Víkurfréttir - 21.08.2003, Blaðsíða 18
Atvinna
Óskum eftir starfsfólki í almenna
fiskvinnslu. Upplýsingar hjá verkstjórum
í síma 422 7444.
\ NESFISKUR Garði
Ljósanótt
Sérblað líkurfi
Síminn er 4210000
Kirkjustarf
Nj arðvíkurkirkj a (Innri-Nj arðvík)
Guðsþjónusta sunnudaginn
24. ágúst kl. 20. Kór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn
Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. Meðhjálpari
Kristjana Gísladóttir. Baldur Rafn Sigurðsson
Hvítasunnukirkjan, Hafnargötu 84
Þriðjudagar, bænaskóli kl. 19.
Fimmtudagar, samkoma kl. 20.
Ath sunnudagssamkomur falla niður.
Unnið að kappi við Myllubakka
Stórvirkar vinnuvélar ís-
lenskra aðalverktaka hafa ver-
iö áberandi í Reykjanesbæ
þetta sumarið. Nú er unnið af
kappi við nýja Myllubakkann
neðan Hafnargötunnar í Kefla-
vík. Þar er verið að hlaða
snyrtilega grjótgarða en nýi
bakkinn á að vera tilbúinn á
Ljósanótt eftir 19 daga þar sem
mikil hátíðarhöld fara fram.
Aðal svið Ljósanæturhátíðar-
innar verður á bakkanum. Þar
á eftir að leggja göngustíga,
tyrfa, leggja nýjan akveg og
einnig verður dragnótabátnum
Baldri KE komið fyrir tíl
frambúðar neðan við DUUS-
húsin á nýju uppfyllingunni.
Meðfylgjandi mynd var tekin
fyrir helgi þar sem unnið var á
stórri beltagröfu við að raða
grjóti í varnargarð. Stór hjóla-
skófla fluttí einnig til myndar-
lega stóra steina sem eiga upp-
runa sinn í Helguvík. Jú - það
verður tjör á Myllubakka
næstu daga við að ganga frá
svæðinu fyrir stærstu hátíð
ársins á Suðurnesjum.
Sjóvarnargarður við Njarðvíkurhöfn lengdur
Undanfarna daga hafa staðið yfir miklir sjóflutningar með efni frá Helguvík að Njarðvíkurhöfn. Unnið er að því að
lengja sjóvarnargarðinn við norðurgarð hafnarinnar og verður garðurinn lengdur út að baujunni við höfnina. Það eru
íslenskir aðalverktakar sem vinna við sjóvörnina en til verksins er notað efni sem fellur til í Helguvík þar sem sprengt
er fyrir lóð sem eyrnamerkt hefur verið stálpípuverksmiðju. Það er prammi sem ber nafnið Hrappur sem flytur efnið
frá Helguvík og að Njarðvíkurhöfn.
Sundæfingar í vetur
Innritun ferfram í K-húsinu, Hringbraut 108,
miðvikudaginn 27. ágúst og
fimmtudaginn 28. ágúst kl. 17-20 báða
dagana. Upplýsingar í síma
864 7171,849 9040 og 849 9039
Mánudagur 15:30-16:15 Síli (1) 6 ára Þriðjudagur 15:30-16:15 Síli (2) 6 ára
16:15-17:00 Sæhestar 6 - 7 ára 16:15-17:00 Sæhestar 6 - 7 ára
17:00-17:45 Höfrungar 7 - 8 ára 17:00 - 18:00 Sæljón 8 - 10 ára
17:45- 18:35 Sæljón 8 -10 ára 18:00-19:00 Hákarlar 10 ára og eldri
Miðvikudagur
15:15-16:00
Síli (1)
6 ára
Fimmtudagur Föstudagur
15:30- 16:15 15:50- 16:35
Síli (2) Höfrungar
6 ára 7-8 ára
16:00- 16:45
Höfrungar
7 - 8 ára
16:15 - 17:00
Sæhestar
6 - 7 ára
16:35-17:25
Sæljón
8 - 10 ára
16:45-18:15
Hákarlar
10 ára og eldri
17:00-18:00
Sæljón
8 -10 ára
18:00-19:00
Hákarlar
10 ára og eldri
17:25- 18:25
Hákarlar
10 ára og eldri
17:45-18:35
Hákarlar
10 ára og eldri
Tímataflan er birt með
fyrirvara um breytingar
FimleikadeiM E<
Innritað verður í alla hópa
þriðjudaginn 26. og
miðvikudaginn 27. ágúst nk.
kl. 18-20 í K-húsinu við
Hringbraut.
Upplýsingar í símum:
421 3044, 663 7415
og 898 3159.
Athugið!
Einnig verður innritun
í krakkahóp, 3-5 ára
á sama tíma.
Áríðandi er að ALLIR
iðkendur láti skrá sig
18
VfKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!