Morgunblaðið - 14.11.2016, Síða 23
heima hjá mér, það er alltaf stutt í
prjónana. Prjónakaffi og sauma-
klúbbar eru mikið uppáhald. Ég hef
lítið hannað ennþá en er með höfuðið
fullt af hugmyndum sem vonandi
komast einhvern tímann á blað. Ég
hef stutt við Ljómalind – félag mat-
ar- og handverksfólks sem rekur
núna verslun í Borgarnesi með vörur
úr héraði.
Vinnan hér heima á Glitstöðum er
líka áhugamál. Mér finnst gaman að
sinna skepnunum og keppast við að
ná meiri og betri árangri ár frá ári í
ræktun og afurðum. Traktorsvinna
er líka mjög skemmtileg og fátt jafn-
ast á við heyskap í góðu veðri. Mér
finnst gaman að hvers kyns ræktun
og hef verið að prófa mig áfram með
blóm, grænmeti og ýmiss konar ber.
Og í haust borðuðum við í fyrsta
skipti epli sem eru ræktuð hér.“
Fjölskylda
Eiginmaður Guðrúnar er Eiður
Ólason, f. 25.2. 1963, bóndi. For-
eldrar: Óli R. Jóhannsson, f. 12.9.
1927 d. 16.10. 2009, verkstjóri hjá
Vegagerðinni og bóndi í Klettstíu, og
k.h. Margrét Jómundsdóttir, f. 27.7.
1935, bóndi og húsfreyja í Klettstíu í
Norðurárdal.
Börn: Jóhann Óli Eiðsson, f. 6.7.
1993, lögfræðinemi og blaðamaður
hjá Fréttablaðinu, sonur hans er
Heiðmar Logi Jóhannsson, f. 21.6.
2013; Auður Eiðsdóttir, f. 15.12. 1994,
leikskólakennari í Reykjavík, maki:
Jón Gautason nemi í verk- og orku-
tækni; Eyrún Margrét Eiðsdóttir, f.
20.9. 1999, nemi í bakaraiðn, býr í
Hafnarfirði; Sigurjón Geir Eiðsson, f.
2.10. 2008, grunnskólanemi í Varma-
landsskóla.
Systkini: Katrín Sigurjónsdóttir, f.
7.2. 1968, framkvæmdastjóri hjá
Sölku – Fiskmiðlun á Dalvík; Valdi-
mar Sigurjónsson, f. 13.10. 1972, for-
stjóri Dekkjasölunnar í Hafnarfirði.
Foreldrar: Sigurjón Valdimars-
son, f. 22.7. 1937, og k.h. Auður
Eiríksdóttir, f. 16.6. 1938, bændur á
Glitstöðum.
Úr frændgarði Guðrúnar Sigurjónsdóttur
Guðrún
Sigurjónsdóttir
Þórunn Eiríksdóttir
húsfreyja á Hamri
Þorsteinn Sigurðsson
bóndi á Hamri í Þverárhlíð
Eiríkur Þorsteinsson
bóndi á Glitstöðum
Katrín Jónsdóttir
húsfreyja á Glitstöðum
Auður Eiríksdóttir
bóndi á Glitstöðum
Þórunn Björnsdóttir
húsfreyja á Sigmundarstöðum
Jón Þórarinn Einarsson
bóndi á Sigmundar-
stöðum í Þverárhlíð
Steinunn Eiríksdóttir
bóndi í Langholti
Áslaug Eiríksdóttir
bókasafnsfræðingur
Albert H.N.Valdimarsson
kennari og blakari
Jón Þorsteinsson
b. á Hamri í Þverárhlíð
Kristinn Sigurjónsson
bóndi á Brautarhóli,
Biskupstungum
Laufey S.Valdimarsdóttir
eigandi Kjöríss
Jóna H.Valdimarsdóttir
bóndi í Raftholti, Rang.
Björn Jónsson
kennari
Jóhanna GuðbjörgAlbertsd.
húsfr. á Syðra-Hóli,A-Hún.
Þórhildur
Þorsteinsdóttir
húsfr. á Brekku
Bjarni
Kristinsson
verslunareigandi
í Bjarnabúð,
Biskupstungum
Aldís
Hafsteinsdóttir
bæjarstjóri í
Hveragerði
Sigurjón Hjaltason
bóndi í Raftholti
Jón Þ. Björnsson
yfirkennari og
skólastjóri í
Borgarnesskóla
og organisti í
Borgarneskirkju
María Magnúsdóttir
kennari og verslunar-
stjóri á Skagaströnd
Guðrún Þórðardóttir
bókavörður á
Blindrabókasafninu
Magnús B.
