Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.08.2003, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 14.08.2003, Blaðsíða 17
Fríða með sýningu hjá Hita- veitu Suðurnesja í Hafnarfirði Listakonan Fríða er þessa dagana að opna myndlistarsýningu í húsnæði Hitaveitu Suður- nesja í Hafnarfirði. Þegar VF leit þar við í vikunni var verið að setja upp myndir og þeir sem eiga erindi inn á skrif- stofu fyrirtækisins munu geta notið þeirra meðan þeir bíða eftir afgreiðslu. Fríða hefúr verið með Baðstof- unni í Keflavík, sem er áhuga- mannahópur um myndlist frá árinu 1986-1999. Hún hefur sótt námskeið í Myndlistaskóla Kópavogs hjá Erlu Sigurðar- dóttur og námskeið í Mynd- lista- og handiðaskóla Islands í módel- og fjarvíddarteikningu. Árið 1999 fékk Fríða inngöngu í Academie of fine kunst i Ton- geren í Belgíu og var þar í mál- aradeild til haustsins 2001. Hún hefiir tekið þátt í 13 sam- sýningum hér heima og haldið þqar einkasýnigar. I Belgíu tók Fríða þátt i 5 sam- sýningum, tveimur í boði skól- ans og einni í boði bæjarstjóra St. Trauden og samtakana Make a Wish, sem eru góð- gerðasamtök, og samsýningu í Gallery Romana. Sem stendur vinnur Fríða aðallega með lág- myndir, steypu á striga og leir á striga. Fríðu bauðst að opna sýning- una í húsnæði Hitaveitu Suður- nesja í Hafnarfirði í kjölfar þess að hún seldi fyrirtækinu verk sem er að finna í af- greiðslunni á Bæjarhrauninu. Sýningin verður opin fram að fýrstu vikunni í september. Elsku amma okkar, Elsa Björk. Til hamingju með 60 árin þín þann 19. ágúst. Þú ert alltafjafn ungleg og sæt. Astarkveðjur þín barnabörn Elsa Björk, Aníka Rós og Guðjón Þorberg. 11. ágúst sl. varð Árni Geir Friðgeirsson, Kirkjuvegi 34, Keflavík 50 ára. Þessi gullfallega stúlka er orðin 16 ára. Til hamingju með afmælið sem var þann 11. ágúst sl. kæra Elsa Ejörk okkar. Ástarkveðja. Mamma,Markús, Anika Rós,Guðjón Þorberg, Elí Snær og Sindri Snær. Hella gella verður 35 ára á sun- nudaginn. Hún verður mjög lík- lega að skúra eða gera upp á afmælisdaginn. Til hamingju með daginn, kveðja Minneapolisgengið. Hann Arne minn verður 50 ára fostudaginn 15. ágúst. Af því tilefni ætlar hann að grilla fyrir ættingja og vini á heimili sínu, Klapparstíg 14, Njarðvík frá kl. 19 þann dag. Til hamingju! SofRa m\ Innilegar hamingjuóskir með 4ra ára afmælið þann 18. ágúst. Amma, afi, Grænabakka. | J-angbedtír í pízzutn. g \>aríót eftírlíkivw)íir! Tííboðnr. 1 ta" pizza m/2. álegg +1/2. Itr. Coke Langbest Hofnargötu 6x • 130 kenovík • Sími 401 4777 Eru þau að leita að þér? VfKURFRÉTTIR I 33. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDACURINN14.ÁCÚST 2003 117

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.