Morgunblaðið - 14.11.2016, Page 24

Morgunblaðið - 14.11.2016, Page 24
24 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 2016 8 4 2 7 9 3 6 1 5 3 5 9 6 4 1 7 2 8 1 7 6 8 2 5 9 3 4 4 2 7 3 5 8 1 6 9 6 8 3 4 1 9 5 7 2 5 9 1 2 6 7 4 8 3 9 3 5 1 7 2 8 4 6 2 1 4 5 8 6 3 9 7 7 6 8 9 3 4 2 5 1 4 3 2 5 9 7 1 8 6 7 1 8 6 3 2 9 4 5 5 6 9 8 1 4 2 3 7 2 8 1 7 4 3 5 6 9 9 7 5 2 6 8 3 1 4 6 4 3 1 5 9 8 7 2 3 5 7 9 8 6 4 2 1 1 2 4 3 7 5 6 9 8 8 9 6 4 2 1 7 5 3 7 9 3 2 8 6 5 4 1 4 5 2 9 7 1 8 3 6 8 1 6 4 3 5 2 7 9 5 2 4 3 6 7 1 9 8 3 8 1 5 9 4 7 6 2 9 6 7 8 1 2 4 5 3 6 4 8 7 2 3 9 1 5 2 3 5 1 4 9 6 8 7 1 7 9 6 5 8 3 2 4 Lausn sudoku Ein leið til að giftast er að nota hnappheldu. Svo ólánlega vill til að úr því verður undantekningalítið „að ganga í hnapphelduna“. Hnapphelda er bókstaflega haft til að setja á framfætur hesta. Maður fær á sig hnapphelduna eða er kominn í hnapphelduna. En sama gagn gerir að ganga í hjónaband. Málið 14. nóvember 1956 Togarinn Fylkir, sem var eitt aflasælasta skip flotans, sökk norður af Straumnesi eftir sprengingu af völdum tund- urdufls. Togarinn Hafliði bjargaði allri áhöfninni. 14. nóvember 1963 Eldgos hófst á hafsbotni suð- vestur af Vestmannaeyjum um kl. 7.15. Þar sem áður var 130 metra dýpi kom upp eyja sem nefnd var Surtsey. Gosið stóð með hléum í þrjú og hálft ár, fram í júní 1967, og mun vera með lengri gosum frá upphafi Íslandsbyggðar. Surtsey var stærst, 2,7 fer- kílómetrar, en hefur minnk- að mikið. Eyjan var hæst 174 metrar. 14. nóvember 2009 Á annað þúsund manns tók þátt í þjóðfundi í Laugardals- höll þar sem fjallað var um framtíðarsýn Íslendinga. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Ljósmynd/Sæmundur Ingólfsson Þetta gerðist… 5 4 7 2 1 6 5 9 3 2 1 6 3 4 7 4 7 6 2 4 6 3 7 5 1 4 3 1 6 2 5 9 3 8 9 2 3 1 9 5 9 8 4 1 3 5 8 9 6 2 5 9 4 5 2 6 8 7 5 7 1 8 9 4 6 6 8 4 3 2 5 9 7 9 6 8 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Q W Z C P I T O Ð I R Ý D N I E R H N Q K O P X I X Q N P Q N K G H W C X Y P Þ J Ó Ð G A R Ð U R I N N K W B N F B J W U Y J M U K I A N R O A Þ Y R R K I N G S L E G Y R N O Q Y R X Q V N O I F X Q L Q H A I R E H F V N F O O G V E I Ð I Á N L W V L P E I Q S X T M L Ð X U N N G O J J K Y G U R U S U H B A N X E U A S Ó J M C F A X T Ð K V O J Y K F S X Ð Y H T M Ð M E U V U N S Ý U S K U G B K F P R Q N N V U E T D K K R U I S N U F U M G S D K X G F S S Ö O L F J N J G L U O S M X U X N O G L D J T I F I B R L W B L W Z Ö D G Á I S J R H S V L N G B W N A D R I L L V U Á Ð A T L A V N U T I R R I F Y G V H Y R L E S T R A R S A L U R E Sigurðarson Dönskukennara Fuglinn Hljóðgildi Hreindýrið Hárinu Lestrarsalur Losnuðum Lágskýjað Skrögg Stengur Valtað Veiðiá Yfirritun Þjóðgarðurinn Þyrrkingsleg 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 örskots- stund, 4 