Jónsson
sveitarstjóri á
Skagaströnd
Jón Geir Pétursson
skrifstofustj. í umhverfis- og
auðlindaráðuneytinu
Eiríkur Blöndal
bóndi í Jaðri
Hallur Ingólfsson
tónlistarmaður
Þórarinn Jónsson
bóndi á Hamri
María Þórarinsdóttir
leiðbeinandi á vinnustað
fatlaðra í Borgarnesi
Þórir Jökull Þorsteinsson
prestur
Elín Blöndal
lögfr. hjá HÍ
Ólöf Ingólfsdóttir
menningarmiðlari
Þorsteinn Jónsson
frá Hamri, rithöfundur
Margrét Árnadóttir
húsfreyja í Hreiðri
Sigurjón Jónsson
bóndi í Hreiðri í Holtum, Rang.
Valdimar Sigurjónsson
bóndi í Hreiðri, Rang.
Guðrún Margrét
Albertsdóttir
húsfreyja í Hreiðri, Rang.
Sigurjón Valdimarsson
bóndi á Glitstöðum
Hólmfríður Margrét
Guðjónsdóttir
húsfreyja á Neðsta-Bæ
Gottskálk Albert Björnsson
bóndi í Neðsta-Bæ í Norðurárdal, Hún.
Afmælisbarnið Á spjalli við kýrnar.
ÍSLENDINGAR 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 2016
Gísli fæddist að Rofum í Mýr-dal, V-Skaft., 14. nóvember1876. Foreldrar hans voru
Gunnar Þórðarson bóndi þar og k.h.
Guðríður Guðlaugsdóttir.
Eftir lát föður síns, er hann var
fjögurra ára, lenti Gísli á hrakhólum
þar um slóðir, framan af ævi.
Sautján ára gamall fór hann til
Reykjavíkur og fékkst við skóiðn um
tíma og síðan innanbúðarstörf hjá
Kristjáni Þorgrímssyni og H.J. Bar-
tels. En um tvítugt sneri hann sér að
sjómennsku, sem hann stundaði
óslitið til ársins 1911, lengstum sem
stýrimaður og skipstjóri. Gat hann
sér mikið frægðarorð sem sjógarpur
og hlaut m.a. heiðursverðlaun fyrir
afrek sín.
Eftir þetta gerðist Gísli íshús-
stjóri í Hafnarfirði og hafði það starf
með höndum í 12 ár og bjó í Hafnar-
firði æ síðan. Árið 1923 stofnaði
hann verzlun á Hamrinum, sem
hann rak í 37 ár, eða til ársins 1960.
Þegar Gísli fluttist til Hafnar-
fjarðar byggði hann hús við Hellis-
gerði og þar rak hann búskap með
öðrum störfum sínum. Árið 1920
byggði hann svo hús sitt við Suður-
götu og jók þá mjög búskap sinn,
hafði stórt kúabú og mikla jarðrækt
í mörg ár.
Gísli var slökkviliðsstjóri í
Hafnarfirði í 36 ár og tók mikinn
þátt í margs konar félagsstarfsemi.
Hann vann að stofnun Búnaðar-
félags Hafnarfjarðar á sínum tíma;
einnig var hann hvatamaður að
stofnun Mjólkurbús Hafnarfjarðar,
ásamt Jóhannesi Reykdal. Þá tók
hann fyrr á árum mikinn og góðan
þátt í sönglífi bæjarins, m.a. var
hann einn af stofnendum Karlakórs-
ins Þrasta. Hann var sæmdur ridd-
arakrossi hinnar ísl. fálkaorðu.
Gísli var kvæntur Guðríði Ólafs-
dótur frá Merkinesi í Höfnum, en
hún lést árið 1930. Þau eignuðust
fjögur börn: Málfríði, Sigurð, Gunn-
ar og Valgeir Óla. Fyrir átti Gísli
soninn Konráð. Eftir að Guðríður
lést eignaðist Gísli soninn Eirík.
Gísli lést 20.12. 1962.
