Fréttablaðið - 07.07.2016, Blaðsíða 24
7
91
31
3.064
35
63%
11
87
29
2.218
34
55%
Undanúrslit: 7. júlí
Innbyrðisviðureignir
liðanna
Síðustu viðureignir liðanna:
2015 Frakkland 2-0 Þýskaland 2014 Frakkland 0-1 Þýskaland
Leiðin í undanúrslit
S Úkraína 2-0
J Pólland 0-0
S N-Írland 1-0
S Slóvakía 3-0
S Ítalía 1-1 (6-5)
S Rúmenía 2-1
S Albanía 2-0
J Sviss 0-0
S Írland 2-1
S Ísland 5-2
Leikur 1
Leikur 2
Leikur 3
16-liða úrslit
8-liða úrslit
Tölfræði í mótinu
Mörk skoruð
Skot
Skot á mark
Heppnaðar sendingar
Hornspyrnur
Með boltann
Stade Vélodrome
Tekur 67.000 manns í sæti
Stjörnuleikmenn
Toni
Kroos
Aldur: 26 ára
Félagslið:
Real Madrid
Antoine
Griezmann
Aldur: 25 ára
Félagslið:
Atlético Madrid
1. sæti í C-riðli 1. sæti í A-riðli
12
6
9
Jafntefli
Þýskaland Frakkland
Þjálfari
Joachim Löw
Fyrirliði
Manuel Neuer
Besti árangur
á EM
Meistarar x3
Þjálfari
Didier Deschamps
Fyrirliði
Hugo Lloris
Besti árangur á
EM
Meistarar x2
EM 2016 í Frakklandi í gær
Undanúrslit
Portúgal - Wales 2-0
1-0 Cristiano Ronaldo (50.), 2-0 Nani (53.).
Portúgal er komið í úrslit á stór-
móti í annað sinn eftir 2-0 sigur á
Wales í Lyon. Cristiano Ronaldo og
félagar mæta annaðhvort Þýska-
landi eða Frakklandi í úrslitaleikn-
um í París á sunnudagskvöldið.
Í dag
12.00 Wimbledon Sport
22.00 Sumarmessan Sport
Evrópudeild UEFA
15.30 Jelgava - Breiðablik
16.30 Bröndby - Valur
18.45 Glenavon - KR
Inkasso-deildin
19.15 Haukar - HK Ásvellir
19.15 KA - Fjarðabyggð Akureyrarv.
EM 2016
19.00 Þýskaland - Frakkland
Fótbolti Leikurinn á Stade Vélo-
drome í kvöld er sannkallaður
þungavigtarbardagi á milli ríkjandi
heimsmeistara og gestgjafa mótsins.
Þjóðverjar eiga góðar minningar frá
leikjum gegn Frökkum í útsláttar-
keppni HM en þetta er í fyrsta sinn
sem liðin mætast á EM.
Báðir þjálfararnir, Joachim Löw
og Didier Deschamps, þurfa að taka
stórar ákvarðanir varðandi liðsval
og leikskipulag fyrir leikinn í kvöld.
Löw er nokkur vandi á höndum
því Mario Gómez og Sami Khedira
eru meiddir og Mats Hummels, sem
skoraði eina mark leiksins þegar
liðin mættust í 8 liða úrslitum á HM
í Brasilíu fyrir tveimur árum, tekur
út leikbann. Þá er óvíst með þátt-
töku fyrirliðans Bastians Schwein-
steiger. Ef hann verður ekki með
þarf Löw að setja traust sitt á annað-
hvort Emre Can eða Julian Weigl en
hvorugur þeirra hefur spilað leik á
stórmóti áður. Thomas Müller fær
svo væntanlega það hlutverk að fylla
skarð Gómez í framlínunni þrátt
fyrir að Bayern München-maðurinn
hafi verið óvenjulega kaldur fyrir
framan markið á EM.
Löw spilaði með þriggja manna
vörn gegn Ítalíu í 8 liða úrslitunum
en ólíklegt þykir að hann haldi því
áfram, nema hann geri ráð fyrir
því Deschamps byrji með Antoine
Griezmann og Oliver Giroud saman
í frönsku framlínunni.