fugl, 7 blettur, 8 reiði, 9 þegar, 11 hor- að, 13 uppmjó fata, 14 úldna, 15 ódrukkin, 17 öngul, 20 eldstæði, 22 matreiðslumanns, 23 megnar, 24 peningar, 25 kroppa. Lóðrétt | 1 árhundruð, 2 hnugginn, 3 tunnan, 4 bjartur, 5 heift, 6 dálítið hey, 10 kynið, 12 átrún- aður, 13 hryggur, 15 kona, 16 vindhviður, 18 fjáðar, 19 versna, 20 reykir, 21 galdrakvendi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 næfurþunn, 8 bólið, 9 rugla, 10 ann, 11 tærar, 13 arinn, 15 skúms, 18 amlar, 21 tíð, 22 fagur, 23 aftur, 24 Frakkland. Lóðrétt: 2 ætlar, 3 urðar, 4 þerna, 5 negri, 6 ábót, 7 rann, 12 aum, 14 róm, 15 sefa, 16 úrgur, 17 strák, 18 aðall, 19 látin, 20 rýra. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Be7 10. g3 Bh5 11. O-O-O Rfd7 12. Hg1 Rb6 13. c5 R6d7 14. g4 Bg6 15. Be1 b6 16. Bg3 Dd8 17. Rxg6 hxg6 18. cxb6 axb6 19. e4 O-O 20. Kb1 b5 21. h4 b4 22. Re2 c5 23. exd5 c4 24. Dxc4 Rb6 25. Db3 exd5 26. h5 g5 27. Bxb8 Dxb8 28. Rg3 Bf6 29. Rf5 Hc8 30. Hg2 Df4 31. Dxb4 Hab8 32. Dd2 Dc7 33. Hc1 Rc4 34. Bxc4 dxc4 35. Dc3 Da7 36. He2 Ha8 37. a3 Hab8 38. Rd6 Hc7 39. Rxc4 Bxd4 40. Dd3 Dc5 41. Hce1 Hcc8 42. He4 Bf6 43. Re5 Hd8 44. Dc2 Dxa3 45. Ha4 Staðan kom upp á öflugu atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Tashkent í Ús- bekistan. Sigurvegari mótsins, Shak- hriyar Mamedyarov (2762), hafði svart gegn Boris Gelfand (2743). 45. … Hxb2+! 46. Dxb2 Dxa4 47. Hc1 Da5 48. Rc6 Bxb2 49. Rxa5 Bxc1 50. Kxc1 Hd3 og hvítur gafst upp. HM í New York. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is CIA. N-Allir Norður ♠Á62 ♥765 ♦63 ♣D10975 Vestur Austur ♠843 ♠DG1097 ♥932 ♥Á5 ♦DG72 ♦ÁK1095 ♣864 ♣2 Suður ♠K5 ♥KDG108 ♦84 ♣ÁKG3 Suður spilar 4♥. „Þeir kölluðu hann CIA. Ég veit ekki hvort það er skrifað með cé-i, en þannig hljómaði nafnið. Ég hafði aldrei séð manninn áður – og ekki síðar, raunar, því hann var hér aðeins í stuttum stans. En mér fannst gott að ná fram hefnd- um.“ Tvisvar hafði „þessi maður“ sviðið Kornelíus í erfiðri stöðu, en „you only live twice“ eins og segir einhvers staðar um aðra hetju og nú var prófessorinn á varðbergi gegn leynimakki CIA. Korn- elíus sat í austur í vörn gegn 4♥ CIA. Útspilið var ♦D. Kornelíus yfirtók ♦D og skipti yfir í einspilið í laufi. Áætlunin var sú að drepa strax á ♥Á, spila makker inn á ♦G og fá stungu í laufi. Tiltölulega ein- falt, enda fór þetta ekki framhjá CIA, sem reyndi að mæta stunguógninni með skærabragði. Hann spilaði spaða þrisvar og henti tígli heima! En Korn- elíus átti síðasta orðið – sparaði ♠7 og lét makker taka þriðja slaginn á áttuna. Hrein samviska í 25 ár Gylfaflöt 5 | 112 Reykjavík | 520 2200 | sorpa@sorpa.is B ra n d e n b u rg |s ía www.versdagsins.is ...Og þó að þær gætu gleymt þá gleymi ég þér samt ekki. Ég hef rist þig í lófa mér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.