Merkir Íslendingar
Gísli Gunnarsson
90 ára
Herdís Sigurðardóttir
Hulda Pálsdóttir
85 ára
Drífa Garðarsdóttir
Guðrún R. Guðmundsdóttir
Helgi Óskar Sigvaldason
Sigurkarl Ásmundsson
80 ára
Björn Karlsson
Guðmundur Magnússon
Jóhann Guðmundsson
Jóna Ásmundsdóttir
75 ára
Aðalsteinn Friðþjófsson
Friðrik Gissur Benónýsson
Halldór Magnússon
Hildur Bergljót
Halldórsdóttir
Hrund Jóhannsdóttir
Hulda Erlingsdóttir
Tamara Proskurnina
70 ára
Dagbjört Óskarsdóttir
Eva Elvira Klonowski
Inga Þórarinsdóttir
Nanna Sigurðardóttir
Sigmar Svavarsson
Sturla Þórðarson
60 ára
Ágústa Karlsdóttir
Björn Guðmundur Torfason
Friðrik Rúnar Friðriksson
Hoa Viet Nguyen
Kristín Hrönn Árnadóttir
Magnús Rúnar Hansson
Ragnheiður Héðinsdóttir
Sigrún Bærings
Kristjánsdóttir
Sigrún Stefánsdóttir
Valgerður Stefánsdóttir
Víðir Kalmar Arnórsson
Þorvaldur Hreinsson
50 ára
Anna Elísabet
Sæmundsdóttir
Ágústa Ásgeirsdóttir
Ása Fönn Friðbjarnardóttir
Baldvin Þór Heiðarsson
Guðrún Sigurjónsdóttir
Jonas Zepciukas
Ragnar Ingi Einarsson
Rúnar Már Hjartarson
Sólveig J. Ásgeirsdóttir
Þorbjörg Erla Jensdóttir
40 ára
Andrzej Dabrowski
Björn Þór Gunnarsson
Daniel Adamczyk
Evgeny Jens Valdimarsson
Robert Konarzewski
Sigrún Hjartardóttir
Úlfar Helgi Úlfarsson
Vignir Bergmann
Hreggviðsson
30 ára
Arnfríður Ragna S. Mýrdal
Árni Þór Rafnsson
Björn Jóhann Steinarsson
Björn Þórður Jónsson
Björn Ægir Björnsson
Einar Halldórsson
Elín Jakobsdóttir
Gísli Valur Þormóðsson
Konrad Pawlinski
Marek Mariusz Kielbasa
Sabrina Vooren
Sigfríð Hallgrímsdóttir
Sunna Hlín
Gunnlaugsdóttir
Þórarinn Emil Ólafsson
Til hamingju með daginn
40 ára Bjössi ólst upp í
Þorlákshöfn og býr þar.
Hann er húsasmiður hjá
Trésmiðju Heimis.
Maki: Magnþóra Krist-
jánsdóttir, f. 1976, grunn-
skólakennari.
Börn: Sævar Berg, f.
1996, Heiðrún Elva, f.
1999, Viktor Ingi, f. 2001,
og Hulda Kristín, f. 2009.
Foreldrar: Gunnar Daníel
Magnússon, f. 1952, og
Margrét Sigurðardóttir, f.
1954, bús. í Þorlákshöfn.
Björn Þór
Gunnarsson
30 ára Sunna er Kópa-
vogsbúi, lauk prófi í versl-
unarstjórnun frá Borg-
arholtsskóla og rekur
heildsöluna Pure Per-
formance ásamt eigin-
manni.
Maki: Halldór Arinbjarnar,
f. 1985, framkvæmdastj.
Börn: Sara Dögg, f. 2012,
og Darri Snær, f. 2015.
Foreldrar: Gunnlaugur
Sigurðarson, f. 1963, og
Anna Dóra Guðmunds-
dóttir, f. 1965.
Sunna Hlín
Gunnlaugsdóttir
40 ára Sigrún er frá
Minni-Borg í Grímsnesi en
býr í Reykjavík. Hún starf-
ar hjá fyrirtækjaráðgjöf
Íslandsbanka.
Maki: Elvar Vilhjálmsson,
f. 1973, sölustjóri hjá Avis.
Börn: Egill Orri, f. 2001,
Marteinn William, f. 2002,
og Ragnheiður Gróa, f.
2009.
Foreldrar: Hjörtur Björg-
vin Árnason, f. 1952, og
Unnur Halldórsdóttir, f.
1953. Þau eru bús. í Rvík.
Sigrún
Hjartardóttir