4 St 6 Sinbad Sæfari kl. 8 St 10.30 Pirates of the Caribbean kl. 2 £t 4 Ástríkur kl. 6 6t 8 Legally blonde 2 kl. 10 Wrong Turn Mánudagur- fimmtudags kl. 8 6t 10.30 Pirates of the Caribbean kl. 8 Legally blonde 2 kl. 10 Wrong Turn KEFLAVÍK tX 421 1170 Ferskasta blaðið á Suðurnesjum í sumar! Geta lokið tónlistarnámi Bæjarráð Reykjanesbæj- ar hefur samþykkt að styðja við bakið á þeim tónlistarnemum sem eru í tón- listarskólum í öðrum bæjarfé- Iögum þar til námi lýkur. Þetta gildir ekki um nýnema. Reykjavíkurborg tilkynnti í sumarbyrjun að borgin myndi hætta að greiða niður tónlistar- nám einstaklinga sem nema við tónlistarskóla borgarinnar en eru búsettir í öðrum bæjar- félögum. Þá er fyrirséð að kostnaöur utanbæjarncma muni hækka um fleiri hundruð þúsund. Á bæjarstjórnarfiindi 3. júní sl. flutti Kjartan Már Kjartansson, framsóknarflokki tillögu þess efnis að Reykjanesbær geri samning við Reykjavíkurborg um greiðslu með nemendum líkt og nágrannasveitafélögin hafa gert við Reykjanesbæ. „Með því að leita eftir sliku samkomulagi Svaf ölvunar- svefni í barnaher- bergi í röngu húsi Tilkynnt var um óboðinn gest í húsi í Njarðvík stundarfjórðungi fyrir fimm aðfararnótt sl laugar- dags. Viðkomandi aðili hafði villst inn í húsið sökum ölvun- ar. Er lögreglan kom á staðinn var maðurinn sofnaður inni í barnaherbergi hússins. Hann var handtekinn og færður í fangahús lögreglunnar þar sem hann var látinn sofa úr sér áfengisvímuna. Lögreglan vill hvetja íbúa til þess að læsa bæði húsum sínum og bifreiðum. Meðvitundarlaus utan vegar Um kl. 22 á þriðjudags- kvöld í síðustu viku var tilkynnt um umferðar- slys á Njarðarbraut við Seylu- braut í Njarðvík. Ökumaður, sem var einn í bifreiðinni, hafði misst stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún lenti utan vegar. Ökumaðurinn var meðvitundarlaus þegar að var komið og var hann fluttur á Heilbrigðisstofnun til aðhlynn- ingar. Hann komst fljótt til meðvitund- ar. Eftir skoðun á HSS var hann fluttur á Landsspítlann í Fossvogi til frekari skoðunar. Hann fékk að fara heim að skoðun lokinni. Varðandi tildrög óhappsins þá er það til rannsóknar. Bifreiðin var fjarlægð af vettvangi með drátt- arbifreið. Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 • Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23,260 Njarðvík, Sími 421 0000 (15 línur) Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 4210002, hilmar@vf.is • Blaðamenn: Jóhannes Kr. Kristjánsson, sími 421 0004, johannes@vf.is, Sævar Sævarsson, sími 421 0003, saevar@vf.is • Sölu- og markaðsstjóri: Jónas Franz Sigurjónsson, sími 421 0001, jonas@vf.is • Auglýsingadeild: Kristín Gyða Njálsdóttir, sími 421 0008, kristin@vf.is, Jófríður Leifsdóttir, sími 4210009, jofridur@vf.is • Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. • Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og vikurfrettir.is við Reykjavíkurborg mun Reykjanesbær koma í veg fyrir brotlendinu þessara nemenda í tónlistamáminu og um leið koma í veg fyrir að fólk flytji lögheim- ili sitt úr sveitarfélaginu til þess eins að geta haldið áfram tónlist- arnámi,” segir í greinargerð Kjartans. Bæjarráð hefúr nú samþykkt til- löguna, að höfðu samráði við fræðsluráð. stuttar FRÉTTIR Línuskip Þorbjarn- ar Fiskaness hf. hefja róðra að nýju eftir sumarfrí Línuskip Þorbjarnar Fiskaness hf. eru þessa dagana að hefja róðra að nýju eftir sumar- frí. Búist er við að vinnsla í frystihúsinu fara aftur í fullan gang strax í þessari viku er fyrsta skipið kemur inn til Iöndunar. Þá má geta þess að Ágúst GK er farinn í sína fyrstu veiði- ferð eftir þær breytingar sem gerðar voru á honum. Ágúst GK kom til landsins í febrúar síðastliðnum frá Gdynia þar sem honum var breytt úr nóta- og togveiðiskipi í línu- og netaskip. Dýrmætur bakpokifórá flakk í Keflavík Skömmu eftir hádegi sl. Iaugardag hafði hollenskur ríkisborg- ari samband við Iögregluna í Keflavík og skýrði frá því að hann hafi orðið fyrir því að gleyma rauðum/grænum bakpoka á þvottaplaninu við Olís bensínstöðina á Vatnsnesvegi í Keflavík um kl. 22:00 um kvöldið. Pok- inn var horfinn er hann fór að kanna með hann. í bak- pokanum voru ýmsir munir svo sem fót, svefnpoki, dag- bók og filmur en Hollend- ingurinn hafði tekið margar myndir á ferð sinni um landið. Á sunnudagskvöldið um kl. 19:40 fannst síðan pokinn við gömlu sundlaugina við Fram- nesveg, en þá hafði vegfar- andi fundið hann. Engu hafði verið stolið úr pokanum. 2 VfKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.