Morgunblaðið - 11.08.2016, Page 11

Morgunblaðið - 11.08.2016, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 2016 Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:781-5100 Opið: Mán-fim: 12-18 - fös: 12-16 - www.facebook.com/spennandi Haust 2016 Vertu upplýstur! blattafram.is MÖRG ÞEKKJUM VIÐ BÆÐI ÞOLENDUR OG GERENDUR KYNFERÐISOFBELDIS PERSÓNULEGA. ERUM VIÐ AÐ SAMÞYKKJA ÞAÐ MEÐ ÞÖGNINNI? Stór- útsala Síðustu dagar Kíktu á heimasíðuna lifstykkjabudin.is LAUGAVEGI 82 101 REYKJAVÍK SÍMI 551 4473 www.lifstykkjabudin.is STÓRAR STELPUR tískuvöruverslun Hverfisgötu 105 www.storarstelpur.is Munið bílastæði á bak við hús 20% aukaafsláttur af útsöluvörum Nýjar vörur Við erum á facebook Sparidress - Sumaryfirhafnir - Peysur - Blússur - Bolir Laugavegi 63 • S: 551 4422 SÍÐASTA ÚTSÖLUVIKA VERÐHRUN 60-70% afsláttur ÚTSÖLULOK! 60%afsláttur Fimmtudagur 10-18 Föstudagur 10-18 Laugardagur 10-16 Sunnudagur 13-18 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Tveir karlmenn sæta gæsluvarðhaldi í tengslum við skotárásina í Fella- hverfinu í Breiðholti síðastliðinn föstudag. Þeir eru 28 og 29 ára gaml- ir íslenskir ríkisborgarar en af er- lendu bergi brotnir. Báðir hafa þeir áður komið við sögu hjá lögreglu. Þetta staðfesti Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsókn- ardeildar lögreglunnar á höfuðborg- arsvæðinu, í samtali við blaðamann mbl.is í gær. Að sögn Friðriks er rannsókn málsins enn í fullum gangi, hald hefur verið lagt á eitt skotvopn sem talið er vera vopnið sem notað var til að skjóta á fólksbíl um kvöldið. Þrír voru í bílnum sem skotið var á en enginn slasaðist. Friðrik telur allt benda til þess að fólkið í bílnum hafi tengst deilunum, að ekki hafi verið um handahófs- kenna árás á almenning að ræða. Ennfremur segir Friðrik að það eigi eftir að koma í ljós hvort vopnið hafi verið skráð og lögregla viti ekki til þess að önnur vopn hafi verið sýnileg í átökunum. Mun færri koma í söluturninn Um tuttugu til þrjátíu manns tók- ust á fyrir framan söluturninn í Iðu- felli síðastliðið föstudagskvöld. Um þröngan hóp var að ræða og voru hóparnir að gera upp sakir sín á milli. Skotið var úr byssum í átök- unum og var lögregla kölluð á svæð- ið. Mun færri hafa lagt leið sína í sölu- turninn síðustu daga eftir skotárás- ina. Annar eigenda söluturnsins seg- ir að íbúar hverfisins séu varir um sig. Morgunblaðið/Freyja Gylfadóttir Lokun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði Fellahverfinu í kjölfar skot- árásarinnar á föstudaginn og íbúar voru beðnir um að vera ekki á ferli. Hinir grunuðu í gæsluvarðhaldi  Skotið var á fólksbíl í Breiðholtinu Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í nógu að snúast í liðinni viku vegna fjögurra ólátamanna. Aðfaranótt 3. ágúst brutust mennirnirr, sem eru góðkunnugir lögreglunni vegna ýmissa mála, inn í íþróttamiðstöðina í Vest- mannaeyjum og brutu rúðu. Voru þeir handteknir og gistu í fanga- geymslum lögreglu þar til þeir voru skýrslutækir. Þrír þeirra voru aftur á ferð- inni að morgni 5. ágúst síðastlið- ins, þá gekk einn þeirra í skrokk á öðrum félaga sinna auk annars manns sem er þeim ótengdur. Árásarmaðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur en hann réðst á mennina meðal ann- ars með klaufhamri. Fyrr um morguninn höfðu mennirnir þrír brotist inn í reyk- kofa fyrirtækisins Grímur kokk- ur. Síðan var brotist inn í geymslu hjá Eyjablikki og loks lá leið þeirra inn í bifreið sem stóð við Bílaverkstæði Sigurjóns. jo- hannes@mbl.is Gekk berserksgang vopnaður klaufhamri mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.