Morgunblaðið - 08.08.2016, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.08.2016, Blaðsíða 24
24 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. ÁGÚST 2016 2 1 5 3 4 9 8 7 6 8 3 4 5 6 7 1 9 2 7 9 6 8 1 2 3 5 4 5 4 3 9 7 6 2 8 1 1 2 8 4 3 5 9 6 7 6 7 9 1 2 8 4 3 5 3 5 7 2 9 1 6 4 8 4 8 2 6 5 3 7 1 9 9 6 1 7 8 4 5 2 3 7 3 2 6 1 4 8 9 5 9 1 5 8 2 7 6 4 3 6 8 4 9 3 5 1 2 7 8 2 9 1 5 3 4 7 6 5 7 1 2 4 6 9 3 8 4 6 3 7 9 8 2 5 1 2 5 8 4 7 1 3 6 9 1 9 7 3 6 2 5 8 4 3 4 6 5 8 9 7 1 2 9 7 2 4 1 8 3 5 6 4 6 1 3 5 7 2 9 8 5 8 3 9 2 6 1 7 4 1 4 9 8 6 5 7 3 2 7 5 6 2 3 9 4 8 1 2 3 8 1 7 4 5 6 9 6 9 7 5 4 2 8 1 3 3 2 5 6 8 1 9 4 7 8 1 4 7 9 3 6 2 5 Lausn sudoku Sé e-ð bundið við e-ð er það einskorðað eða takmarkað við það. Sumir geta ekki án hjólastóls verið. En það er hálf-óviðkunnanlegt að tala um fólk sem sé „bundið við“ (hvað þá „bundið í“) hjólastól. Hjólastóls- notendur eða fólk í hjólastól mundi varla misskiljast. Hitt vitnar um úrelt viðhorf. Málið 8. ágúst 1989 Móttaka einnota öl- og gos- drykkjaumbúða hófst á 10 móttökustöðvum og 44 söfn- unarstöðvum á vegum End- urvinnslunnar hf. Greiddar voru 5 krónur fyrir hverja „umbúðaeiningu“. 8. ágúst 1992 Íslendingar urðu í fjórða sæti í handknattleik á Ól- ympíuleikunum í Barcelona, sem þá var besti árangur ís- lensks landsliðs á Ólympíu- leikum. Sigurður Einarsson varð í fimmta sæti í spjót- kasti á leikunum. 8. ágúst 2008 Um tólf þúsund manns voru á tónleikum breska rokk- arans Eric Clapton í Egils- höll. „Clapton í rífandi góð- um gír,“ sagði Morgunblaðið. „Stjörnu- tilþrif,“ sagði Fréttablaðið. 8. ágúst 2015 Sigrún Þuríður Geirsdóttir synti fyrst íslenskra kvenna yfir Ermarsund. Tvisvar áð- ur hafði hún tekið þátt í hóp- sundi sömu leið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/hag Þetta gerðist… 3 7 2 8 1 4 5 3 9 7 8 2 4 7 7 9 2 3 5 5 2 8 5 3 1 1 7 3 9 6 8 3 1 1 2 6 9 3 4 8 1 2 4 7 1 6 9 3 2 8 4 9 7 9 1 6 4 5 2 5 9 2 6 1 9 3 6 4 3 4 5 4 2 6 4 7 3 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl A X Y Y G Q Z L Z N U T T U X T Q J M P J A U V Y Z V K Ö Y S R R A B U U K I B S T L L E L W N O T G O H B N E L G C A L R V J H Z A X E J T Ð N R Ð L R L M U A I I C F G X F G I F W I I Y E S F B R A R R C R Z Á K Y T W R D K B R É G D A C Æ P H X L L H L H J L Ö R N L N N Ð O R K D Ó L M Z Á C S E I E M A S F I K O L F I N I M K U K K O H L G F E H Q L S E N J U U Í L K S U R A A W N P H F N F R W V T R I E I M A L Z O O E R E Z I S L U T R T I F P Ð A Z H I A B U M P Ð X I Ó K R V N Y Ú X B Ð T M Ó P I D N I I S O A Q M Y B O I S J C N G D D Ð B P Ó F V U B X Í N T E F P I M W B N C R R E K P Y Y A Q P R Ö K R É T T A R U H P W R G R N Fiskeldið Fræðsluerindi Heiðina Jómsvíkinga Kvartil Munnfylli Nefndrar Niðurkomnar Rósóttum Rökréttar Röskur Samfélaga Starfsfólkið Tölvuskjáinn Áhrifamikið Íbúðarherbergi 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sakleysi, 4 mergð, 7 hests, 8 mis- kunnsemi, 9 rödd, 11 