Morgunblaðið - 11.08.2016, Síða 28

Morgunblaðið - 11.08.2016, Síða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 2016 5 3 8 7 6 1 4 9 2 2 1 6 9 4 3 7 8 5 7 9 4 5 8 2 3 1 6 1 6 5 2 3 8 9 7 4 4 2 9 6 1 7 8 5 3 3 8 7 4 9 5 2 6 1 9 5 3 1 7 4 6 2 8 8 7 2 3 5 6 1 4 9 6 4 1 8 2 9 5 3 7 2 3 8 6 7 1 4 9 5 6 4 7 9 5 8 3 2 1 1 5 9 3 2 4 6 8 7 7 9 1 5 3 2 8 6 4 5 6 3 8 4 9 7 1 2 8 2 4 7 1 6 9 5 3 9 7 2 4 8 5 1 3 6 3 1 6 2 9 7 5 4 8 4 8 5 1 6 3 2 7 9 5 8 4 1 3 6 9 2 7 9 6 2 5 4 7 3 8 1 1 7 3 9 2 8 4 6 5 7 3 5 6 9 4 2 1 8 8 4 1 3 7 2 6 5 9 6 2 9 8 1 5 7 4 3 3 9 6 2 8 1 5 7 4 4 5 8 7 6 9 1 3 2 2 1 7 4 5 3 8 9 6 Lausn sudoku Slá: „stór, ermalaus yfirhöfn borin yfir axlir“ (ÍO). Úr dönsku: slag. En kyn tökuorða er oft á reiki. Kven- kyns-slá er eins og hver önnur slá(in) – til slár(innar). En hvorugkynið: slá(ið), um slá(ið), frá slái(nu), til slás(ins) og fleirtalan slá(in), um slá(in), frá slá(un)um, til sláa(nna). Málið 11. ágúst 1959 Lög um breytingar á kjör- dæmaskipaninni voru sam- þykkt á Alþingi. Kjördæmum fækkaði úr 28 í 8 og þing- mönnum fjölgaði úr 42 í 60. „Sögulegur dagur á Alþingi,“ sagði Morgunblaðið. 11. ágúst 1973 Austurstræti í Reykjavík var gert að göngugötu, til reynslu. Það var opnað aftur að hluta 1. desember 1991. 11. ágúst 1979 Flaki af Northrop-flugvél var lyft upp úr Þjórsá, þar sem vélin nauðlenti vorið 1943. Hún var gerð upp og fór á safn í Noregi. 11. ágúst 2001 Fiskidagurinn mikli var hald- inn á Dalvík í fyrsta sinn. Um sex þúsund manns tóku þátt og hafði Morgunblaðið eftir Júlíusi Júlíussyni að þetta hefði verið fjölmennasta mat- arveisla sem boðið hefði verið til hérlendis. Síðan hefur að- sóknin margfaldast. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Guðmundur Ingi Þetta gerðist… 3 6 2 3 7 5 7 8 1 6 1 5 2 9 8 9 6 5 7 7 2 3 6 1 9 1 8 1 6 4 7 7 1 5 2 8 6 8 4 1 2 7 2 8 6 3 6 2 7 5 4 8 8 7 9 4 8 7 3 2 4 5 7 5 9 4 2 8 8 9 5 9 8 7 4 1 3 2 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl N B I G A M Ð U A R B K Z E O Y Y Z A S W C X F N E Y D D U B K Q Y S H R A R F B U N D N U M D H A S X Á G E I S K A J D R Ú P T U A A N M L Ö Z T I T T N T J V H R E I N I R M N U G D H Í S N T H K U Z U S S G U G M H N Y T K R A K J O R R J L I R U B G A K U O R X D Y U D N Z L H I L Ó P P D P P A L Q N N Q N D A Z N E T S P Z R S N L I W A Þ M E F J N I A D O H J T N S D D X L R I Á B I Ð S R H Z Ó Æ U F D S T G R O V O Z I T K L C N L M O Z U B N G U S L E R E J A N N I M R K W K T O G Ð K E M F E V S X N E Q U M A I K N L R A L N E J I N G K O T Q Q L G F R L O N U M G S J U S P P W N I U C Z P A N N R U D N U F Ö H U L Á J N X S Z Y Norðurlandanna Arfbundnum Drúptu Gönguleiðir Hreinir Kynþroska Neyddu Njáluhöfundur Rauðmagi Skemmunnar Skopstælingu Sálmurinn Títuprjónn Umbótastefnu Valhoppandi Áfallsins 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 veturgömul kind, 8 ljóður, 9 deila, 10 álít, 11 harma, 13 pen- ingar, 15 fjöturs, 18 fal- legur, 21 guð, 22 rista, 23 baunin, 24 örlaga- gyðja. Lóðrétt | 2 styrkir, 3 hæð, 4 safna, 5 ekki gamall, 6 beitu, 7 ill- gjarn, 12 op, 14 klauf- dýrs, 15 ráma, 16 svína- kjöt, 17 vínglas, 18 frétt, 19 megnar, 20 vitlaus. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 forði, 4 bolur, 7 látni, 8 gatan, 9 nía, 11 sein, 13 fata, 14 eitil, 15 fálm, 17 ókát, 20 mal, 22 temja, 23 júgur, 24 kerra, 25 teina. Lóðrétt: 1 felds, 2 rétti, 3 ilin, 4 baga, 5 letra, 6 ranga, 10 ístra, 12 nem, 13 fló, 15 fá- tæk, 16 lemur, 18 kaggi, 19 torga, 20 maka, 21 ljót. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Re4 5. Re2 Db6 6. d4 e6 7. Rfg1 f6 8. f3 Rg5 9. exf6 gxf6 10. f4 Re4 11. Rg3 Bd7 12. Rxe4 dxe4 13. c3 Ra6 14. Dh5+ Kd8 15. Bc4 Kc7 16. a4 c5 17. Re2 Hd8 18. Be3 f5 19. O-O Kb8 20. Df7 Rc7 21. a5 Dc6 22. Df6 Bd6 23. dxc5 Bxc5 24. Rd4 Dd6 25. b4 De7 26. Dh6 Bd6 27. Had1 Hhf8 28. Bf2 Hf6 29. Dh4 Rd5 30. Rxe6 Bxe6 31. Bxd5 Staðan kom upp á Sinquefield of- urmótinu sem stendur yfir þessa dag- ana í St. Louis í Bandaríkjunum. Heimsmeistarinn fyrrverandi, Visw- anathan Anand (2770), hafði svart gegn franska stórmeistaranum Max- ime Vachier-Lagrave (2819). 31… e3! 32. Bxe3 Bxd5 svartur hefur nú unnið tafl. 33. Bxa7+ Kxa7 34. Df2+ Bc5 35. Dxc5+ Dxc5+ 36. bxc5 Hd7 37. Hfe1 h6 38. Kf2 Kb8 39. c4 Bc6 40. Hxd7 Bxd7 41. Hb1 Ha6 42. Hb6 Hxa5 og svartur innbyrti vinninginn skömmu síðar. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Stórt vopnabúr. A-Enginn Norður ♠K ♥G10962 ♦G ♣KD10643 Vestur Austur ♠DG10986 ♠Á75432 ♥ÁD ♥3 ♦94 ♦ÁK10752 ♣Á97 ♣-- Suður ♠-- ♥K8754 ♦D863 ♣G852 Suður spilar 7♥ dobluð. Ef sagnvenjur eru vopn í sagnbarátt- unni er óhætt að segja að bandarísku spilararnir Kevin Rosenberg og Benjamin Kristensen séu vel vopnum væddir. Þeir voru hér í AV í leik við Ítali á HM ung- menna. Kevin var gjafari í austur og opnaði á 1♠. Benjamin svaraði með Jacoby 2G (fyrsta sagnvenjan) til að sýna slemmu- áhuga. Norður skaut inn 3♠ (hjarta og láglitur) og Kevin stökk í „exclusion“ 5♣ til að spyrja um lykilspil fyrir utan laufið (sagnvenja númer tvö). Suður sagði 5♥ og Benjamin passaði í djúpri DEPO- merkingu: Dobl=Even, Pass=Odd. Passið á 5♥ sýndi sem sagt eitt lykilspil fyrir ut- an laufið (þriðja sagnvenjan). Jæja. Kevin vissi þá að það vantaði annað hvort spaðakóng eða hjartaás og lét 6♠ duga. Og doblaði 7♥ þegar norð- ur fórnaði. Vörnin var góð (♣Á út og 1100), en það dugði lítt upp í 1510 á hinu borðinu fyrir 7♠. Þar voru menn ekki eins vel vopnum búnir. Bankastræti 12 | 101 Reykjavík | Sími 551 4007skartgripirogur.is TACTILE TECHNOLOGY It’s time to go higher. TISSOT T-TOUCH EXPERT SOLAR TIS SOTWATCHES .COM TISSOT, INNOVATORS BY TRADITION www.versdagsins.is Guð hefur gefið okkur eilíft líf og þetta líf er í syni hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.