Morgunblaðið - 29.08.2016, Blaðsíða 27
frúarinnar
Píanó Kjartan Valdemarsson lék á píanó lokatónleikunum.
Gestir Tónleikagestir létu fara vel um sig í ágústblíðunni á Jómfrúnni.
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 2016
MAMMA MIA – „Stórkostlegt“ HA Kastljós.
AUGLÝSING ÁRSINS – ★★★★ – M.G. Fbl.
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 9/9 kl. 20:00 Fös 23/9 kl. 20:00 Fim 6/10 kl. 20:00
Lau 10/9 kl. 20:00 Lau 24/9 kl. 20:00 Fös 7/10 kl. 20:00
Sun 11/9 kl. 20:00 Sun 25/9 kl. 20:00 Lau 8/10 kl. 20:00
Fös 16/9 kl. 20:00 Fös 30/9 kl. 20:00 Sun 9/10 kl. 20:00
Lau 17/9 kl. 20:00 Lau 1/10 kl. 20:00 Fim 13/10 kl. 20:00
Sun 18/9 kl. 20:00 Sun 2/10 kl. 20:00 Fös 14/10 kl. 20:00
Gleðisprengjan heldur áfram!
Sending (Nýja sviðið)
Lau 10/9 kl. 20:00 Frums Fös 16/9 kl. 20:00 3. sýn Mið 21/9 kl. 20:00 5. sýn
Fim 15/9 kl. 20:00 2. sýn Lau 17/9 kl. 20:00 4. sýn
Nýtt verk eftir Bjarna Jónsson
Njála (Stóra sviðið)
Fim 29/9 kl. 20:00 Mið 5/10 kl. 20:00 Mið 12/10 kl. 20:00
R&B söngvarinn Usher gefur út plötuna Hard II Love 16. september næst-
komandi en fjögur ár eru síðan hann gaf út síðustu plötu sína, Looking 4 My-
self. Á plötunni verður meðal annars lagið „No Limit“ sem hann syngur
ásamt Young Thug og „Crash“ sem er nú þegar komið í almenna spilun.
Þá gaf söngvarinn út tvö lög af plötunni um helgina en það eru lögin „Miss-
in U“ og „Champions“ en það síðarnefnda er notað í kvikmyndinni Hands of
Stone þar sem Usher fer með hlutverk Sugar Ray Leonard.
Plata Síðasta plata Usher kom út 2012 en það var verkið Looking 4 Myself.
Usher gefur forsmekk
hesta sína í fyrsta sinn á tónleik-
unum í Hörpu í Reykjavík.
Skáldið og biskupsdóttirin
Í Rússlandi verður flutt óperan
„Skáldið og biskupsdóttirin“, en eins
og komið hefur fram er verkið eftir
þær Alexöndru og Guðrúnu Ás-
mundsdóttur, en Alexandra samdi
tónlistina og Guðrún skrifaði hand-
ritið. Verkið var frumflutt í Hall-
grímskirkju í Saurbæ í Hvalfirð í
byrjun árs 2014.
„Þetta var stór uppsetning, því að
henni komu yfir 60 manns. Við vor-
um með 10 einsöngvara, 10 hljóð-
færaleikara, þrjá stjórnendur og 40
manna kór og nokkra tæknimenn.
Við vildum með uppsetningunni
koma þessari sérstöku og merkilegu
sögu á framfæri á afmælisári Hall-
gríms Péturssonar.“
Spurð af hverju hún velji að fara
með þetta einstaka verk til Rúss-
lands segir Alexandra söguna vera
mjög fallega sögu tveggja góðra vina.
„Saga Ragnheiðar og Hallgríms er
vinasaga. Hún segir frá vináttu
tveggja einstaklinga á ólíkum stöð-
um í lífinu á ólíkum aldri. Þeir sem
lesa söguna sjá að þarna er sönn vin-
átta á milli þeirra, mjög fallegt vin-
áttusamband. Ég er þess fullviss að
þessi saga og óperan okkar Guð-
rúnar eigi fullt erindi í Rússlandi og
þess vegna langar mig að kynna
verkið fyrir Rússum.“
Alexandra hefur sett upp nokkur
önnur verk á Íslandi, en hún stofnaði
Óperu Skagafjarðar á sínum tíma og
setti þar upp óperur á borð við Rigo-
letto og La Traviata eftir Verdi.
