Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.08.2003, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 21.08.2003, Blaðsíða 13
andgerðísbæjar veitt Túngata 9 - Ása Amlaugsdóttir. Þar er verðlauna- garðurinn að þessu sinni, en garðinum hefur verið sinnt af mikilli alúð og natni. Garðurinn er mjög fjölskrúðugur og greinilegt að allt er lagt í hann. Holtsgata 33 - Vilborg Knútsdóttir og Þórður Þor- kelsson Snyrtilegt umhverfi húss og lóðar og sér- lega fallegur nýr garður. Suðurgata 7 - Margrét Ama Eggertsdóttir og Ben- óný Benónýsson neðri hæð, Slawomir Modzel- ewska og Bozena Modzelewska efri hæð. Viður- kenning íyrir snyrtilegt umhverfi í gegnum árin. Félláborðog hlaut skurð á hnakka Klukkan 01:47 aðfaramótt sl. laugardags var óskað eftir sjúkrabiffeið og lögreglu á skemmtistað í Keflavík þar sem maður hafði fallið á hnakkann á borðbrún og skorist. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofhun Suðunesja og nokkur spor saumuð í hnakkann á honum. Dýru GPS tæki stolið Á föstudagsmorgun var til- kynnt um innbrot og þjófnað í bifreið sem staðsett var í bíl- skúr við Ásgarð 9 í Keflavík. Úr biffeiðinni var stolið GPS 162-tæki af Garmin gerð, svatur að lit. GPS 162 tækið er 2 ára og metið á um 70 til 80 þús. krónur. Þetta mun hafa gerst sl. föstudagsnótt ffákl. 01:30 til 07:30 um morguninn. Talið að þama hafí verið á ferðinni einhver sem þekkh til aðstæðna. Innbrot í Brautarnesti Snemma sl. föstudagsmorgun var tilkynnt um innbrot og þjófnað í sölutuminn Braut- amesti við Hringbraut í Keflavík. Innbrotið hafði átt sér stað um nóttina. Farið hafði verið inn um sölulúg- una. Það hafði verð stolið sígarettum, símkortum og einhveiju af peningum. Söfnuðu fyrir Rauða Krossinn Þessir hressu strákar efndu til tombólu á dögunum og söfnuðu fyrir Rauða Kross íslands. Alis söfnuðu þeir 3.345 krónum og renna þeir peningar óskiptir til Rauða Krossins. Frá vinstri: Bjarni Már Jónsson 9 ára, Ásgeir Jónsson 7 ára og Snæbjörn Kristjánsson 11 ára. Söfnuðu fyrir Rauða Krossinn Þessir hressu krakkar heldu myndarlega tombólu á dögunum til styrktar RKÍ. Þau heita Erla Ósk Vignisdóttir, Viktor Orri Eyþórsson, Unnar Geir Einarsson og ísabella Ósk Eyþórsdóttir. Þau söfnuðu 7443 krónum. Risasveppir ígarði Leoncie eir eru heldur betur myndarlegir sveppirnir sem vaxa í garði ind- versku prinsessunnar Le- oncie í Sandgerði þessa dag- ana. Leoncie var að koma heim frá London þar sem hún var að taka upp nýjustu plötuna sína og henni brá heidur betur í brún þegar hún var að vitja matjurta í garðinum. Risastórir sveppir voru á lúðinni. Þeir virðast vaxa á ógnarhraða, verða að sögn eldrauðir og springa svo. Þegar ljósmyndari Víkurfrétta skoðaði sveppina fyrir helgi var sá stærsti á milli 22-23 senti- metrar að stærð. Þeir em holir að innan og mjög viðkvæmir. Þannig kom auðveldlega gat á sveppinn sem myndaður var við það eitt að snerta hann. VF-mynd: Hilmar Bragi Einar Svavarsson, gröfumeistari, raðaði grjóti með bakka tjarnarinnar í vikunni. Þar verður nú tyrft, vatni bætt í tjömina og gerviöndum sleppt. Gerviendur fyrst í stað Gerviöndum verður komið fyrir á tjömun- um við Fitjar vegna fuglaieysis. Þó er vonast til að þær fiðruðu snúi til baka þeg- ar vatnið í tjörnunum eykst og rask vegna framkvæmda minnkar. Svo virðist sem umhverfis- framkvæmdirnar við Fitjar að undanförnu hafi dregið úr rennsli til tjamanna og ekki er ólíkt að þær hafi raskað ró fugl- anna. Þá hefur brakandi blíða sumarsins einnig þurrkað upp tjarnirnar. Framkvæmdunum við Fitjar fer senn að ljúka og vonast er til að jafhvægi komist á fuglalífið að nýju. Reynt verður að veita vatni eflh öðr- um leiðum en fyrst um sinn munu gerviendur fylla skarð þeirra fiðruðu.Frá þessu er greint á vef Reykjanesbæjar. VÍKURFRÉTTIR I 33.TÖLUBLAD I FIMMTUDAGURINN 14.ÁCÚST 2003 I 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.