Sú blanda gafst vel í seinni
hálfleiknum gegn Írum í 16 liða
úrslitunum og svo gegn Íslendingum
á sunnudaginn. Í þessum þremur
hálfleikjum skoraði Griezmann þrjú
mörk og Giroud tvö. Þeirra bíður
samt erfitt verkefni, að sigrast á
þýsku vörninni og markverðinum
frábæra Manuel Neuer en Þýskaland
hefur aðeins fengið á sig eitt mark á
EM og það kom úr vítaspyrnu.
N'Golo Kanté og Adil Rami snúa
aftur í franska liðið eftir að hafa
tekið út leikbann gegn Íslendingum.
Rami tekur að öllum líkindum stöðu
Samuels Umtiti í miðri vörninni en
Deschamps þarf svo að gera upp við
sig hvort hann setur Kanté aftur inn
í byrjunarliðið sem þýðir að hann
þarf að breyta aftur yfir í leikkerfið
4-3-3 sem gafst misvel í fyrstu fjórum
leikjunum.
Frakkar hafa unnið síðustu tvö
stórmót sem þeir hafa haldið og
franska þjóðin gerir kröfu um að
þriðji titillinn komi í hús á sunnu-
daginn. Verkefni kvöldsins er hins
vegar ærið.
„Við erum að spila á móti besta
liði í heimi en ætlum að gefa allt í
þennan leik,“ sagði Deschamps á
blaðamannafundi fyrir stórleikinn í
Marseille í kvöld. ingvithor@365.is
Risar mætast
í Marseille
Það kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þýskaland
eða Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM
2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið.
Þrumuskalli Ronaldos kom Portúgal á bragðið í Lyon
Flugtak hafið Cristiano Ronaldo kom Portúgal í 1-0 í undanúrslitaleiknum gegn Wales í gær með sannkölluðum þrumuskalla. Real Madrid-maður-
inn reis hæst í teignum og bombaði boltanum með enninu í netið. Ronaldo jafnaði þar með markamet Michels Platini á EM en þeir hafa báðir gert
níu mörk. Platini gerði þau öll í einni keppni en Ronaldo hefur skorað í fjórum lokakeppnum sem engum öðrum hefur tekist. noRdIcPHoToS/GETTy
ANÍTA KOMST áFRAM á EM
Aníta Hinriksdóttir tryggði sér
í gær sæti í undanúrslitum í 800
metra hlaupi á EM í frjálsum
íþróttum í Amsterdam. Aníta hljóp
á 2:02,44 mínútum en aðeins þrír
keppendur voru með
betri tíma en hún.
Besti tími Anítu í
greininni er 2:00,49
mínútur en hún
náði honum
fyrir þremur
árum. Aníta
keppir í riðli
2 í undanúr-
slitunum
síðdegis
í dag.
Fyrstu
tveir
keppendurnir í
riðlunum þremur
komast í úrslit
auk þeirra sem
eru með tvo
bestu tímana þar
fyrir utan.
Það er sem sagt staðfest að
Ísland er eina liðið sem
skoraði í öllum leikjum
sínum á EM. #isl
Guðmundur Steinarsson
@gummisteinars
BESTA STöKKið DUGði EKKi TiL
Hafdís Sigurðar-
dóttir komst ekki í
úrslit í langstökki
á EM í frjálsum
íþróttum sem fer
fram í Amsterdam.
Hafdís tók þátt í for-
keppninni í gær og náði
sínu besta stökki á árinu, 6,35 m.
Það dugði þó skammt því stökkva
þurfti 6,46 m til að komast í úrslit.
Hafdís endaði í 15. sæti í forkeppn-
inni. Hún stökk 6,11 metra í fyrstu
tilraun, 6,35 metra í annarri tilraun
og 6,21 metra í þeirri þriðju.
Fullt af lausum sætum á
Portúgal Wales. Nicole ekki
að standa sig.
Örn Úlfar Sævarsson
@ornulfar
7 . j ú l í 2 0 1 6 F i M M t U D A G U R24 s p o R t ∙ F R É t t A b l A ð i ð
sPort
0
7
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:1
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
E
F
-D
B
8
0
1
9
E
F
-D
A
4
4
1
9
E
F
-D
9
0
8
1
9
E
F
-D
7
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
5
6
s
_
6
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K