„Í dag bý ég í Melahverfi í Hval-
fjarðarsveit en áður bjó ég með fjöl-
skyldunni í Skagafirði og þá stofnaði
ég stúlknakór á svæðinu og setti upp
nokkrar óperur,“ segir hún eins og
ekkert sé sjálfsagðara. „Það komu
um 600 manns á sýningar hjá okkur,
m.a. frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrr-
verandi forseti Íslands, og fleira gott
fólk. Söngurinn er ástríða mín enda
lærði ég söng í Úkraínu áður en ég
kom til Íslands og hér á landi hef ég
rekið minn eigin söngskóla.“
» Þegar komið var tilKína kynntist ég
fljótlega nokkrum Rúss-
um sem voru einnig að
taka þátt í söngkeppn-
inni.
Fyrri hluti
Alexander Alyabyev (1787-1851)
The Nightingale, texti eftir Baron Anton Delvig
Sergei Rachmaninoff (1873-1943)
Oh, never sing to me again, texti eftir Alexander Pushkin (Op. 4, ¹4) “The
Answer (“They wondeŕd a while), texti eftir Victor Hugo (Op. 21, ¹4) How fa-
ir this spot!, texti eftir Glafira Galina (Op. 21, ¹ 7) Vocalise, tileinkað Anton-
ina Nezdanova (Op. 34, ? 14)
Pyotr Tchaikovsky (1840-1893)
Does the Day Reign?, texti eftir Aleksey Apukhtin, tileinkað Aleksandra
Panayeva-Kartsova (Op. 47, ?6)
Zbigniew Zuchowicz (1965-)
Autumn, texti eftir Mikhail Lermontov, tileinkað Alexandra Chernyshova
Alexander Vlasov (1911-1986)
To the fountain of Bakhchisaray castle, texti eftir Alexander Pushkin
Nikolai Rimsky-Korsakov (1844-1908)
Princess – Swan’s aria from The Tale of Tsar Saltan opera
Nikolai Rimsky-Korsakov (1844-1908)
Snegúrochka’s aria úr The Snow Maiden opera
Alexandra Chernyshova (sópran)/Jónina Erna Arnardóttir (Píanó)
Síðari hluti
Nikolai Rimsky-Korsakov (1844-1908)
Spring Beauty’s recitative og aria úr The Snow Maiden opera
Alexander Borodin (1833-1887)
Konchakovna’s cavatina úr Prince Igor opera
Alexander Serov (1820-1871)
Rogneda’s Varangian ballaða úr Rogneda opera
Sergei Rachmaninoff (1873-1943)
There are many sounds, texti eftir Alexey Tolstoy (Op. 26, ¹1) In the silence
of the secret night, texti eftir Afanasy Fet (Op. 4, ¹3)
Pyotr Tchaikovsky (1840-1893)
Introduction to Eugene Onegin opera
Pyotr Tchaikovsky (1840-1893)
Olga’s aria úr Eugene Onegin opera
Sergei Prokofiev (1891-1953)
Katerina treatment of Russian folk song
Nikolai Rimsky-Korsakov (1844-1908)
Lyubasha’s úr The Tsar’s Bride opera
Mikhail Glinka (1804-1857)
Ratmir’s úr Ruslan and Ludmila opera
Flytjendur
Alexandra Chernyshova (sópranó)/Jónina Erna Arnardóttir (píanó)
Lubov Molina (kontraalt)/Valeria Petrova (píanó)
Tónleikar í Hörpu 4. september
RÚSSNESK KLASSÍK Í REYKJAVÍK
Vinkonur Alexandra Cherny-
shova ásamt þeim Lubov Mol-
ina söngkonu og Valeriu Pet-
rovu píanóleikara.