Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.08.2003, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 21.08.2003, Blaðsíða 19
Fjörugu sumri í leikjaskólanum lokið Fyrir nokkrum vikum lauk rekstri íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur. Starfrækt voru tvö þriggja vikna námskeið í sumar. Það fyrra frá 10. júní til 1. júlí og það seinna frá 2. júlí til 22. júlí. Margt var gert krökkunum til gamans, m.a. farið í ratleik, hjólreiðaferð, fjársjóðaleit, sund, pútt óvissuferð, leirmál- un svo eitthvað sé nefnt ásamt Samtals voru þetta 144 böm. Við lok hvers námskeiðs voru þátt- takendur leystir út með gjöfum. Fengu þeir m.a. viðurkenningar- skjal um þátttöku sína þar sem skráður var árangur þeirra í ein- stökum greinum ásamt því að gefnir voru bolir, derhúfur, pennaveski og blöðmr og fleira. A lokadegi hvors námskeiðs var haldin glæsileg grillveisla þar sem foreldrum var einnig boðið. skólans væri þyngra að reka íþrótta- og leikjaskóla, þar sem hver leiðbeinandi hefur allt að 25 böm á aldrinum 6-11 ára. Vinnu- skóli Reykjanesbæjar var mjög liðlegur við útvegun á aðstoðar- fólki og á hann bestu þakkir skil- ið að mati Einars. Mikið af fólki, fyrirtækjum og stofnunum aðstoðaði íþrótta og leikjaskólann einnig á einn eða annan hátt. Fólkið á þessum ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki iandsins og býr yfir áratugareynsiu í mann- virkjagerð. Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar, hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnu- húsnæði, mannvirkjagerð eða opinberar byggingar. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 500 manns. ÍAV-Íslenskir aðalverktakar hf., Höfðabakka 9, 110 Reykjavík Sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is ÍAV vantar vanan véla- mann á traktorsgröfu. Uppiýsingar í síma 421 4061 eða á skrífstofu okkar að Holtsgötu 49, Njarðvík. Utsöluvörurfrd versluninni Ritu því að krakkarnir fóru í keilu á Keflavíkurflugvelli. Þátttaka á námskeiðunum var heldur minni en árið áður. A íyrra námskeiðinu vom 93 böm, 31 fyrir hádegi og 62 eftir hádegi en á því síðara vom 51 bam, 11 fyrir hádegi og 40 eftir hádegi. Tveir leiðbeinendur störfuðu á vegum Leikjaskólans ásamt því að unglingar við Vinnuskóla Reykjanesbæjar vom til aðstoðar og er það mat Einars Haraldsson- ar, umsjónarmanns Leikjaskól- ans og formanns aðalstjórnar Keflavíkur, að án aðstoðar vinnu- gWBFr mm. -mmm Nf Jjf lik. |S; ■ JJ stöðum var í öllum tilfellum til- búið að aðstoða á alla mögulega vegu og kann Keflavík Iþrótta-og ungmennafélag þeim bestu þakk- ir. Helstu samstarfsaðilar sumarið 2003 voru; Sundmiðstöðin við Sunnubraut, íþróttahúsið við Sunnubraut, Sláturfélag Suður- lands, Vinnuskóli Reykjanesbæj- ar, Vífilfell, Sambíóin, Nýja Bak- arí, SBK og Reykjanesbær (MIT) sem styrkti Iþrótta og leikjaskólann auk þess sem hann útvegaði skólanum aðstöðu. Frábœrverí) Stœrbir^6-^6 Opið mánudaga tilföstudaga kl 14-18 og 20-2 2 Laugardaga kl. 14-18 Hafnargótu Ib • Grindmk Tjarnargöiu 12 • Póstfang230 • S: 421 6700 • Fax: 421 4667 • reykjanesbaer@reykjanesbaer.is SKRIFSTOFUSTARF Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja töivu og bókhalds- kunnáttu. Um er að ræða 30% stöðu og er ráðning tímabundin frá 1. september 2003 í eitt ár. Nánari upplýsingar veitir Hjördís Árnadóttir félagsmálastjóri í síma 421 6700. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst nk. Umsóknir berist starfs- mannaþjónustu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ eða á rafrænu formi á heimasíðu Reykjanesbæjar fyrir 28. ágúst nk. merktar „skrifstofustarf". Starfsþróunarstjóri Fjölskyldu- og félagsþjónusta Hafnargötu 57 Póstfang 230 S: 421 6700 • Fax: 421 6199 •• reykjanesbaer.is VfKURFRÉTTIR I 34. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 21.ÁGÚST 2003 I 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.