Morgunblaðið - 08.08.2016, Síða 29

Morgunblaðið - 08.08.2016, Síða 29
Glæsileg gleðiganga Páll Óskar Hjálmtýsson fór á kostum, söng og dansaði, á risastórum einhyrningi sem vakti mikla athygli þeirra fjölmörgu sem fylgdust með Gleðigöngunni á laugardag. Morgunblaðið/Freyja Gylfadóttir » Gleðigangan var gengin fráVatnsmýrarvegi að Arn- arhóli á laugardaginn en við- burðurinn er hápunktur Hin- segi daga sem fram fóru um helgina. Í göngunni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pan- kynhneigðir, transfólk, intersex fólk og aðrir hinsegin ein- staklingar í einum hópi ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína, sýni- leika og gleði, ásamt því að minna á þau baráttumál sem skipta hvað mestu máli hverju sinni, eins og segir í tilkynn- ingu. Mikið var um dýrðir í göngunni og skemmtileg atriði settu svip sinn á hana. Gleðiganga Hinsegin daga var gengin á laugardaginn til að minna á baráttumál og fagna fjölbreytileika Broshýrir Gleðin skein af hverju andliti þennan sólbjarta dag. Litskrúð Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, var á meðal þeirra sem tóku þátt í litskrúðugri Gleðigöngunni. Hátíðarræða Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði gesti Hinsegin daga á Arnarhóli að lokinni Gleðigöngunni á laugardag. Starína Ein af stjörnunum sem skinu skært í göngunni. MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. ÁGÚST 2016 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ÍSL.TAL 4, 6 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 3D ÍSL.TAL 3:30 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ENS.TAL 3:50, 5:30, 8 BAD MOMS 5:40, 8, 10:10 JASON BOURNE 10 THE INFILTRATOR 10:30 GHOSTBUSTERS 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 3:30, 3:50 OG 4 PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til kl. 16 mánudaginn 22. ágúst NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Heilsa & lífstíll fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 26. ágúst SÉRBLAÐ Í blaðinu verður kynnt fullt af þeim möguleikum sem í boði eru fyrir þá sem stefna á heilsuátak og lífstílsbreytingu haustið 2016. –– Meira fyrir lesendur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.