af- gangur, 13 hægt, 14 kvendýr úlfsins, 15 sæð- iskirtlar karlfisks, 17 verkfæri, 20 snák, 22 munnar, 23 kantur, 24 stokkur, 25 úrkomu. Lóðrétt | 1 veiru, 2 auli, 3 sleif, 4 nokkuð, 5 daðurgjörn, 6 byggt, 10 eldar, 12 ófætt folald, 13 blóm, 15 harmar, 16 reiðan, 18 erfið, 19 rosti, 20 geta, 21 grann- ur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 lýðskólar, 7 ráfar, 9 iðnað, 10 gin, 11 sorti, 13 arðan, 15 halla, 18 hafna, 21 fár, 22 lygnu, 23 ofáti, 24 fleðulæti. Lóðrétt: 2 ýlfur, 3 syrgi, 4 ólina, 5 agnið, 6 hrós, 7 óðan, 12 tel, 14 róa, 15 hæla, 16 legil, 17 afurð, 18 hroll, 19 flátt, 20 alin. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 exd5 5. Rgf3 Rf6 6. Bb5+ Bd7 7. Bxd7+ Rbxd7 8. 0-0 Be7 9. dxc5 Rxc5 10. Rb3 Rce4 11. Rfd4 Dd7 12. Df3 0-0 13. Rf5 Bd8 14. Be3 He8 15. Hfd1 He5 16. Rbd4 Bb6 17. h3 Hae8 18. a4 h5 19. c3 a6 20. Rg3 Rg5 21. Df4 Bc7 22. Dh4 Rgh7 23. Rf3 Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Edmon- ton í Kanada. Kanadíski stórmeistarinn Bator Sambuev (2.540) hafði svart gegn landa sínum Ian Findley (2.257). 23. … He4! 24. Rxe4 Hxe4 25. g4 hxg4 26. Rd2 He5 frumkvæðið er nú kirfilega í höndum svarts en hér hefði hann einnig getað leikið 26. … Hxe3! 27. fxe3 g5 28. Df2 gxh3 með vænlegu tafli. 27. hxg4 Rxg4 28. Rf3 He6 29. Dxg4 Hg6 30. Dxg6 fxg6 31. Kf1 g5 32. Ke2 g4 33. Rd4 Rf6 34. Hg1 Be5 35. Kd3 Re4 36. Kc2 Rc5 37. b3 g3 38. fxg3 Dg4 39. Kb2 De4 og hvítur gafst upp. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Aumingja Kaplan. A-NS Norður ♠742 ♥K8 ♦D9862 ♣D75 Vestur Austur ♠ÁK1065 ♠G3 ♥43 ♥G1096 ♦105 ♦Á74 ♣K1086 ♣Á943 Suður ♠D98 ♥ÁD752 ♦KG3 ♣G2 Suður spilar 1G doblað. Það sem menn kalla opnun nú til dags! Fyrirliði sigursveitar Spingold, Marty Fleisher, var gjafari í austur og opnaði á einu Standard-laufi með 10 punkta, flata. Púff. Hvað hefði Kaplan sagt? Spilið er frá viðureign Fleishers og Diamonds í átta liða úrslitum. Suður var Eric Greco og hann kom inn á 1♥. Sjálf- sagt mál, 13 punktar og skikkanlegur fimmlitur. Chip Martel í vestur doblaði í merkingunni 4-5 spaðar, eins og nú er til siðs, og Jeoff Hampson í norður redo- blaði til að lýsa yfir baráttuvilja með tvílit í hjarta. Allt eftir nútímabókmenntum. Greco hefði nú kannski betur sagt pass og látið Martel melda spaðann, en hann var hvergi smeykur og sagði 1G með sinn dreifða styrk. Martel doblaði og þar við sat. Lauf út og 800 niður á augabragði. Og ekki að sjá að nokkur við borðið hafi gert neitt merkilegt – hvorki rétt né rangt. Furðulegt. Skólar & námskeið fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 19. ágúst NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Í blaðinu verður fjallað um þá fjölbreyttu flóru sem í boði er fyrir þá sem stefna á frekara nám í haust. SÉRBLAÐ PÖNTUN AUGLÝSINGA: fyrir kl. 16 mánudaginn 15. ágúst. www.versdagsins.is Við elskum því að Guð elskaði okkur að fyrra bragði...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.