Morgunblaðið - 19.08.2016, Page 2

Morgunblaðið - 19.08.2016, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2016 Námskeið á Englandi fyrir þá sem hafa góðan grunn í ensku, en vilja bæta stöðu sína og ná betri tökum á faglegu tungutaki. Hagnýt þjálfun og reyndir kennarar tryggja miklar framfarir á stuttum tíma. Form námskeiðanna er sniðið að þörfum hvers og eins; Einkaþjálfun, smáhópur eða samsett. Lengd námskeiða; Ein vika, eða fleiri og í boði allt árið. Markviss enskuþjálfun fyrir fólk í erlendum samskiptum Excecutive & Professional Language Training 19.08.2016 Flest erum við opin fyrir fróðleik og bættri kunn- áttu á ýmsum sviðum og sækjum til þess skóla og námskeið af ýmsu tagi. Stundum er um er- lend tungumál að ræða, ellegar trésmíði, bætta lestrarkunnáttu eða dans. Svo er hægt að fá til þess bæra einstaklinga að kenna manni að borða og drekka. Eins og fyrr, bara betur. Þetta er hálft í hvoru þema í þessu blaði. Námskeið þar sem lærðir kenna leikum að njóta kaffis, hella upp á og drekka; að borða osta svo upplifunin og ánægjan sé hámörkuð; að drekka bjór með þá vitneskju í far- teskinu hvers konar bjórstíl er um að ræða og hver helstu einkenni hans eru. Flest höfum við borðað ost og drukkið kaffi áður, einnig bjór, en kunnum við það örugglega? Kannski maður kíki á námskeið? Kanntu þetta örugglega? Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Auglýsingar Katrín Theodórsdóttir kata@mbl.is Forsíðumyndina tók Golli Prentun Landsprent ehf. 4 Sonja Grant kennir kaffi- sælkerum jafnt sem kaffi- barþjónum á kaffi. 6 Lóa Hjálmtýsdóttir leiðir okkur um víðlendur teiknimyndasagnanna. 10 Að tala frönsku getur opnað áður lokaðar dyr að ýmsum tækifærum. 16 Nám í Bjórskólanum er vinsælla en nokkurntíma fyrr, segja prófessorarnir. 20 Núvitund nýtist víða í námi, í leik og í starfi. 22 Muggi kennir geirneglingu með gamla laginu á nám- skeiði í Handverkshúsinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.